Morgunblaðið - 04.01.2005, Page 47

Morgunblaðið - 04.01.2005, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 47 John Travolta er nærri óþekkj-anlegur í nýjustu mynd sinni, hinni dramatísku A Love Song for Bobby Long. Hár hans er hvítt og andlitsdrættir meitlaðir og veðr- aðir. Hann segist hafa haft áhyggj- ur af því að hann hefði ekki verið trúverðugur í hlutverkinu án þessa gervis „og það er skelfilegra fyrir leikara en að líta ekki vel út. Það er sannleikurinn,“ segir hann. Í myndinni leikur Travolta fyrrum prófessor í bókmenntafræði sem sokkið hefur í hyldýpi solls og ólifnaðar. Hann situr allan daginn á verönd niðurnídds húss í úthverfi New Orleans, aðgerðalaus og drukkinn. Scarlett Johansson leik- ur aðalhlutverkið á móti Travolta í myndinni. Travolta segir að hann þurfi ekki að hafa upplifað hið sama og persónurnar sem hann leikur, til að vera trúverðugur á hvíta tjaldinu. „Ég hef heldur aldr- ei verið heróínfíkill, eða leigumorð- ingi, ef þú skilur hvað ég á við,“ hefur AP-fréttastofan eftir þessum fimmtuga leikara.    Hótelprinsessan Paris Hiltonmissti af opnun eigin næt- urklúbbs, Club Paris, í Flórída á fimmtudaginn. Hún mætti sex klukkustundum of seint til fagn- aðarins. Hún kenndi seinkun á flugi um en hún hafði áður verið í skíðafríi í svissnesku Ölpunum. Systir hennar, Nicky Hilton, neyddist til að hlaupa í skarðið og klippa á bleika borðann til merkis um að klúbburinn væri tekinn í notkun. Paris bað viðstadda afsök- unar. „Ég var á skíðaferðalagi í Sviss og lenti í jólaöngþveiti á flug- vellinum. Ég er búin að reyna að komast í loftið síðasta sólarhring- inn. Mér þykir mjög miður að vera sein.“    Bill Murray vísar því á bug aðhann sé erfiður í samstarfi og tekur því illa þegar haldið er fram að hann hafi það orð á sér. „Ef það bægir andstyggilegu fólki frá er það í lagi,“ segir hann í viðtali við Time-tímaritið í gær. „Þetta minnir mig á orðatiltækið um að maður veiði fleiri flugur með hunangi en ediki. Fólk segir þetta við mann án þess að blikna og ég svara alltaf: „Hver. Vill. Flugur?“ segir hann. Murray leikur aðalhlutverk í mynd- inni The Life Aquatic with Steve Zissou. Hann segir að samúð fyrir þeim sem minna mega sín sé lík- lega ástæðan fyrir því að hann taki köst endrum og sinnum, en hann ólst upp í verkamannafjölskyldu. Í því sambandi rifjar hann upp atvik á tökustað óútgefinnar myndar á dögunum. Murrey lenti í útistöðum við staðsetningarstjóra mynd- arinnar, þegar leikarinn kveikti eldi í arni. Verið var að taka upp atriði með hópi barnaleikara í ísköldu húsi og segist Murray hafa haft samúð með börnunum. Fólk folk@mbl.is Nýr og betri Sýnd kl. 6. PoppTíví  kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára. Jólaklúður Kranks CARYELWES DANNYGLOVER MONICA POTTER Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára Sýnd kl. 3.40,5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega b.i. 16 ára. BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐIÍSLANDSBANKI ÍSLANDSBANKI  ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... í l , , ! ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... í l , , !    "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 .. t , í fj ... VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐII I I I Í I I "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 .. t , í fj ... www.regnboginn.is Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára. Hverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 6. ÍSLENSKT TAL I I I I Í I I Yfir 17.000 gestir Yfir 17.000 gestir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.