Morgunblaðið - 23.01.2005, Síða 40

Morgunblaðið - 23.01.2005, Síða 40
40 SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ efndi venju samkvæmt til áramótagetraunar í síðasta blaði síðasta árs þar sem spurt var út í ýmisar fréttir ársins sem var að líða Þátttaka var mikil enda glæislegir vinningar í boði. Fréttagetraunin var þrískipt, fyrir fullorðina (18 ára og eldri) ung- lingagetraun (13–17 ára) og barna- getraun (12 ára og yngri). Þá var einnig getraun þar sem könnuð var þekking lesenda í fornsög- unum. Dregið var úr réttum svör- um og um leið og þökkuð er mikil þátttaka er vinningshöfum óskað til hamingju. Vinningana má nálg- ast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, en vinningshafar ut- an höfuðborgarsvæðisins geta ósk- að eftir því að fá vinningana senda, í síma 5691324 og 5691384. Fullorðinsgetraun 1. verðlaun Andlit norðursins – ljós- myndabók Ragnars Axelssonar. Útgefandi Mál og menning. Vilhelm Snær Sævarsson, Sig- túni 27, 450 Patreksfjörður. 2. verðlaun Málsvörn og minningar – Matthías Johannessen. Útgefandi Vaka-Helgafell. Ragnheiður Ævarsdóttir, Tjarn- arstíg 9, 170 Seltjarnarnes. 3. verðlaun Karitas án titils – Kristín Marja Baldursdóttir. Útgefandi Mál og menning. Ragnheiður Stefánsdóttir, Helgugötu 8, 310 Borgarnes. Unglingagetraun 1. verðlaun Íslensk spendýr. Útgefandi Vaka-Helgafell. Vignir Már Lýðs- son, Tungubakka 10, 109 Reykja- vík. 2. verðlaun Tónlist að eigin vali frá Skífunni að andvirði 10.000 kr. Benjamin Ragnar Sveinbjörns- son, Aflagranda 7, 107 Reykjavík. 3. verðlaun Íslensk orðabók. Útgefandi Edda útgáfa hf. Helgi Þór og Daði Már, Rey- rengi 7, 112 Reykjavík Barnagetraun 1. verðlaun Áskrift að Andrési önd í heilt ár. Útgefandi Vaka-Helgafell. Anna Gréta Sigurðardóttir, Ásbúð 53, 210 Garðabær. 2. verðlaun Öðruvísi fjölskylda eftir Guð- rúnu Helgadóttur. Útgefandi Vaka-Helgafell. Hanna Ágústs- dóttir, Flétturima 22, 112 Reykja- vík 3. verðlaun Blíðfinnur og svörtu teningarnir eftir Þorvald Þorsteinsson. Útgef- andi Bjartur. Júlía Guðbjörnsdóttir, Vogaseli 9, 109 Reykjavík. Fornsagnagetraun 1. verðlaun Saga Íslands. Útgefandi Hið ís- lenska bókmenntafélag. Þuríður J. Kristjánsdóttir, Hjarðarhaga 54, 107 Reykjavík. 2. verðlaun Goðamenning eftir Gunnar Karlsson. Útgefandi Mál og menn- ing. Sigurður Philippe Ragnarsson, Víkurbraut 36, 240 Grindavík. 3. verðlaun Skáldið í skriftinni – Snorri Sturluson og Egils saga. Höf- undur Torfi Tulinius. Útgefandi Hið íslenska bókmenntafélag. Stella Aðalsteinsdóttir, Heið- argerði 1a, 108 Reykjavík. Vinningshafar í áramóta- getraunum Morgunblaðið/Þorkell smáauglýsingar mbl.is Nýkomið í einkasölu glæsilegt atvinnuhúsnæði, skrifstofu/verslunarhúsnæði, samtals ca 1.000 fm á þessum vinsæla stað. Eignin er fullinnréttuð á vandaðan máta. Eign í sérflokki. Möguleiki að selja eignina í þremur einingum. Verðtilboð. 107659 Skútuvogur - Atvh. til leigu/sölu - Laus strax Frábær staðsetning. - Til leigu - Til sölu. Glæsilegt nýtt vandað skrifstofuhús- næði. Um er að ræða aðra hæð (efstu). Eignin getur selst eða leigst í 300 fm. einingum eða stærra. Sam- tals stærð er 2000 fm. Rúm- góð malbikuð hornlóð, næg bílastæði. Einstök staðsetn- ing og útsýni. