Morgunblaðið - 19.12.2004, Page 56

Morgunblaðið - 19.12.2004, Page 56
56 SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. sun. 19. des. kl. 14- sun. 26. des kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR Gjafakort í Óperuna - upplögð gjöf fyrir músikalska vini, ættingja, starfsmenn og viðskiptavini 20% afsláttur af völdum útgáfum af óperunni Tosca í verslun Skífunnar á Laugavegi 26 gegn framvísun gjafkorts. Gjafakort seld í miðasölu. Tosca – Frumsýning 11. febrúar – Uppselt – 2.sýning 13. febrúar 3. sýning 18. febrúar – 4. sýning 20. febrúar Miðasala á netinu: www.opera.is Stóra svið Nýja svið og Litla svið BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Mi 29/12 kl 20, - UPPSELT Su 2/1 kl 20Fö 7/1 kl 20, Fö 14/1 kl 20, Su 16/1 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar Aðalæfing fi 6/1 kl 20 - UPPSELT Frumsýning fö 7/1 kl 20 - UPPSELT Lau 8/1 kl 20 - GUL KORT - UPPSELT Su 9/1 kl 20 - AUKASÝNING - UPPSELT Lau 15/1 kl 20 - RAUÐ KORT Su 16/1 kl 20 - GRÆN KORT Fö 21/1 kl 20 - BLÁ KORT Lau 22/1 kl 20, Lau 29/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ - GILDIR ENDALAUST Gjafakort fyrir einn kr. 2.700 - gjafkort fyrir tvo kr. 5.400 Gjafakort á Línu Langsokk fyrir einn kr. 2.000, fyrir tvo kr. 4.000 VIÐ SENDUM GJAFAKORTIN HEIM ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU - pantið í síma 568 8000 eða á midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 2/1 kl 14, Su 9/1 kl 14,Su 16/1 kl 14 Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Mi 29/12 kl 20, Fö 14/1kl 20, Fi 20/1 kl 20 AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco - Í samstarfi við LA Frumsýning fi 30/12 - UPPSELT Lau 8/1 kl 20, Su 9/1 kl 20 GJAFAKORTIN OKKAR GILDA ENDALAUST JÓLASÝNING LISTDANSSKÓLA ÍSLANDS Í dag kl 16 ☎ 552 3000 AUKASÝNING Í JANÚAR VEGNA MIKILLAR AÐSÓKNAR • Sunnudag 26/12 kl 20 NOKKUR SÆTI • Laugardag 15/1 kl 20 LAUS SÆTI eftir LEE HALL Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ www.loftkastalinn.is ELVIS Í JÓLAPAKKANN! Gjafakort í leikhúsið - skemmtileg og öðruvísi jólagjöf í samstarfi við LEIKFÉLAG AKUREYRAR Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 ÖXIN OG JÖRÐIN – Ólafur Gunnarsson/leikgerð Hilmar Jónsson Frumsýning 26/12 uppselt, 2. sýn. þri. 28/12 örfá sæti laus, 3. sýn. mið. 5/1 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 6/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fim. 13/1 örfá sæti laus. EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Mið. 29/12 uppselt, fim. 30/12 uppselt, sun. 2/1 uppselt, lau. 8/1 örfá sæti laus, sun. 9/1 örfá sæti laus, lau. 15/1 örfá sæti laus, lau. 22/1 örfá sæti laus, DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Fim. 30/12 kl. 14:00 80. sýning örfá sæti laus, sun. 9/1 kl. 14:00, sun 16/1 kl. 14:00. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur Fös. 7/1 nokkur sæti laus, fös. 14/1, fim. 20/1. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 NÍTJÁNHUNDRUÐ – Alessandro Baricco Mið. 29/12, fös. 7/1. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Fös. 7/1, fös. 14/1, fim. 20/1. GJAFAKORT ÞJÓÐLEIKHÚSSINS GLEÐIILEG JÓLAGJÖF! Ævintýrið um Augastein Frábær jólasýning fyrir alla fjölskylduna! Sun. 19. des. kl. 14.00 UPPSELT Sun. 26. des. (annar í jólum) síðasta sýn kl. 14.00 ÖRFÁ SÆTI Miðasala í síma 866 0011 og á senan@senan.is Leikhópurinn Á senunni - www.senan.is 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími ÓLIVER! Gjafakort - tilvalin jólagjöf Óliver! Eftir Lionel Bart Þri 28/12 kl 20 UPPSELT Frums. Mið 29/12 kl 20 UPPSELT Fim 30/12 kl 16 UPPSELT Fim 30/12 kl 21 UPPSELT Sun 2/1 kl 14 UPPSELT Sun 2/1 kl 20 örfá sæti Fim 6/1 kl 20 örfá sæti Lau 8/1 kl 20 UPPSELT Sun 9/1 kl 20 nokkur sæti Fim 13/1 kl 20 nokkur sæti Lau 15/1 kl 20 örfá sæti Sun 16/1 kl 20 nokkur sæti Sýnt í Reykjavík: Eldað með Elvis, Svik og Ausa og stólarnir AUKASÝNING mið . 29 .12 k l . 20 .00 LAUS SÆTI LOKASÝNING f im. 30 .12 k l . 20 .00 UPPSELT Miðasa lan e r op in f rá k l . 