Morgunblaðið - 09.12.2004, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Hversu há verður þín ávísun?
e-KORTSHAFAR
FÁ ÁVÍSUN
Í DESEMBER
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sig-
urðardóttir. (Aftur á sunnudagskvöld).
09.40 Úr Gráskinnu. Sigurður Nordal les þjóð-
sögur. Hljóðritun frá 1962. (Aftur á sunnu-
dagskvöld) (10).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á
Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn-
arsson. (Aftur annað kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hamingjuleitin. Að vera ekki kristinn á
jólum og vera fjarri stórfjölskyldunni. Umsjón:
Þórhallur Heimisson. (Aftur á laugardag)
(6:10).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Alkemistinn eftir Paulo
Coelho. Thor Vilhjálmsson þýddi. Hjalti Rögn-
valdsson les lokalestur. (13:13)
14.30 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því á
sunnudag).
15.00 Fréttir.
15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudags-
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá
hátíðartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands í Háskólabíói. Á efnisskrá: Forleikur að
Galdra Lofti ópus 10 eftir Jón Leifs. Fiðlu-
konsert eftir Einojuhani Rautavaara. Sinfónía
nr. 7 í C-dúr ópus 105 eftir Jean Sibelius.
Geysir ópus 51 eftir Jón Leifs. Einleikari: Ja-
akko Kuusisto. Stjórnandi: Osmo Vänskä.
Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Rósa Kristjánsdóttir flyt-
ur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Fléttuþáttur: Raddböndin eru vöðvi sál-
arinnar_. Dagskrá Sigurðar Skúlasonar um
Nadine George, Roy Hart og ótrúlega mögu-
leika mannsraddarinnar. Hljóðvinnsla: Hreinn
Valdimarsson. (Frá því á fimmtudag).
23.10 Hlaupanótan. (Endurfluttur þáttur)
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.30 Íþróttakvöld (e)
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Stundin okkar (e)
18.15 Fræknir ferðalangar
(Wild Thornberries)
(16:26)
18.45 Jóladagatal Sjón-
varpsins - Á baðkari til
Betlehem. Höfundar
handrits eru Sigurður G.
Valgeirsson og Sveinbjörn
I. Baldvinsson og tónlistin
er eftir Sigurð Rúnar
Jónsson. Leikendur eru
Inga Hildur Haralds-
dóttir, Kjartan Bjarg-
mundsson og Sigrún
Waage. Leikstjóri er Sig-
mundur Örn Arngrímsson.
Á undan þættinum spjallar
Ragnar, 8 ára strákur sem
Gunnar Hansson leikur,
við áhorfendur. (9:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Nýgræðingar
(Scrubs III) Gaman-
þáttaröð um læknanem-
ann J.D. Dorian og uppá-
komur sem hann lendir í.
(61:68)
20.35 Hvað veistu? (Viden
om) Dönsk þáttaröð um
vísindi og rannsóknir. Að
þessu sinni er fjallað um
hættuna á því að fólk sé
grafið lifandi. (15:29)
21.10 Launráð (Alias III)
Bandarísk spennuþátta-
röð. (57:66)
22.00 Tíufréttir
22.20 Kantaraborgarsögur
(The Canterbury Tales)
Breskur myndaflokkur.
(3:6)
23.15 Af fingrum fram Jón
Ólafsson ræðir við tónlist-
armenn. Gestur hans í
þessum þætti er Hallbjörn
Hjartarson. (e)
23.55 Kastljósið (e)
00.15 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Jag (Bridge at Kang
So RI) (18:25) (e)
13.35 Lífsaugað (e)
14.15 Að hætti Sigga Hall
(10:18) (e)
14.50 Miss Match (Sundur
og saman) (9:17) (e)
15.35 Bernie Mac 2
(Sweet Life) (9:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Jesús og Jósefína
(9:24)
20.00 Jag (Hero Worship)
(18:24)
20.50 N.Y.P.D. Blue (New
York löggur 8) Bönnuð
börnum. (17:20)
21.40 Hustle (Svikahrapp-
ar) Bönnuð börnum. (3:6)
22.35 Dog Soldiers (Her-
menn og varúlfar) Aðal-
hlutverk: Sean Pertwee,
Kevin McKidd og Emma
Cleasby. Leikstjóri: Neil
Marshall. 2002. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.20 Crossing Jordan 3
(Réttarlæknirinn) (9:13)
(e)
01.00 Scary Movie 2
(Hryllingsmyndin 2) Aðal-
hlutverk: Marlon Wayans,
Shawn Wayans, James
DeBello og Anna Faris.
