Morgunblaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ CHICAGO Missið ekki af vinsælustu sýningu ársins Stóra svið Nýja svið og Litla svið BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 21/11 kl 20, - UPPSELT Su 28/11 kl 20, Fi 2/12 kl 20, Fö 3/12 kl 20, Fö 10/12 kl 20 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGA GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee Fö 19/11 kl 20, Fö 26/11 kl 20, SÍÐUSTU SÝNINGAR HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 19/11 kl 20, Fö 26/11 kl 20, Lau 4/12 kl 20. LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI - Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingar að eigin vali Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins - Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir! Lau 20/11 kl 20, Lau 27/11 kl 20 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fö 19/11 kl 20, Su 21/11 kl 20, Fö 26/11 kl 20, Fö 3/12 kl 20, Lau 4/12 kl 20 Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 21/11 kl 14, Su 28/11 kl 14, Su 5/12 kl 14, Su 2/1 2005 kl 14 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be'er Su 21/11 kl 20 SÍÐASTA SÝNING NÁMSKEIÐ UM VESTURFARANA Í kvöld kl 20 - Viðar Hreinsson Fi 18/11 kl 20 - Helga Ögmundardóttir Þri 23/11 kl 20 - Gísli Sigurðsson Johannes Brahms ::: Háskólaforleikur, op. 80 Richard Strauss ::: Vier letzte Lieder Edward Elgar ::: Sinfónía nr. 1 Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einsöngvari ::: Inger Dam-Jensen Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is „...nú æfum við stórfenglegustu sinfóníu okkar tíma, samda af fremsta tónskáldi samtímans!“ Þessi skýru skilaboð fengu hljóðfæraleikarar Hallé-hljómsveitarinnar frá stjórnandanum Hans Richter þegar æfingar á Sinfóníu nr. 1 eftir Elgar hófust veturinn 1908. Nú flytur Sinfóníuhljómsveit Íslands þetta tímamótaverk í fyrsta sinn hérlendis. HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 18. NÓVEMBER KL. 19.30Rauð áskriftarröð #2 Tónlistarkynning: Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir efnis- skrá kvöldsins í Sunnusal Hótel Sögu kl. 18:30. Samverustund Vinafélags SÍ hefst kl. 18.00. Verð 1000 kr. Súpa og brauð innifalið. Allir velkomnir. FORSALA HEFST 18. NÓVEMBER! Miðasala la er opin frá kl. 13.00–17.00 Miðasala í síma 4 600 200 • Miðasala á netinu: www.leikfelag.is Netfang miðasölu: midasala@leikfelag.is ÞEIR FYRSTU FÁ BÓKINA Í KAUPBÆTI Þeir fyrstu 150 sem kaupa miða fá nýútkomna bók um Óliver Twist eftir Charles Dickens í kaupbæti. ÓLIVER! ER SETT UPP AF LEIKFÉLAGI AKUREYRAR Í SAMVINNU VIÐ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT NORÐURLANDS OG SÝNINGAR: fös. 7. jan. kl. 20.00 lau. 8. jan. kl. 20.00 sun. 9. jan. kl. 20.00 fim. 13. jan. kl. 20.00 fös. 14. jan. kl. 20.00 lau. 15. jan. kl 20.00 sun. 16. jan. kl. 20.00 Frumsýning þri. 28. des. kl. 20 mið. 29. des. kl. 20 fim. 30. des. kl. 16 fim. 30. des. kl. 21 sun. 2. jan. kl. 14 sun. 2. jan. kl. 20 fim. 6. jan. kl. 20 eftir LionelBart Jólafrumsýning28. desember ☎ 552 3000 eftir LEE HALL Ég skora á alla að sjá þessa stórkostlegu sýningu” AK Útvarp Saga Seljavegur 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is EKKI MISSA AF KÓNGINUM! • Fimmtudag 25/11 kl 20 LAUS SÆTI • Sunnudag 12/12 kl 20 AUKASÝNING • Sunnudag 26/12 kl 20 JÓLASÝNING “ÞVÍLÍK SNILLD! 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími Ausa og Stólarnir Þri 16/11 kl 18 og 19.30 UPPSELT Mið 17/11 kl 19.30 og 21 UPPSELT Fim 18/11 kl 20 UPPSELT Fös 19/11 kl 20 4.kortas. örfá sæti Lau 20/11 kl 20 5.kortas. nokkur sæti ÓLIVER! forsala hefst 18. nóvÓliver! 