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jón á skrifstofu Hraunham- ars. 74593 SKÚTUVOGUR - RVÍK -TIL LEIGU/SÖLU SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali Nýkomin í sölu björt og falleg 100 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í þessu snyrtilega fjölbýli. Nýtt eikarparket á stofum, holi og svefnherbergisgangi. Flísa- lagt baðherbergi og góð eldhús- innrétting. 3 góð herbergi og rúmgóð stofa. Svalir til suðurs meðfram allri íbúðinni. Sigríður Snjólaug sýnir eignina í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 OPIÐ HÚS - MEISTARAVELLIR 13 3. HÆÐ - OPIÐ HÚS Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur einbýlishús, raðhús og parhús víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Einbýlishús á Seltjarnarnesi óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-350 fm einbýlishús á Seltjarnarnesi. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir. Einbýlishús í Húsahverfi Erum með kaupanda að einbýli í Húsahverfi í Grafarvogi. Verðhugmynd 30-38 millj. Upplýsingar veitir Kjartan. Hús við sjóinn óskast Arnarnes - Skerjafjörður - Seltjarnarnes. Hús á bilinu 300-400 fm skv. ofangreindri lýsingu óskast. Staðgreiðsla. Sérhæð við Hvassaleiti, Stóragerði eða Háaleitishverfi óskast Traustur kaupandi óskar eftir sérhæð á ofangeindum svæðum. Góðar greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veita Sverrir og Kjartan. Hæð í Laugarnesi, Vogum eða Teigum óskast Óskum eftir 120-140 fm hæð á framangreindu svæði. Nánari uppl. veitir Sverrir. Hæð í Hlíðunum eða Kleppsholti óskast Traustur kaupandi óskar eftir 120-140 fm hæð í Hlíðunum. Sverrir veitir nánari uppl. „Penthouse“ í miðborginni óskast - Staðgreiðsla Óskum eftir 200-250 fm „penthouse“-íbúð eða (efstu) sérhæð í miðborginni eða í nágrenni hennar. Rétt eign má kosta 40-75 millj. Nánari upplýsingar veitir Sverrir. Sérhæð við miðborgina óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir 150-200 fm hæð sem næst miðborginni. Staðgreiðsla. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir. 3ja herb. íbúð í vesturbæ óskast (svæði 101 eða 107) Nánari uppl. veitir Óskar. Ásholt 2ja herb. íbúð við Ásholt óskast. Staðgreiðsla. Magnea veitir nánari uppl. Fjársterkir aðilar óska nú þegar eftir góðu skrifstofuhúsnæði í Reykjavík Stærðir: 1.000 fm, 400 fm og 200 fm. Þeir sem hafa áhuga á að selja hafi vinsamlega samband við Sverri Kristinsson eða Óskar Harðarson. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Í einkasölu sérlega glæsileg ný fullbúin 115,6 fm íbúð á 2. hæð í glæsilegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin er fullinnréttuð m. eikarinnréttingum og vönduðu parketi á gólfi. Tvö svefnherb. Rúmgóðar stofur. Góðar svalir. Sérþvottahús. Húsið er klætt ut- an með áli. Verðtilboð. Sjáland - Garðabæ Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is -Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Upplýsingar gefur Bárður H. Tryggvason sölustjóri, gsm 896 5221.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.