Morgunblaðið - 19.12.2004, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 19.12.2004, Qupperneq 56
56 SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. sun. 19. des. kl. 14- sun. 26. des kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR Gjafakort í Óperuna - upplögð gjöf fyrir músikalska vini, ættingja, starfsmenn og viðskiptavini 20% afsláttur af völdum útgáfum af óperunni Tosca í verslun Skífunnar á Laugavegi 26 gegn framvísun gjafkorts. Gjafakort seld í miðasölu. Tosca – Frumsýning 11. febrúar – Uppselt – 2.sýning 13. febrúar 3. sýning 18. febrúar – 4. sýning 20. febrúar Miðasala á netinu: www.opera.is Stóra svið Nýja svið og Litla svið BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Mi 29/12 kl 20, - UPPSELT Su 2/1 kl 20Fö 7/1 kl 20, Fö 14/1 kl 20, Su 16/1 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar Aðalæfing fi 6/1 kl 20 - UPPSELT Frumsýning fö 7/1 kl 20 - UPPSELT Lau 8/1 kl 20 - GUL KORT - UPPSELT Su 9/1 kl 20 - AUKASÝNING - UPPSELT Lau 15/1 kl 20 - RAUÐ KORT Su 16/1 kl 20 - GRÆN KORT Fö 21/1 kl 20 - BLÁ KORT Lau 22/1 kl 20, Lau 29/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ - GILDIR ENDALAUST Gjafakort fyrir einn kr. 2.700 - gjafkort fyrir tvo kr. 5.400 Gjafakort á Línu Langsokk fyrir einn kr. 2.000, fyrir tvo kr. 4.000 VIÐ SENDUM GJAFAKORTIN HEIM ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU - pantið í síma 568 8000 eða á midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 2/1 kl 14, Su 9/1 kl 14,Su 16/1 kl 14 Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Mi 29/12 kl 20, Fö 14/1kl 20, Fi 20/1 kl 20 AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco - Í samstarfi við LA Frumsýning fi 30/12 - UPPSELT Lau 8/1 kl 20, Su 9/1 kl 20 GJAFAKORTIN OKKAR GILDA ENDALAUST JÓLASÝNING LISTDANSSKÓLA ÍSLANDS Í dag kl 16 ☎ 552 3000 AUKASÝNING Í JANÚAR VEGNA MIKILLAR AÐSÓKNAR • Sunnudag 26/12 kl 20 NOKKUR SÆTI • Laugardag 15/1 kl 20 LAUS SÆTI eftir LEE HALL Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ www.loftkastalinn.is ELVIS Í JÓLAPAKKANN! Gjafakort í leikhúsið - skemmtileg og öðruvísi jólagjöf í samstarfi við LEIKFÉLAG AKUREYRAR Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 ÖXIN OG JÖRÐIN – Ólafur Gunnarsson/leikgerð Hilmar Jónsson Frumsýning 26/12 uppselt, 2. sýn. þri. 28/12 örfá sæti laus, 3. sýn. mið. 5/1 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 6/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fim. 13/1 örfá sæti laus. EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Mið. 29/12 uppselt, fim. 30/12 uppselt, sun. 2/1 uppselt, lau. 8/1 örfá sæti laus, sun. 9/1 örfá sæti laus, lau. 15/1 örfá sæti laus, lau. 22/1 örfá sæti laus, DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Fim. 30/12 kl. 14:00 80. sýning örfá sæti laus, sun. 9/1 kl. 14:00, sun 16/1 kl. 14:00. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur Fös. 7/1 nokkur sæti laus, fös. 14/1, fim. 20/1. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 NÍTJÁNHUNDRUÐ – Alessandro Baricco Mið. 29/12, fös. 7/1. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Fös. 7/1, fös. 14/1, fim. 20/1. GJAFAKORT ÞJÓÐLEIKHÚSSINS GLEÐIILEG JÓLAGJÖF! Ævintýrið um Augastein Frábær jólasýning fyrir alla fjölskylduna! Sun. 19. des. kl. 14.00 UPPSELT Sun. 26. des. (annar í jólum) síðasta sýn kl. 14.00 ÖRFÁ SÆTI Miðasala í síma 866 0011 og á senan@senan.is Leikhópurinn Á senunni - www.senan.is 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími ÓLIVER! Gjafakort - tilvalin jólagjöf Óliver! Eftir Lionel Bart Þri 28/12 kl 20 UPPSELT Frums. Mið 29/12 kl 20 UPPSELT Fim 30/12 kl 16 UPPSELT Fim 30/12 kl 21 UPPSELT Sun 2/1 kl 14 UPPSELT Sun 2/1 kl 20 örfá sæti Fim 6/1 kl 20 örfá sæti Lau 8/1 kl 20 UPPSELT Sun 9/1 kl 20 nokkur sæti Fim 13/1 kl 20 nokkur sæti Lau 15/1 kl 20 örfá sæti Sun 16/1 kl 20 nokkur sæti Sýnt í Reykjavík: Eldað með Elvis, Svik og Ausa og stólarnir AUKASÝNING mið . 29 .12 k l . 20 .00 LAUS SÆTI LOKASÝNING f im. 30 .12 k l . 20 .00 UPPSELT Miðasa lan e r op in f rá k l . 