Morgunblaðið - 26.01.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.01.2005, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ AUSTURRÍSKI tónlistarmaðurinn Christian Fennesz heldur tónleika í Klink og Bank í næsta mánuði, en hann er jafnan talinn með fremstu tónlistarmönnum á sínu sviði. Fennesz sendi frá sér fyrstu breið- skífuna fyrir átta árum, en á síð- asta ári kom út platan Venice sem var ofarlega á árslistum fjöl- margra tónlistartímarita. Christian Fennesz byrjaði snemma að fást við tónlist og lærði þjóðlega tónlist í háskóla í Vín- arborg. Á áttunda áratugnum lék hann í rokkhljómsveit en sneri sér síðan að því að gera eigin tónlist með aðstoð tölvu. Fyrsta platan sem Fennesz sendi frá sér var stuttskífan Instrument, sem kom út 1995, en breiðskífan Hotel Paral.lel kom út 1997. Árið 1998 kom út smáskífan „Plays“ með tónlist sem unnin er upp úr Rolling Stones-laginu „Paint It Black“ á a-hliðinni og Beach Boys- laginu „Don’t Talk (Put Your Head On My Shoulder)“ á b-hliðinni. 1999 kom svo út platan The Magic Sound of Fenn O’Berg sem Fenn- esz gerði með Jims O’Rourke og Peter Rehberg gerðu. Önnur sóló- skífa Fennesz, minus sixteen degrees 51’ 08", kom út 2001, en heiti hennar vísar til þess hvar platan var hljóðrituð, úti í garði á heimili Fennesz. Þar næst kom út Endless Summer, sem vakti tals- verða athygli og seldist prýðilega. Árið 2002 kom svo út safnplatan Field Recordings 1995–2002, en á henni er að finna safn af óútgefinni tónlist eftir Fennesz og sjald- heyrðri. Live in Japan kom út 2003 og á síðasta ári komu út tvær plöt- ur, önnur samstarfsskífa Fennesz, O’Rourkes og Rehbergs, The Re- turn of Fenn O’Berg, og svo áð- urnefnd Venice. Á þeirri plötu eru sem gestir þeir David Sylvian, sem syngur í einu lagi sem þeir Fen- nesz semja saman, og gítarleik- arinn Burkhard Stangl, en hann semur einnig eitt lag með Fennesz. Eins og áður er getið heldur Fennesz tónleika hér á landi í febr- úar, leikur í Klink og Bank laug- ardaginn 5. febrúar. Einnig koma fram íslensku tónlistarmennirnir Jóhann Jóhannsson og Dj Music- ian. Miðasala er í 12 tónum. Tónlist | Fennesz til Íslands Austurríski raftónlistarmaðurinn Christian Fennesz. Einn af risum raftónlistarinnar Miðasala opnar kl. 15.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS ÍSLANDSBANKI "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 ... l t , rí fj r... r Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. B.i. 10 ára QUEEN LATIFAH JIMMY FALLON GISELE BÜNDCHEN I Á FULLRI FERÐ MEÐ GRÍNIÐ Í BOTNI Í FRÁBÆRRI GAMANSPENNUMYND VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í I IÍSLANDSBANKI VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í I I ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... í l , , ! "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 ... l t , rí fj r... r   SV Mbl.  MMJ kvikmyndir.com SIDEWAYS Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.  Ó.Ö.H. DV kl. 5.20, 8 og 10.40. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14 ára Birth Sýnd kl. 10.15. Frá þeim sem færðu okkur X-Men kemur fyrsta stórmynd ársins Svakalega flott ævintýraspennumynd með hinni sjóðheitu og sexý Jennifer Garner Fædd til að berjast Þjálfuð til að drepa Áður en hún FRUMSÝND Sendu SMS skeytið JA EBIO á númerið 1900 og þú gætir unnið miða og varning á myndina. 