Leikstjóri: Keenen Ivory
Wayans. 2001. Bönnuð
börnum.
02.20 Fréttir og Ísland í
dag
03.40 Ísland í bítið (e)
05.15 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
16.00 Sjáðu
16.30 70 mínútur
17.45 Meistaramörk
18.20 David Letterman
19.05 European PGA Tour
(Volvo China Open)
20.00 Bardaginn mikli
(Mike Tyson - Lennox
Lewis) Mike Tyson er einn
af bestu boxurum allra
tíma. Hann er yngsti
þungavigtarmeistari sög-
unnar en hefur verið sjálf-
um sér verstur, eins og
dapurlegt einkalíf hans
vitnar um. Í þessum magn-
aða þætti eru sýndir gaml-
ar myndir með Tyson en
snemma varð ljóst að þar
væri afburðaboxari á ferð-
inni. Í þættinum er sömu-
leiðis fjallað um bardaga
hans við Lennox Lewis en
margir álíta að Tyosn hafi
þá þegar verið útbrunninn
bæði líkamlega og and-
lega.
21.00 Race of Champions
2004 (Kappakstur meist-
aranna) Svipmyndir frá
kappakstri í Frakklandi
um síðustu helgi.
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman
23.15 Boltinn með Guðna
Bergs
00.45 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð dagskrá
19.30 Í leit að vegi Drott-
ins
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og til-
veruna (e)
21.30 Joyce Meyer
22.00 Acts Full Gospel
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Kvöldljós (e)
01.00 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 23.15 Kúreki norðursins, Hallbjörn Hjart-
arsson frá Skagaströnd, ræðir við Jón Ólafsson á opinn
og innilegan hátt um lífið og sveitatónlistina í viðtalsþætt-
inum Af fingrum fram.
06.00 These Old Broads
08.00 My 5 Wives
10.00 Music of the Heart
12.00 Try Seventeen
14.00 These Old Broads
16.00 My 5 Wives
18.00 Music of the Heart
20.00 Try Seventeen
22.00 Ghosts of Mars
24.00 The Bride of Chucky
02.00 Ocean’s Eleven
04.00 Ghosts of Mars
OMEGA
07.00 70 mínútur
17.00 70 mínútur
18.00 17 7
19.00 Íslenski popplistinn
Umsjón hefur Ásgeir Kol-
beins.
21.00 Idol Extra (e)
21.30 Prófíll Þáttastjórn-
andi er Ragnheiður
Guðnadóttir, fegurð-
ardrottning.
22.03 70 mínútur
23.10 Headliners (Paul
Weller) Tónlistarþáttur.
(e)
23.40 Sjáðu (e)
24.00 Meiri músík
Popp Tíví
17.00 The Jamie Kennedy
Experiment (e)
17.30 Þrumuskot - ensku
mörkin (e)
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 According to Jim
Jim Belushi fer með hlut-
verk hins nánast óþolandi
Jims og gerir það með
stæl. Ekkert virðist liggja
vel fyrir Jim en þrátt fyrir
það hefur honum á undra-
verðan hátt tekist að koma
sér upp glæsilegri konu og
myndarlegum börnum. (e)
20.00 Malcolm In the
Middle Vandamál Mal-
colms snúast sem fyrr um
að lifa eðlilegu lífi sem er
nánast ómögulegt eigi
maður vægast sagt óeðli-
lega fjölskyldu.
20.30 Everybody loves
Raymond Margverðlaun-
uð gamanþáttaröð um
hinn nánast óþolandi
íþróttapistlahöfund Ray
Romano. Ray og fjöl-
skylda hans.
21.00 The King of Queens
Sendillinn Doug Heffern-
an varð fyrir því óláni að
Arthur, tengafaðir hans,
hóf sambúð við dóttur sína
og eiginkonu Dougs.
21.30 Will & Grace Will &
Grace eru bestu vinir í
heimi og sigla saman
krappan sjó og lygnan.
Hinn flírulegi Jack er
aldrei langt undan og oft-
ast í fylgd með hinni sí-
kenndu Karen.
