Morgunblaðið - 04.02.2005, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.02.2005, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ MINNSTAÐUR Laugavegi 29 • Sími 552 4320 www.brynja.is • brynja@brynja.is MARGAR GERÐIR Póstkassar, bréfalúgur, dyrahamrar og húsnúmer Útsölulok föstudag og laugardag 50% afsláttur Laugavegi 74 • Sími 551 3033 á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs, sími 551 4050 Póstsendum Tilboðsdagar byrja í dag Langur laugardagur Ingólfsstræti 6 ◆ s. 561 4000. Skoðið heimasíðu okkar: www.diza.is NÁTTFATADAGAR Í FEBRÚAR 20% afsláttur í febrúar Rómantísk, notaleg ítölsk náttföt frá IMBA Silkitré og silkiblóm Laugavegi 63 Sími 551 2040 Fallegar silkipottaplöntur Laugavegi 58, sími 551 4884. Árshátíðarkjólar 40% afsláttur Langur laugardagur Opið 10 - 17 LYFJA Laugavegi L A N G U R L A U G A D A G U R Langur laugardagur á morgun Laugavegi 41, sími 561 4465. Opið mán. - föst. frá kl. 10-18, laugard. frá kl. 10-16. Ný sending frá Útsalan enn í gangi Enn meiri verðlækkun HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Reykjavík | Leikskólaráð Reykja- víkur og fræðsluráð Reykjavíkur hafa í tengslum við stjórnkerf- isbreytingar hjá borginni verið sameinuð í menntaráð Reykjavíkur. Fyrsti fundur hins nýstofnaða menntaráðs var haldinn í húsa- kynnum Fræðslumiðstöðvar í gær en formaður þess er Stefán Jón Hafstein, áður formaður fræðslu- ráðs. Í tilkynningu frá borgaryfir- völdum segir að á næstu vikum og mánuðum muni miðlægar stofnanir beggja málaflokka verða samein- aðar, þ.e. Leikskólar Reykjavíkur og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, undir nýtt menntasvið. Skólastofn- anir sem heyri undir málaflokkinn verði samtals 117, þ.e. 38 grunn- skólar og 79 leikskólar. Starfsmenn verði um fjögur þúsund og nem- endur hátt í 22 þúsund. Fulltrúar í menntaráði eru tólf, og að auki áheyrnarfulltrúar. Nýstofnað menntaráð á fyrsta fundi Morgunblaðið/Golli Bergur Felixson, framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur, Gerður G. Óskarsdóttir fræðslustjóri og Stefán Jón Hafstein formaður. Reykjavík | Borgarráð hafnaði í gær hugmynd Andra Snæs Magnasonar rithöfundar um að slökkva á allri götulýsingu í borginni í hálftíma, á vetrarhátíð 19. febrúar nk. Í bókun borgarráðs segir: „Borgarráð þakkar fram komnar hugmyndir um að krydda mannlífið í höfuðborginni og opna borgarbúum sýn til stjörnuhiminsins með því að slökkva á götulýsingu. Götuljós eru hinsvegar öryggistæki og telur borg- arráð ekki fært að svo stöddu að hrinda hugmyndinni í framkvæmd.“ Andri Snær vildi slökkva á öllum götuljósum borgarinnar og nýta myrkrið til að horfa upp í himininn og skoða stjörnur. Fundur var haldinn hjá borgar- stjóra í lok síðasta mánaðar með fulltrúum lögreglu og sviðsstjóra framkvæmdasviðs borgarinnar, þar sem hugmyndin var rædd. Þar kom fram að lögreglan treystir sér ekki til að mæla með verkefninu en myndi ekki lýsa sig andsnúna því. Vilja ekki slökkva götuljós á vetrarhátíð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.