9. hver vinnur. Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið EFTIR 2 DAGA WWW.BORGARBIO.IS Sýnd kl. 8 og 10.  J.H.H kvikmyndir.com "...þegar hugsað er til myndarinnar í heild, er hún auðvitað ekkert annað en snilld" J. . kvik yndir.co "... r s r til y ri r í il , r vit rt s ill "  „Sideways er eins og eðalvín með góðri fyllingu. Hún er bragðgóð, þægileg og skilur eftir sig fínt eftirbragð“ Þ.Þ. FBL  TVEIR DAGAR Í MIG!I Í I ! Sýnd kl. 3.35, 5.45 og 8. tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikari og handrit tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikari og handrit  MMJ kvikmyndir.com  Ó.Ö.H. DV SV Mbl.   Nicole Kidman Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og handrit il f i r til . . . t , l i tj ri rit Óskarsverðlauna „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg...ljúf kvikmyndaperla“  „Fullkomlega ómissandi mynd“ S.V. MBL. 7 5 SVO fór hér á landi sem og víða annars staðar í Evrópu, stórmyndin um Alexander mikla vekur meiri áhuga íslenskra bíógesta en þeirra í Bandaríkjunum, þar sem myndin gekk ekki eins vel og ætla mátti. Margar skýringar hafa verið taldar til hvers vegna myndin féll hvorki í kramið hjá gagnrýn- endum né almenningi þar vestra en sú augljósasta virðist vera sú að leik- stjóri hennar á hreint ekki upp á pallborðið hjá löndum sínum og sannast því hið fornkveðna að enginn er spá- maður í sínu föðurlandi. Tæplega 3.100 manns sáu myndina yfir helgina en með forsýningum er myndin nú sem stendur komin yfir 4 þúsund manns. „Myndin er að gera það miklu betra í Evrópu en í Bandaríkjunum og Ísland er ekkert undanskilið. Myndin hefur þegar tekið inn 100 milljónir dala í löndum utan N- Ameríku,“ segir Christof Wehmeier hjá Sambíóunum vígreifur. Ævintýramyndin um sögur Lem- ony Snickets fellur við það af toppn- um niður í annað sætið en fellur þó ekki nema um 19% í aðsókn. Myndin var einmitt að fá 4 tilnefningar til Óskarsverðlauna. Sideways, sem stekkur beint í 5. sætið bætti um betur og fékk 5 til- nefningar, þ.m.t. sem besta myndin. Tæplega 1.100 sáu hana um helgina en er hún nú komin í tæplega 2 þús- und með forsýningum. „Sælkeramyndir eins og Sideways fá aldrei metaðsókn í byrjun en sækja í sig veðrið hægt og rólega sér- staklega þegar frábærir dómar fara að birtast eins og fimm stjörnur af fimm mögulegum í Morgunblaðinu (sem gerist ekki oft!)“ segir Guð- mundur Breiðfjörð hjá Skífunni. „Þess má til gamans geta að myndin hefur verið vin- sæl í lúxussalnum okkar [í Smárabíói] en þar er leyfi- legt að taka rauðvíns- glasið inn í salinn bæði fyrir mynd og í hléi!“ Franska kvikmyndahá- tíðin í Háskólabíói hefur að sögn Christofs gengið vel. Hann segir að um 5 þúsund manns séu þegar búnir að sækja eina af þeim níu myndum sem boðið er uppá á hátíðinni. Einna vinsælastar þeirra eru Kórinn og Langa trú- lofunin en þess má geta að þær eru báðar tilnefndar til tvennra Óskarsverðlauna, en sú síðarnefnda fékk einnig nú í vikunni 12 tilnefningar til frönsku Sesar- verðlaunanna. Bíóaðsókn | Stórmynd Olivers Stones vinsæl á Íslandi Alexander mikli á heima- velli í gamla heiminum Alexander mikli herjaði á landann og hafði sigur.                      ! "  #  !    $ "    % &  ' ( ) * + , - . / '0  M O'""  "";   '!? .,',#" H            

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.