Morgunblaðið - 26.01.2005, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.01.2005, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2005 19 MINNSTAÐUR LANDIÐ Gæði á góðum kjörum Tilboð fást aðeins í verslun Nýherja · Takmarkað magn Tilboð gilda á meðan birgðir endast Nýherji hf. · Borgartúni 37 · 105 Reykjavík · Sími 569 7700 · www.nyherji.is Þú sparar kr. 125.000 42” Sony flatskjár Veggfesting eða borðstandur innifalið · 852x480 upplausn. · Vídeókort. Tilboðsverð 298.000 kr. Listaverð 423.000 kr. Sony CX70 myndvarpi Loftfesting og 180 cm tjald innifalið · 1024x768 upplausn. · 2000 Ansi lumen. · Hliðarhallaleiðrétting á mynd. Tilboðsverð 298.000 kr. Listaverð 348.000 kr. Þú sparar kr. 50.000 Sony ES2 myndvarpi Loftfesting og 160 cm tjald innifalið · 1500 Ansi lumen. · 3000 klst. lampaending. Tilboðsverð 150.000 kr. Listaverð 190.000 kr. Þú sparar kr. 40.000 Glæsileg tilboð mbl.is Föstudagur 14. janúar 2005 Forsíða Viðskipti Afþreying Fólkið Atvinna Smáauglýsingar Gagnasafn Myndasafn MorgunblaðiðFasteignir Fótbolti Golf Handbolti Körfubolti Úrslitaþjónustan Fréttir vikunnar Íþróttir Fréttirnar Úrslitin Næstu leikir Riðlarnir Staðan mbl.is ...allt um HM í handbolta Tveir blaðamenn og ljósmyndari eru í Túnis og flytja þér fréttir af keppninni jafnóðum og þær gerast ásamt viðtölum við landsliðsmenn Siglufjörður | „Ég geri það sem mig langar til, til þess að hafa gaman af,“ segir Fríða B. Gylfadóttir á Siglufirði. Þær eru tvær vinkonur, hún og Þór- unn Kristinsdóttir, með vinnustofu í gamla apótek- inu og vinna að fjölbreyttri sköpun í þeim anda sem hún lýsir. Fríða kom sér upp vinnustofu á Siglufirði fyrir um tveimur árum til að vinna að áhugamálum sín- um. Það kom síðar upp að hún þurfti að losa hús- næðið og þær Þórunn ákváðu að slá saman í vinnustofu þegar þeim bauðst húsnæði í gamla apótekinu sem svo er kallað. „Við erum með opið eftir hádegið flesta daga, alltaf þegar við getum,“ segir Fríða og tekur fram að allir séu velkomnir í heimsókn. Þær að vinna að áhugamálum sínum í vinnustofunni og hafa auk þess rými til að stilla upp munum til sölu. Þá standa þær stundum fyrir námskeiðum og fá kenn- ara að, til þess að fá eitthvað ferskt eins og Fríða tekur til orða. Eiginmennirnir fegnir Þórunn vinnur íkonamyndir, þrívíddarmyndir og fleira sem Fríða kann ekki að segja frá. Sjálf vinn- ur hún einnig að fjölbreyttri listsköpun. Hún mál- ar á hurðir, lampaskerma, boli og rekavið svo nokkuð sé nefnt. Þá klæðir hún húsgögn með dag- blöðum. Segist hafa komist yfir fjölda dagblaða frá fjórða áratugnum sem voru notuð sem ein- angrun í hús og hafi verið að klæða þau á borð, stóla og gamla kistu og meira segja á tösku og skó. „Ég er bara að hafa gaman af hlutunum,“ eru einkunnarorð hennar. Fríða segir að gaman sé að fá gesti í heimsókn og að heyra álit þeirra. Nefnir að stundum sitji fólk áfram eftir námskeið og fylgist með þeim að störfum. Þá hafi komið fyrir að þær hafi unnið úti á stétt, fyrir utan húsið, á góðviðrisdögum. Hún tekur fram að þótt einhverjir munir seljist dugi það ekki fyrir kostnaði. Þetta sé áhugamál þeirra Þórunnar og þarna fái þær útrás fyrir sköpunar- gleðina. „Eiginmenn okkar beggja voru fegnir að losna við okkur út af heimilunum, þetta var orðið svo plássfrekt,“ segir Fríða. Hafa vinnustofu til að vinna að áhugamálunum „Geri bara það sem mig langar til“ Morgunblaðið/Ómar Hauksson Málað á hurðir Meðal óvenjulegra hluta á vinnu- stofunni hjá Fríðu eru þessar hurðir sem hún hefur farið höndum um. Fríða B. Gylfadóttir AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.