Morgunblaðið - 26.01.2005, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.01.2005, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2005 45 SÝND Í LÚXUS VIP KL. 6. TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! illingurin Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumy d ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ Hvað er málið með Alfie? Pottþétt rómantísk gamanmynd með JudeLaw sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn. Frábær tónlist.ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6.15 og 8.30.  Ó.H.T. Rás 2. . .  H.L. Mbl. fyrir besta frumsamda lagið. Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. 14 ára. AKUREYRI Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI 3.45 og 6. Ísl.tal. 3.45, 6, 8.15 og 10.30. Enskt tal. KRINGLAN Sýnd kl. 5.45. Ísl.tal. YFIR 32.000 ÁHORFENDURI .  H.L. Mbl.  DV  Rás 2  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is ALLT SEM fiÚ fiARFT! www.s1.is FÓLK ME‹ SIRR† kl. 20:00 – á SKJÁEINUMMEIRIHÁTTAR MI‹VIKUDAGAR 18:30 Innlit/útlit Umræ›uefni kvöldsins er mál sem margir flekkja af eigin raun en fæstir flora a› ræ›a opinskátt. Í flættinum í kvöld ver›ur fjalla› um fullnægingarvanda fólks. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir ræ›ir vandamáli› í beinni útsendingu og rá›leggur fólki. Áhorfendum gefst einnig kostur á a› hringja í hana me› spurningar í síma 588-8822. 21:00 The Bachelorette Stundin nálgast og nú er a› sjá hvor fleirra Matthews og Ians vinnur hjarta Meredith. Meredith b‡›ur bi›lunum í heimsókn til fjölskyldu sinnar og leitar rá›a. Bá›ir fjárfesta karlarnir í trúlofunarhringjum en Meredith játar fyrir áhorefndum a› hún sé einungis ástfangin af ö›rum. Segir hann já? 00:00 Judging Amy David á í mesta basli me› yfirvinna sorg sína og flolinmæ›i Amyar hl‡tur einhvern tímann a› bresta. Maxine sko›ar mál fósturforeldris sem notar fósturbörn sín sem fyrirsætur a› nektarmyndum. 00:45 Óstö›vandi tónlist 17:45 Bingó Sjónvarpssjarmurinn Villi er bingóstjóri af gu›s ná› og heldur uppi stanslausu stu›i og deilir út fullt af frábærum og fur›ulegum bingóvinningum. Tattúvinningur sí›asta fláttar reyndist konunglegum a›sto›armanni Villa næstum lífshættulegur og ef einhver er enn í vafa flá er fletta ekkert helv… Henna tattú; fletta er m.f. ekta - 4 læf. Hviss, bamm, búmm... 19:30 Bor›leggjandi me› Völla Snæ Undrakokkurinn Völundur er áhorfendum SKJÁSEINS a› gó›u kunnur. Hann b‡r á Bahamaeyjum flar sem hann rekur veitingasta› og galdrar fram su›ræna og sei›andi rétti – me› N-Atlantshafslegu yfirbrag›i. Sæki› uppskriftirnar á www.s1.is. F í t o n / S Í A F I 0 1 1 7 2 5 Me›al gesta Völu í flættinum var sjónvarpskonan Svanhildur Hólm, Svavar Örn og Danni í n‡ja húsinu og Brynja Nordquist á n‡uppger›u ba›herberginu sínu. Stútfullur fláttur af skemmtilegum lausnum. 20:00 Fólk me› Sirr‡ 22:30 Helena af Tróju Magna›ir flættir um eina stórkostlegustu kvenhetju allra tíma. fiættirnir státa af fjölda frábærra leikara og me› hlutverk Theseusar fer hinn sænskætta›i Stellan Skarsgard. Lokafláttur. 23:15 Jay Leno Jay Leno er á sínum sta› í kvöld og a›algestur kvöldsins er æringinn og vinurinn Matt Le Blanc. Stórmerkilegur grapeávaxtagrípari leikur listir sínar og ljúfir tónar Kenny G. létta áhorfendum lund. – tvöfaldur úrslitafláttur - lokafláttur Tommy Lee, trommari hinnar end-urreistu hárlakksrokksveitar Mötley Crüe og fyrrum eiginmaður Pamelu And- erson, sagði í viðtali á dögunum að hann hlustaði mikið á hljómsveitirnar Snow Patrol og Sigur Rós þessa dagana. Hann sagðist jafnframt enn muna hvernig til- finning það hafi verið að heyra í Sigur Rós í fyrsta sinn: „Þegar ég heyrði fyrst í þeim þá langaði mig helst að leggjast nið- ur og hnipra mig saman í fósturstellingunni.“ Það er af sveitinni hans Mötley Crüe að frétta að hún leggur á næstunni upp í væna tónleika- ferð og miðað við hversu vígreifir þeir eru má allt eins búast við því að plata komi út inn- an tíðar.    Í gær voru liðin ná-kvæmlega 25 ár síð- an Land og synir, kvik- mynd Ágústs Guð- mundssonar, var frumsýnd í Austur- bæjarbíói og í Dalvík. Sú mynd er jafnan talin hafa markað upphaf íslenska kvikmyndavors- ins svokallaða og má því segja að í gær hafi ná- kvæmlega verið 25 ár liðin síðan íslenska kvik- myndavorið hófst. Með kvik- myndavorinu er talið að nýr kafli hafi hafist í sögu kvikmyndagerð- ar á Íslandi eftir að Kvikmynda- sjóður hafði verið settur á lagg- irnar en þá fyrst skapaðist grundvöllur fyrir íslenska kvik- myndagerð.    Bandaríski leikarinn ChristianSlater, sem undanfarið hefur tekið þátt í vinsælli leiksýningu í Lundúnum, komst undan án þess að meiðast þegar maður vopnaður hnífi veittist að honum í miðborg Lundúna, að því er fréttir herma og breska lögreglan stað- festir. Slater, sem er 35 ára, var á leið frá Gielgud-leikhúsinu í miðborg Lundúna, en þar hef- ur hann tekið þátt í sviðs- uppsetningu á skáldsögunni Gaukshreiðrinu, þegar árásin átti sér stað. Einn lífvarða Slat- ers stökk fram fyrir leikarann til þess að vernda hann og hlaut hann djúpt stungusár á handlegg, að því er fram kem- ur í blaðinu. Lundúnalögreglan sagði að leikarinn hefði komist ómeidd- ur frá árásinni, en föt 44 ára gamals manns, sem sennilega væri lífvörður Slaters, hefðu þó rifnað af völdum hnífs árás- armannsins. Málið er í rannsókn lögreglu. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.