14 -18 Lokað á sunnudögum ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Jólasöngvar Dómkórsins verða í Dómkirkjunni sunnudaginn 19. desember kl. 17 Einnig syngur Unglingakór Dómkirkjunnnar. Flutt verða sígild jólalög og mótettur eftir Praetorius, Poulenc og Brahms. Aðgangur er ókeypis. - ógleymanleg jólagjöf! Upplýsingar og miðasala: Sími: 551 1200 midasala@leikhusid.is www.leikhusid.is Gildir í tvö ár frá útgáfudegi! Gjafakort Þjóðleikhússins Það hefur löngum verið talaðum listir sem óræða stærð íhagkerfi þjóðarinnar. Hvers virði er listin? Jú, hún er mikils virði, myndu sjálfsagt flest- ir segja, en hugsanlega bæta því við að erfitt væri að slá mælistik- um hreinna verðmæta á hana, það er krónum og aurum; listin verði ekki metin til fjár. Víst er það erfitt að meta list- sköpun til verðmæta, þegar ein- ungis er horft er til hins skapandi þátt- ar. En listin er meira en hug- myndin og sköpunin sjálf; hún kallar á ýmiss konar umsýslu. Um leið og hug- myndinni að listaverki sleppir, og sköpunin sjálf hefst, fer ákveðið ferli af stað, sem hleður jafnt og þétt utan á sig, og þetta ferli er vissulega mælanlegt á kvarða króna og aura. Það er í það minnsta niðurstaða dr. Ágústs Einarssonar, hagfræðiprófessors við Háskóla Íslands, sem á liðnum misserum hefur rannsakað hag- ræn áhrif menningarinnar, með sérstakri áherslu á tónlist. Nið- urstöður Ágústs eru nú komnar út í bókinni Hagræn áhrif tónlist- ar, sem viðskipta- og hag- fræðideild Háskóla Íslands gefur út. Vegna þess hve listirnar eru oft á tíðum ræddar og teknar sem óræð stærð í hagkerfi þjóðanna er mikill fengur að rannsóknum sem þessum, ekki síst fyrir þann fjölda fólks sem hefur starfa af greininni á margvíslegan máta. Það hefur loðað við listirnar að á þær sé litið sem hvert annað áhugmál þeirra sem þær iðka og stunda, án þess að reynt hafi ver- ið að gefa þessu áþreifanlega gildi þeirra gaum.    Ágúst fer yfir vítt svið tónlistarog menningar, fjallar um umgjörð tónlistargeirans, og lýsir meginþáttum menningarhagfræði og hlutdeild menningar í hagkerf- inu. Hann fjallar um skapandi at- vinnugreinar og gerir grein fyrir sérstöðu tónlistarinnar. Hagræn umsvif tónlistariðnaðarins eru tekin fyrir sérstaklega og er afar fróðlegt að sjá hve umsvifamikill hann er á atvinnumarkaðnum og hverju hann skilar til lands- framleiðslunnar. Ágúst dvelur við fjölmarga aðra þætti í rannsókn sinni, og má þar nefna hlut hljóðvarps og sjónvarps, og ekki síst tónleika, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Ís- lensku óperuna og tónlistar- skólana. Töflur og gröf af ýmsu tagi skýra texta Ágústs, og eru afar forvitnileg. Ágúst kemst að þeirri niður- stöðu að tónlist, sem hluti menn- ingar okkar og skapandi atvinnu- greina, sé umfangsmikil í hagkerfi okkar. Framlag menn- ingarinnar til landsframleiðsl- unnar er 4%, og kann ýmsum að þykja það fróðleg staðreynd að það skuli vera meira en öll veitu- starfsemi og nær þrefalt meira en landsbúnaður annars vegar og ál- og kísiljárnframleiðsla hins vegar. Um 5 þúsund manns starfa við menningu, sem er álíka fjöldi og starfar í útgerð annars vegar og í hótel- og veitingarekstri hins veg- ar. Þá kemur fram að opinber menningarútgjöld jukust verulega á áratugnum 1990–2000, eða úr 6 milljörðum í 21 milljarð árið 2001 á sambærilegu verðlagi.    Fyrir það fólk sem starfar viðtónlist og aðra lista- og menningarstarfsemi er rannsókn dr. Ágústs Einarssonar ánægjuleg staðfesting þess að listir hafi ekki síður raunverulegt hagrænt gildi fyrir samfélagið en aðrir atvinnu- vegir. Mín tilfinning er sú, að það hafi viljað brenna við að lista- menn hafi átt það til að líta á sig sem þiggjendur í allsnægtum samfélags sem byggt er upp af „alvöru“ atvinnugreinum. Þetta ætti að vera liðin tíð, þegar lista- menn fara að skynja að þeirra starfssvið er jafnverðmætt öðrum. En frekari rannsókna á ís- lenskri menningu er þörf. Von- andi að dr. Ágúst hafi með þessu riti aðeins stigið fyrsta skrefið í mun lengri vegferð um hagrænt ástand menningar okkar. Spennandi rannsóknir á menningu og tónlist ’Mín til-finning er sú, að lista- menn hafi átt það til að líta á sig sem þiggj- endur í allsnægtum samfélags sem byggt er upp af „alvöru“ atvinnu- greinum.‘ AF LISTUM Bergþóra Jónsdóttir begga@mbl.is Dr. Ágúst Einarsson MIRALE Grensásvegi 8 108 Reykjavík sími: 5171020 Opið: mán. - föstud.11-18 laugard.11-15 Spennandi gjafavörur og húsgögn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.