Morgunblaðið - 04.02.2005, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 04.02.2005, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2005 61 ÍSLANDSVINIRNIR í Coldplay frumfluttu nokkur ný lög á tón- leikum í síðustu viku og að sögn söngvarans, Chris Martin, er þetta besta efnið hingað til og þeir toppi þetta aldrei. „Við erum komnir með nokkur frábær lög, það eitt erum við vissir um. Ég held að við eigum ekki eftir að bæta okkur meira. Ég segi það alltaf en núna meina ég það,“ sagði söngvarinn um plötuna. Spiluðu Martin og félagi hans, Will Champion, á kassagítara á tón- leikunum og byrjuðu á lagi sem kall- ast „A Message“ og fylgdi lag sem þeir kölluðu einfaldlega „Track 12“ í kjölfarið og hefur Martin áður lýst því sem „Johnny Cash-laginu“ þeirra. Coldplay er enn að vinna að þriðju plötu sinni en hún mun fylgja eftir A Rush of Blood to the Head, sem kom út árið 2002. Búist er við með að plat- an nýja, sem hefur ekki fengið nafn enn þá, komi út með vorinu og gleðji þá marga Coldplay-aðdáendur. Coldplay spilar ný lög Chris Martin í Höllinni. Coldplay er farin að opinbera lög af vænt- anlegri plötu. maggidan@gmail.com Morgunblaðið/Jim Smart EFTIRLIFANDI liðsmenn Seattle- gruggsveitarinnar sálugu, Alice In Chains, ætla að koma saman í fyrsta sinn síðan 1996 til þess að leika á góðgerðartónleikum til styrktar fórnarlömbum flóðanna í Asíu. Gítarleikarinn Jerry Cantrell, trommarinn Sean Kinney og bassa- leikarinn Mike Inez munu þar koma fram ásamt söngvara en ekki hefur enn verið tilkynnt um hver sá verður. Layne Staley, upprunalegi söngvari sveitarinnar, lést árið 2002 eftir að hafa tapað baráttu sinni við eitur- lyfjafíknina. Tónleikarnir verða haldnir í Seattle 18. febrúar og auk Alice In Chains munu koma fram Ann Wilson úr Heart, Krist Novoselic úr Nirv- ana, Chris DeGarmo úr Queens- ryche og rapparinn Sir Mix-A-Lot. Alice in Chains saman á ný Söngvari Alice in Chains, Layne Staley, verður fjarri góðu gamni þegar sveitin kemur saman á ný á góðgerðartónleikunum. Söngvararnir Jennifer Lopez ogMarc Anthony, eiginmaður hennar, ætla að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í þessum mánuði og syngja dúett, en þetta verður í fyrsta sinn sem þau koma fram saman, að því er BBC greinir frá. Anthony og Lop- ez gengu í hjóna- band í fyrra en þá var Lopez að gift- ast í þriðja sinn. Anthony vann til Grammy- verðlauna árið 1998 en í ár er hann tilnefndur til tvennra verðlauna á hátíðinni. Þá munu nokkrar stórstjörnur taka sig saman og flytja bítlalag Johns Lennons „Across The Uni- verse“ en það eru Bono, Stevie Wonder, Norah Jones og Brian Wilson. Lagið verður selt á Netinu og rennur ágóðinn af sölu þess til fórnarlamba flóðbylgjunnar í Asíu. Jafnframt munu U2, Green Day, Alicia Keys og Kanye West koma fram á hátíðinni. Þó er talið að dúett þeirra Lopez og Anthony muni vekja hvað mesta athygli. Fólk folk@mbl.is Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá Frá leikstjóranum Oliver Stone. Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE FRÁ HÖFUNDUM SOUTH PARK ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6.20, 8.30 og 10.30. AKUREYRI kl. 10. B.i. 14 ára. Algjör snilld. Ein af fyndustu myndum ársins. l j r ill . i f f t r i . Kvikmyndir.is DV V.G. DV. YFIR 36.000 ÁHORFENDURI .  H.L. Mbl.  DV  Rás 2  Kvikmyndir.com ÁLFABAKKI kl. 3.45 og 6. Ísl.tal. / kl. 6 og 8.15. Enskt tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.30. B.i. 14 ára. Kvikmyndir.is Tilnefningar til óskarsverðlauna il f i til 4 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 4.30 og 6.45. B.I. 14 Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood. Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk. Besta mynd hans til þessa. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun KRINGLAN Sýnd kl. 4.30, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. Tilnefningar til óskarsverðlauna4 il f i r til l Ein vinsælasta grínmynd allra tíma Þrjár vikur á toppnum í USA Frá framleiðanda Training Day Þeir þur fa a ð st and a sa man til a ð ha lda lífi! Fráb ær s pen nutr yllir! Laugavegi 54, sími 552 5201 FERMING Í FLASH Kjólar Pils Toppar Jakkar Ótrúlegt úrval
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.