Morgunblaðið - 04.12.2004, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 04.12.2004, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 53 Atvinnuauglýsingar Vélstjóra vantar á 500 tonna togara, sem gerður er út frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 893 9745. Sölu- og afgreiðslustarf Sólargluggatjöld leita að áhugasömu starfsfólki til verslunar- og sölustarfa Sólargluggatjöld er rótgróið fyrirtæki, sem byggir á stórum hópi viðskiptavina. Við leitum að þjónustuliprum og áhugasömum einstakl- ingi, sem er tilbúinn til þess að takast á við krefjandi og skemmtileg verkefni. Þekkingar- og hæfniskröfur:  Þjónustulund og reynsla af afgreiðslustörf- um nauðsynleg  Góð samskiptahæfni.  Heiðarleg og áreiðanleg vinnubrögð.  Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.  Góð tölvukunnátta. Umsóknir óskast sendar á albert@solar.is eða í pósti, stílaðar á Sólargluggatjöld, Skeifunni 11, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 10. desember 2004. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strand- götu 52, Eskifirði, miðvikudaginn 8. desember 2004 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Borgargerði 14, Stöðvarfirði, (217-8331), þingl. eig. Marta Rut Sigurðar- dóttir og Stefán Heiðar Vilbergsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Búland 1, verslunarhúsnæði, Djúpavogi ( 217-9452 ), þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyr- issjóðurinn. Fjarðarbraut 66, Stöðvarfirði (217 8441), þingl. eig. Landmark ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Goðatún 7a, Fáskrúðsfirði (224-1950), þingl. eig. Hermann Steinsson, gerðarbeiðandi Austurbyggð. Grjótárgata 6, Eskifirði (217-0220), þingl. eig. Jóhann Valgeir Davíðs- son, gerðarbeiðandi Fjarðabyggð. Hafnargata 4, Eskifirði (217-0226 og 217-0227), þingl. eig. Gylfi Þór Eiðsson, gerðarbeiðandi Fjarðabyggð. Miðstræti 25, Neskaupstað (216-9367), þingl. eig. Hulda Eiðsdóttir, gerðarbeiðandi Fjarðabyggð. Nesgata 18, Neskaupstað (216-9572), þingl. eig. Sveinn Þór Gíslason, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð, Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Hafnar- fjarðar og Vátryggingafélag Íslands hf. Selnes 15, Breiðdalsvík (217-8878), þingl. eig. Útgerðarfélag Breið- dælinga hf., gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Selnes 19, Breiðdalsvík (217-8880), þingl. eig. Útgerðarfélag Breið- dælinga hf., gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Skólabraut 12, Stöðvarfirði (217-8397), þingl. eig. Erling Ómar Erlingsson, gerðarbeiðendur Austurbyggð, Glerharður ehf. og Íbúðalánasjóður. Sólvellir 23, Breiðdalsvík (217-8922), frystihús, þingl. eig. Útgerðar- félag Breiðdælinga hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Þróun- arsjóður sjávarútvegsins. Staðarborg, Breiðdalshreppi, fnr. 225-6902, ásamt öllum búnaði til reksturs, þingl. eig. Eydalir ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Stekkjarbrekka 5, Reyðarfirði, 50% eignarhl. (226-9096), þingl. eig. Hannes Sigurður Guðmundsson og Sigrún Sigtryggsdóttir, gerðar- beiðandi Júlíana Ósk Guðmundsdóttir. Túngata 9a, Eskifirði (217-0592), þingl. eig. Gylfi Þór Eiðsson, gerðar- beiðendur Fjarðabyggð og sýslumaðurinn á Eskifirði. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 3. desember 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum í Bolungarvík, verður háð á þeim sjálfum, miðvikudaginn 8. desember 2004 sem hér segir: Hafnargata 53, fastanr. 212-1244, þingl. eig. Vélsmiðjan Bolungarvík ehf., gerðarbeiðandi Íslenska útgáfufélagið ehf., kl. 14:00. Stigahlíð 4, eignarhluti 0103, fastanr. 212-1619, þingl. eig. Elías Hall- steinn Ketilsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., kl. 13:30. Þuríðarbraut 15, fastanr. 212-1784, þingl. eig. Gná hf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, kl. 14.15. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 3. desember 2004. Jónas Guðmundsson. Sýslumaðurinn á Akureyri, Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Nauðungarsala lausafjármuna Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður boðið upp við lögreglu- stöðina við Þórunnarstræti, Akureyri, laugardaginn 11. des- ember 2004 kl. 11:00 eða á öðrum stað eftir ákvörðun uppboðs- haldara, sem verður kynnt á staðnum: 1. Bifreiðar, dráttarvélar og önnur ökutæki: A-7827 A-8413 AI-011 AK-125 AK-261 AR-453 AR-859 BH-816 DF-162 DP-257 DS-080 DT-069 DY-512 EG-917 EK-821 FD-841 FI-735 HZ-127 IL-560 IP-007 IR-436 JA-498 JC-126 JH-266 JJ-624 JN-225 JR-998 KC-567 KG-790 KO-648 KO-967 KR-296 KV-061 KV-149 LA-666 LB-880 LD-869 LF-783 LJ-922 LO-190 LO-576 KM-308 LS-601 LS-681 LX-456 LY-416 MF-588 MH-474 MK-312 ML-447 MS-997 NA-351 NI-515 NI-705 NM-521 NS-312 NV-368 OJ-328 OK-628 OT-033 OZ-403 PA-160 PJ-393 PL-553 PO-527 PO-576 PR-924 PS-892 PZ-886 R-8381 R-47529 R-51065 RH-486 RI-712 RJ-376 RR-391 RS-169 RX-036 SG-916 SK-419 SM-773 SU-937 TH-777 TO-054 TS-116 TU-628 TX-835 TY-244 UD-872 UE-760 UG-587 UG-899 UH-790 UI-507 UK-144 UK-969 UR-509 UU-436 VX-648 XY-483 YF-423 YT-550 YV-559 ZP-776 ZU-259 ZV-584 Þ-4940 ÞD-352 2. Annað lausafé: Schulte 9600 snjóblásari, serial B80190925910, Greeland rf 120 rúllu- bindivél 1995 serialnr. 21976A. Smábátur Andri EA-, smábátur Valþór SU-, vinnuskúr staðs. í Goðanesi, Akureyri. Veghefill, Volvo vinnuv. nr. HV-0122, bílkrani HML 1105, vinnuvélanr. PH 0444. 3. Óskilamunir úr vörslu lögreglu; m.a. reiðhjól. 4. Fatnaður og skór úr tolli. Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri, 3. desember 2004. Eyþór Þorbergsson, fulltrúi. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi 6, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Brúnalda 5, Hellu, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeið- endur Byko hf., Eimskipafélag Íslands hf. og Útihurðir og gluggar ehf., miðvikudaginn 8. desember 2004 kl. 11:00. Geitasandur 8, Rangárþing ytra, þingl. eig. Erlendur Árnason, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. desember 2004 kl. 11:00. Helluvað lóð, Rangárþing ytra, þingl. eig. Albert Jónsson, gerðarbeið- endur sýslumaðurinn á Hvolsvelli og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 8. desember 2004 kl. 11:00. Hrólfsstaðahellir, Rangárþingi ytra, lnr. 164981, þingl. eig. Eiður Einar Kristinsson og Anna Björg Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 8. desember 2004 kl. 11:00. Miðtún, Rangárþing eystra, lnr. 194846, ehl. gþ., þingl. eig. Bryndís Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú, mið- vikudaginn 8. desember 2004 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 3. desember 2004. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Berugata 26, Borgarnesi, þingl. eig. Sverrir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 9. desember 2004 kl. 10:00. Hl. Borgarbrautar 29, vestari endi, Borgarnesi, þingl. eig. Soffía Ingveldur Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., fimmtudaginn 9. desember 2004 kl. 10:00. Holtabyggð 2a, fnr. 211-0557, Borgarbyggð, þingl. eig. Guðjón Róbert Ágústsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 9. desember 2004 kl. 10:00. Móholt í Akralandi, Borgarbyggð, þingl. eig. Gunnar Þór Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 9. desember 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 3. desember 2004. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Dugguvogur 12, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Pétursson ehf., gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Þorgeir og Helgi hf., fimmtu- daginn 9. desember 2004 kl. 15:00. Dunhagi 18, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Katrín Einarsdóttir og Gunnar Rafn Erlingsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Tollstjóra- embættið og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 9. desem- ber 2004 kl. 13:30. Fýlshólar 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sparisjóður Hafnarfjarðar, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, fimmtu- daginn 9. desember 2004 kl. 11:00. Hverfisgata 46, 0201, Reykjavík, þingl. eig. þb Ísl. kvikmyndasamst. ehf., skiptast. Lára Júl. hrl., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Toll- stjóraembættið og Zoom hf., fimmtudaginn 9. desember 2004 kl. 15:30. Laugateigur 17, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Harpa Rós Gísladóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 9. desember 2004 kl. 14:30. Rjúpufell 44, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Sonia Canada Aratea og Severino Mahilum Aratea, gerðarbeiðandi Rjúpufell 42-48, húsfélag, fimmtudaginn 9. desember 2004 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. desember 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Logafold 68, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Þ. Sigurþórsdóttir og þrb. Sigurðar Erlingssonar, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landssími Íslands hf., innheimta og Sparisjóður vélstjóra, útibú, miðvikudaginn 8. desember 2004 kl. 14:30. Reyrengi 4, 0304, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hafdís Benediktsdóttir og Halldór Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reyrengi 4, húsfélag, Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 8. desember 2004 kl. 13:30. Spilda úr Hurðarbaki, Kjósarhreppi, þingl. eig. Sigríður Aðalheiður Lárusdóttir, gerðarbeiðendur Garðar Smárason, Greiðslumiðlun hf., Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. desem- ber 2004 kl. 11:00. Vegghamrar 3, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Suthisa Sueksasin og Ingólfur Hjálmarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 8. desember 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. desember 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brúnalda 1, Hellu, ehl. gþ., þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeiðandi Byko hf., þriðjudaginn 7. desember 2004 kl. 15:30. Eyrarland, Rangárþingi ytra, ehl. gþ., lnr. 165371, þingl. eig. Sig- mundur Rúnar Karlsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisrétt- inda, þriðjudaginn 7. desember 2004 kl. 14:30. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 3. desember 2004. Jólafundur Svalanna verður haldinn í Borgartúni 22, 3. hæð, þriðju- daginn 7. desember. Húsið opnað kl. 19.00. Glæsilegur hátíðarmatur með fordrykk. Skemmtiatriði og happdrætti. Stjórnin. Fundir/Mannfagnaður Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ránar- braut 1, Vík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hvammur, 163377, Skaftárhreppi, þingl. eig. Oddsteinn Kristjánsson og Páll Símon Oddsteinsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnað- arins, fimmtudaginn 9. desember 2004 kl. 14.00. Iðjuvellir 3, Kirkjubæjarklaustri, þingl. eig. Hildir ehf., gerðarbeiðend- ur Landssími Íslands hf., innheimta, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 9. desember 2004 kl. 14.00. Ytri-Dalbær, 163464, Skaftárhreppi, þingl. eig. Björgvin Karl Harðar- son, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 9. desember 2004 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Vík, 3. desember 2004, Sigurður Gunnarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.