28/12 kl 20.00, 29/12 kl 20.00, 30/12 kl 16.00, 30/12 kl 21.00, 2/1 kl 14.00, 2/1 kl 20.00 6/1 kl 20.00 7/1 kl 20.00 8/1 kl 20 9/1 kl 20.00 13/1 kl 20.00 14/1 kl 20.00 15/1 kl 20.00 16/1 kl 20 Fös . 19 .11 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Fös . 26 .11 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 27 .11 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 04 .12 20 .00 LAUS SÆTI SÝNINGUM LÝKUR Í DESEMBER STILLT var upp við gaflenda á fjöl- sóttum tónleikum Tríós Reykjavíkur í stað langhliðar eins og oft áður, og voru menn ekki frá því að samhljóm- urinn þéttist heldur við það. Enda veitti ekki af. Klassíska píanótríó- áhöfnin hefur verið viðkvæm allt frá því er slagharpan tók snemma á 19. öld að styrkjast í hljómi og halla einkum á sellóið. TR hóf leik sinn á unglingsverki Schu- berts frá 1812, Sónötu í B-dúr; fallegum ein- þáttungi í anda Moz- arts. „Serenade“ hans (Ständchen) fyrir söng- rödd og píanó fylgdi í útsetningu Liszts fyrir píanótríó, og síðan Rómanza Beethovens í F-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit, sem naut sín varla að hálfu í frekar ópíanískum úr- drætti ónefnds umritara. Næst voru 12 tilbrigði Beethovens fyrir selló og píanó um stef Händels úr óratórí- unni Júdasi Makkabeusi, er allir kórsöngvarar þekkja sem „Canticor- um iubilo“. Verkið var ekki kynnt skriflega, og lítið munnlega umfram titil, en mun samið 1796; eitt af fyrstu hagleikssmíðum þessa síðar ókrýnda meistara tilbrigðaformsins, og leikið af auðheyranlegri innlifun. Bitastæðustu tvö verk tón- leikanna voru eftir hlé. Um þríþætta Mozart-tríóið í E-dúr K542 hefði ugglaust mátt skrifa eða segja sitt- hvað fróðlegt umfram að það væri eitt þriggja slíkra frá 1788, „samið hratt“, og vakti sú fljót- afgreiðsla áreiðanlega vonbrigði hlustenda sem eru betra vanir frá fyrri kynningum Gunn- ars Kvaran. Tríóið var frá sama ári og síðustu meistarasinfóníurnar nr. 39–41, og finnast raunar venzl þar á milli, t.a.m. í loka- allegróinu (III) þar sem seinni hluti að- alstefsins minnir óneit- anlega á III. þátt Júpíter-sinfóníunnar. Eftir frekar daufan Mozart-flutning var frískandi bragð að sjaldheyrðri fimmþættri Íslenzkri svítu Jórunnar Viðar fyrir fiðlu og píanó frá 1974. Veitti hún hlustendum tvímælalaust mesta ánægju kvöldsins. Þótt kalla mætti að hluta undir formerkjum síðbúinnar nýklassíkur, kom fyrsta reynsla undirritaðs af svítunni hon- um samt rækilega á óvart, því í glimrandi flutningi þeirra Guðnýjar og Peters Máté varð, burtséð frá dá- lítið snubbóttum bláenda lokaþáttar, ekki betur heyrt en að ósvikið meist- araverk væri hér á ferð – ramm- íslenzkt og alþjóðlegt í senn, líkt og beztu verk Laxness. Jórunn kunni greinilega að gera einfaldleikann áhugaverðan (hið erfiðasta sem til er), sveipa gegnsæi dulúð og leyfa tónlistinni að anda. Frábærlega samið verk, er ætti með réttu að fara sem víðast – og sem oftast. Íslenzkt meistaraverk TÓNLIST Hafnarborg Verk eftir Schubert, Beethoven & Moz- art; Íslenzk svíta eftir Jórunni Viðar. Tríó Reykjavíkur (Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló og Peter Máté píanó). Sunnudaginn 13. nóvember kl. 20. Kammertónleikar Ríkarður Ö. Pálsson Jórunn Viðar Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Fyrir flottar konur Bankastræti 11  sími 551 3930

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.