22.00 CSI: Miami
22.45 Jay Leno
23.30 The Bachelorette -
(e)
00.15 The L Word (e)
01.00 Kingpin Gam-
anmynd um keiluspilara,
með aðalhlutverk fara
Woody Harrelson og
Randy Quaid.
02.55 Óstöðvandi tónlist
Hermenn og varúlfar á Stöð 2
KVIKMYNDIN Hermenn
og varúlfar (Dog Soldiers) er
bresk hrollvekja frá 2002
sem fengið hefur fína dóma.
Minnir hún líka svolítið á
hina umtöluðu 28 Days Lat-
er, báðar teknar á stafrænar
tökuvélar og báðar skírskota
með greinilegum hætti til sí-
gildra eldri mynda sömu teg-
undar.
Myndin fjallar um sex
manna herflokk í æfing-
arferð sem verður rækilega
fyrir barðinu á skelfilegum
skepnum sem virðast vera
varúlfar og hugsa um það
eitt að finna sér lifandi bráð
til þess eins að geta haldið
lífi. Myndin komst á lista
myndbandagagnrýnanda
Morgunblaðsins yfir bestu
myndbandaútgáfur síðasta
árs og í rökstuðningi segir
þar:
„Bullandi kraftur, bein-
skeyttur húmor og blóðidrif-
in spenna.“
Dog Soldiers er á Stöð 2
kl. 22.35.
Varúlfar í vígaham
Varúlfar eru skaðræðis-
skepnur.
ÞAÐ veit maður vel að sjón-
varpsstöðvum gengur gott
eitt til þegar þær bjóða upp á
barnaefni. Samt kemst maður
ekki hjá þeirri hugsun að
töluverð vanvirðing sé borin
fyrir börnum sem áhorf-
endum. Eitt skýrasta dæmi
um það eru þessar linnulausu
endurtekningar – rétt eins og
menn haldi að börn séu vita
minnislaus. Sonur minn fjög-
urra ára gamall er allavega
ekki minnislaus, svo mikið er
víst. Hann er nefnilega farinn
að kvarta reglulega undan því
að vera búinn að sjá það sem
Ríkissjónvarpið okkar er að
bjóða honum upp á. „Ohh,
ekki aftur þetta,“ sagði hann
um daginn þegar átti að fara
að sýna honum Stundina okk-
ar enn eina ferðina einn laug-
ardags- eða sunnudagsmorg-
uninn. Við foreldrarnir fórum
því að fylgjast með hversu oft
væri boðið uppá Stundina og
reiknaðist svo til að hún væri
sýnd þrisvar sinnum í sömu
vikunni, þrisvar sinnum á
besta sýningartíma fyrir
börnin. Ekki get ég ímyndað
mér að fullorðnir myndu láta
bjóða sér þegjandi upp á sama
Kastljósþáttinn þrjú kvöld í
röð. En það er kannski málið?
Hugsunin sú að það hljóti að
vera óhætt að endursýna
barnaefnið ítrekað, því börnin
leggi hvort eð er ekki í vana
sinn að kvarta á opinberum
vettvangi, skrifa aðsendar
greinar, eða senda kvört-
unarbréf vegna slælegrar
þjónustu ríkisfyrirtækjanna
okkar.
Svo til að bæta gráu ofan á
svart þá er hluti efnisins í
Stundinni okkar margtuggið,
eins og barnalögin sem
stjörnurnar flytja en þau er
ítrekað leikin milli dag-
skrárliða og hafa komið út á
mynddiskum.
Árlega, nákvæmlega 24
dögum fyrir jól, missir maður
svo iðulega andlitið þegar
Sjónvarpið tekur upp á því að
endursýna enn eina ferðina
ævagömul Jóladagatöl, sem
stjórnendur hjá Sjónvarpinu
eru greinilega sannfærðir um
að sé margnota efni – vænt-
anlega fyrst það er barnaefni.
En það skal vera á hreinu
að í ár er Stöð 2 algjörlega að
taka ykkur í bakaríið með því
að bjóða upp á nýtt jóladaga-
tal – jafnvel þótt það sé
danskt.
Birta og Bárður – Bárður og
Birta – í sjagga-dúi.
Barnaefni
= marg-
nota efni?
Ljósvakinn
Skarphéðinn Guðmundsson
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9