14 -18 Lokað á sunnudögum ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Jólasöngvar Dómkórsins verða í Dómkirkjunni sunnudaginn 19. desember kl. 17 Einnig syngur Unglingakór Dómkirkjunnnar. Flutt verða sígild jólalög og mótettur eftir Praetorius, Poulenc og Brahms. Aðgangur er ókeypis. - ógleymanleg jólagjöf! Upplýsingar og miðasala: Sími: 551 1200 midasala@leikhusid.is www.leikhusid.is Gildir í tvö ár frá útgáfudegi! Gjafakort Þjóðleikhússins Það hefur löngum verið talaðum listir sem óræða stærð íhagkerfi þjóðarinnar. Hvers virði er listin? Jú, hún er mikils virði, myndu sjálfsagt flest- ir segja, en hugsanlega bæta því við að erfitt væri að slá mælistik- um hreinna verðmæta á hana, það er krónum og aurum; listin verði ekki metin til fjár. Víst er það erfitt að meta list- sköpun til verðmæta, þegar ein- ungis er horft er til hins skapandi þátt- ar. En listin er meira en hug- myndin og sköpunin sjálf; hún kallar á ýmiss konar umsýslu. Um leið og hug- myndinni að listaverki sleppir, og sköpunin sjálf hefst, fer ákveðið ferli af stað, sem hleður jafnt og þétt utan á sig, og þetta ferli er vissulega mælanlegt á kvarða króna og aura. Það er í það minnsta niðurstaða dr. Ágústs Einarssonar, hagfræðiprófessors við Háskóla Íslands, sem á liðnum misserum hefur rannsakað hag- ræn áhrif menningarinnar, með sérstakri áherslu á tónlist. Nið- urstöður Ágústs eru nú komnar út í bókinni Hagræn áhrif tónlist- ar, sem viðskipta- og hag- fræðideild Háskóla Íslands gefur út. Vegna þess hve listirnar eru oft á tíðum ræddar og teknar sem óræð stærð í hagkerfi þjóðanna er mikill fengur að rannsóknum sem þessum, ekki síst fyrir þann fjölda fólks sem hefur starfa af greininni á margvíslegan máta. Það hefur loðað við listirnar að á þær sé litið sem hvert annað áhugmál þeirra sem þær iðka og stunda, án þess að reynt hafi ver- ið að gefa þessu áþreifanlega gildi þeirra gaum.    Ágúst fer yfir vítt svið tónlistarog menningar, fjallar um umgjörð tónlistargeirans, og lýsir meginþáttum menningarhagfræði og hlutdeild menningar í hagkerf- inu. Hann fjallar um skapandi at- vinnugreinar og gerir grein fyrir sérstöðu tónlistarinnar. Hagræn umsvif tónlistariðnaðarins eru tekin fyrir sérstaklega og er afar fróðlegt að sjá hve umsvifamikill hann er á atvinnumarkaðnum og hverju hann skilar til lands- framleiðslunnar. Ágúst dvelur við fjölmarga aðra þætti í rannsókn sinni, og má þar nefna hlut hljóðvarps og sjónvarps, og ekki síst tónleika, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Ís- lensku óperuna og tónlistar- skólana. Töflur og gröf af ýmsu tagi skýra texta Ágústs, og eru afar forvitnileg. Ágúst kemst að þeirri niður- stöðu að tónlist, sem hluti menn- ingar okkar og skapandi atvinnu- greina, sé umfangsmikil í hagkerfi okkar. Framlag menn- ingarinnar til landsframleiðsl- unnar er 4%, og kann ýmsum að þykja það fróðleg staðreynd að það skuli vera meira en öll veitu- starfsemi og nær þrefalt meira en landsbúnaður annars vegar og ál- og kísiljárnframleiðsla hins vegar. Um 5 þúsund manns starfa við menningu, sem er álíka fjöldi og starfar í útgerð annars vegar og í hótel- og veitingarekstri hins veg- ar. Þá kemur fram að opinber menningarútgjöld jukust verulega á áratugnum 1990–2000, eða úr 6 milljörðum í 21 milljarð árið 2001 á sambærilegu verðlagi.    Fyrir það fólk sem starfar viðtónlist og aðra lista- og menningarstarfsemi er rannsókn dr. Ágústs Einarssonar ánægjuleg staðfesting þess að listir hafi ekki síður raunverulegt hagrænt gildi fyrir samfélagið en aðrir atvinnu- vegir. Mín tilfinning er sú, að það hafi viljað brenna við að lista- menn hafi átt það til að líta á sig sem þiggjendur í allsnægtum samfélags sem byggt er upp af „alvöru“ atvinnugreinum. Þetta ætti að vera liðin tíð, þegar lista- menn fara að skynja að þeirra starfssvið er jafnverðmætt öðrum. En frekari rannsókna á ís- lenskri menningu er þörf. Von- andi að dr. Ágúst hafi með þessu riti aðeins stigið fyrsta skrefið í mun lengri vegferð um hagrænt ástand menningar okkar. Spennandi rannsóknir á menningu og tónlist ’Mín til-finning er sú, að lista- menn hafi átt það til að líta á sig sem þiggj- endur í allsnægtum samfélags sem byggt er upp af „alvöru“ atvinnu- greinum.‘ AF LISTUM Bergþóra Jónsdóttir begga@mbl.is Dr. Ágúst Einarsson MIRALE Grensásvegi 8 108 Reykjavík sími: 5171020 Opið: mán. - föstud.11-18 laugard.11-15 Spennandi gjafavörur og húsgögn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.