Morgunblaðið - 04.02.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.02.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2005 9 FRÉTTIR UMSÓKN Mjallar-Friggjar hf. um tímabundna undanþágu frá starfs- leyfi til sex mánaða var hafnað á fundi bæjarráðs Kópavogs í gær. Tillaga Flosa Eiríkssonar, bæjar- fulltrúa Samfylkingar í Kópavogi, um að umsókninni yrði hafnað, var samþykkt með atkvæði hans og Ómars Stefánssonar, annars full- trúa Framsóknarflokks. Flosi sendi út tilkynningu í gær þar sem fram kemur að aðrir fulltrúar meirihluta Framsóknar- flokks og Sjálfstæðisflokks í bæj- arráði hafi setið hjá. Flosi segir, að þetta mál hafi ver- ið á borði bæjaryfirvalda í Kópa- vogi síðan í ágúst 2004 og meiri- hluti bæjarráðs í raun aldrei viljað taka afstöðu til þess. Í atkvæða- greiðslunni hafi bæjarstjóri og bæj- arfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ekki treyst sér til að hafa neina skoðun á þessu máli. Bæjarráð Kópavogs hafnar að veita Mjöll-Frigg undanþágu NÍU verktakafyrirtæki skiluðu inn tilboði hjá Vegagerðinni í breikkun og færslu Suðurlandsvegar neðan við Hveradalabrekku og gerð mis- lægra vegamóta við Þrengslaveg. Sex tilboð voru undir kostnaðar- áætlun upp á 361 milljón króna og lægst bauð KNH ehf. á Ísafirði, eða 277,5 milljónir. Tæpri hálfri milljón meira buðu Jarðvélar ehf. í Kópa- vogi, eða 277,9 milljónir. Aðrir verktakar sem buðu í verk- ið voru Íslenskir aðalverktakar, Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Ístak, Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, Loftorka og Suðurverk sameigin- lega, Háfell og Klæðning bauð svo hæst, 397 milljónir. Verkinu á að vera lokið í haust en um er að ræða breikkun á 2 km kafla, nýjan veg upp á þrjá kíló- metra, mislæg vegamót við Þrengslaveg og stefnugreind vega- mót við nýjan Hamragilsveg, auk lagfæringa á aðkomu að Litlu kaffi- stofunni. Níu buðu í vegagerð í Svínahrauni FARÞEGUM um Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar fjölgaði um tæp 16% í jan- úar miðað við sama tíma í fyrra, úr tæplega 74 þúsund farþegum árið 2004 í tæpa 86 þúsund farþega nú. Á heimasíðu Leifsstöðvar segir að farþegafjöldi í janúarmánuði hafi ekki verið svo mikill frá því mæl- ingar hófust. Fjölgun farþega til og frá Íslandi nemur 14% milli ára. Farþegum í Leifsstöð fjölgaði um 16% í janúar Algjört verðhrun Lágmark 60% afsláttur Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Lagersala 1. - 12. febrúar 40-70% afsláttur Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Ótrúlegt verð á útsölunni Meiri lækkun lækkun lækkun lækkun lækkun Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Fjögurra daga ofurnámskeið með hvatningarþjálfaranum og metsöluhöfundinum Anthony Robbins í London 6.-9. maí 2005. Nánari upplýsingar og skráning á www.changeyourlife.is eða í síma 699-6617 & 517-5171. UNLEASH T H EPOWER WITHIN! A nt ho ny R ob b in s undirfataverslun Síðumúla 3 - Sími 553 7355 Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15. Útsala 20-60% afsláttur N ýj a r vö ru r Peysur á tilboði kr. 3.900 og 5.900 - 4 litir Einnig gott úrval á útsölunni Laugavegi 25 sími 533 5500 Viltu stofna fyrirtæki? Gagnlegt og skemmtilegt námskeið um félaga- form, skattlagningu fyrirtækja, frádráttarbæran rekstrarkostnað og réttarstöðu skattaðila gagn- vart skattyfirvöldum. Námskeiðið skiptist í þrjá hluta og verður kennt þriðjudagana 8., 15. og 22. feb. kl. 16:10-19:00. Verð kr. 22.000. VR styrkir félagsmenn sína til þátttöku. Kennari verður Anna Linda Bjarnadóttir hdl. Kennslan fer fram í Húsi verslunarinnar, 13. hæð. Sjá námskeiðslýsingu á www.isjuris.is (smella á nafn kennara). Nánari upplýsingar og skráning í símum 520 5580, 520 5588, 894 6090 eða á alb@isjuris.is • Margir litir og munstur. • Einfalt eða tvöfalt gler. VESTURBÆINN? ER EKKI KOMINN TÍMI TIL AÐ FLIKKA UPP Á I Gerum einnig eftir þínum hugmyndum. BLÝLAGT GLER Í ÚTIHURÐIR OG GLUGGA Mikið úrval af efni til glerföndurs. Erum einnig með námskeið. Listgler • Kársnesbraut 93 • Sími 554 5133 Verð frá kr. 12.000 í hurð. Máltaka innifalin. Fermingarmyndartökur Óhefðbundnar myndatökur Fjölskyldumyndatökur Pantið tímanlega Ljósmyndastofa Kópavogs sími 554 3020 Mynd, Hafnarfirði s. 565 4207 www.ljósmynd.is Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.