Morgunblaðið - 04.02.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2005 9
FRÉTTIR
UMSÓKN Mjallar-Friggjar hf. um
tímabundna undanþágu frá starfs-
leyfi til sex mánaða var hafnað á
fundi bæjarráðs Kópavogs í gær.
Tillaga Flosa Eiríkssonar, bæjar-
fulltrúa Samfylkingar í Kópavogi,
um að umsókninni yrði hafnað, var
samþykkt með atkvæði hans og
Ómars Stefánssonar, annars full-
trúa Framsóknarflokks.
Flosi sendi út tilkynningu í gær
þar sem fram kemur að aðrir
fulltrúar meirihluta Framsóknar-
flokks og Sjálfstæðisflokks í bæj-
arráði hafi setið hjá.
Flosi segir, að þetta mál hafi ver-
ið á borði bæjaryfirvalda í Kópa-
vogi síðan í ágúst 2004 og meiri-
hluti bæjarráðs í raun aldrei viljað
taka afstöðu til þess. Í atkvæða-
greiðslunni hafi bæjarstjóri og bæj-
arfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ekki
treyst sér til að hafa neina skoðun á
þessu máli.
Bæjarráð Kópavogs hafnar að
veita Mjöll-Frigg undanþágu
NÍU verktakafyrirtæki skiluðu inn
tilboði hjá Vegagerðinni í breikkun
og færslu Suðurlandsvegar neðan
við Hveradalabrekku og gerð mis-
lægra vegamóta við Þrengslaveg.
Sex tilboð voru undir kostnaðar-
áætlun upp á 361 milljón króna og
lægst bauð KNH ehf. á Ísafirði, eða
277,5 milljónir. Tæpri hálfri milljón
meira buðu Jarðvélar ehf. í Kópa-
vogi, eða 277,9 milljónir.
Aðrir verktakar sem buðu í verk-
ið voru Íslenskir aðalverktakar,
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Ístak,
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða,
Loftorka og Suðurverk sameigin-
lega, Háfell og Klæðning bauð svo
hæst, 397 milljónir.
Verkinu á að vera lokið í haust en
um er að ræða breikkun á 2 km
kafla, nýjan veg upp á þrjá kíló-
metra, mislæg vegamót við
Þrengslaveg og stefnugreind vega-
mót við nýjan Hamragilsveg, auk
lagfæringa á aðkomu að Litlu kaffi-
stofunni.
Níu buðu í vegagerð
í Svínahrauni
FARÞEGUM um Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar fjölgaði um tæp 16% í jan-
úar miðað við sama tíma í fyrra, úr
tæplega 74 þúsund farþegum árið
2004 í tæpa 86 þúsund farþega nú.
Á heimasíðu Leifsstöðvar segir að
farþegafjöldi í janúarmánuði hafi
ekki verið svo mikill frá því mæl-
ingar hófust. Fjölgun farþega til og
frá Íslandi nemur 14% milli ára.
Farþegum í
Leifsstöð fjölgaði
um 16% í janúar
Algjört verðhrun
Lágmark 60% afsláttur
Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigi 5
• Sími 581 2141
Lagersala 1. - 12. febrúar
40-70% afsláttur
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862
Ótrúlegt verð á útsölunni
Meiri lækkun lækkun lækkun lækkun lækkun
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18
lau. kl. 10—16
Fjögurra daga ofurnámskeið
með hvatningarþjálfaranum
og metsöluhöfundinum Anthony
Robbins í London 6.-9. maí 2005.
Nánari upplýsingar og skráning
á www.changeyourlife.is
eða í síma 699-6617 & 517-5171.
UNLEASH
T
H
EPOWER
WITHIN!
A
nt
ho
ny
R
ob
b
in
s
undirfataverslun
Síðumúla 3 - Sími 553 7355
Opið virka daga frá kl. 11-18,
laugardaga frá kl. 11-15.
Útsala
20-60% afsláttur N
ýj
a
r
vö
ru
r Peysur á tilboði
kr. 3.900 og 5.900 - 4 litir
Einnig gott úrval á útsölunni
Laugavegi 25
sími 533 5500
Viltu stofna fyrirtæki?
Gagnlegt og skemmtilegt námskeið um félaga-
form, skattlagningu fyrirtækja, frádráttarbæran
rekstrarkostnað og réttarstöðu skattaðila gagn-
vart skattyfirvöldum.
Námskeiðið skiptist í þrjá hluta og verður kennt
þriðjudagana 8., 15. og 22. feb. kl. 16:10-19:00.
Verð kr. 22.000.
VR styrkir félagsmenn sína til þátttöku.
Kennari verður Anna Linda Bjarnadóttir hdl.
Kennslan fer fram í Húsi verslunarinnar, 13. hæð.
Sjá námskeiðslýsingu á www.isjuris.is (smella á nafn kennara).
Nánari upplýsingar og skráning í símum 520 5580, 520 5588,
894 6090 eða á alb@isjuris.is
• Margir litir og munstur.
• Einfalt eða tvöfalt gler.
VESTURBÆINN?
ER EKKI KOMINN TÍMI TIL AÐ FLIKKA UPP Á
I
Gerum einnig eftir þínum
hugmyndum.
BLÝLAGT GLER Í
ÚTIHURÐIR OG GLUGGA
Mikið úrval af efni til glerföndurs.
Erum einnig með námskeið.
Listgler • Kársnesbraut 93
• Sími 554 5133
Verð frá kr. 12.000 í hurð.
Máltaka innifalin.
Fermingarmyndartökur
Óhefðbundnar myndatökur
Fjölskyldumyndatökur
Pantið tímanlega
Ljósmyndastofa Kópavogs sími 554 3020
Mynd, Hafnarfirði s. 565 4207
www.ljósmynd.is
Fréttir
í tölvupósti