Morgunblaðið - 09.02.2005, Síða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is
KÓPAVOGSBÆR
FRÁ SALASKÓLA
• Vegna forfalla vantar okkur nú þegar
umsjónarkennara í 3. - 4. bekk. í 80-
100% starf. Frekari upplýsingar veita
Hafsteinn Karlsson, skólastjóri í síma
821 1630 og Hrefna Björk Karlsdóttir,
aðstoðarskólastjóri í síma 864 3719.
Í Salaskóla eru nú 380 nemendur í 1. - 9. bekk.
Skólinn er mjög vel búinn mannafla, búnaði og
húsnæði. Starf Salaskóla byggir á traustri hug-
myndafræði, þar sem rauði þráðurinn er að koma
til móts við ólíkar þarfir nemenda. Skólinn býður
starfsfólki sínu upp á góðar og hvetjandi vinnu-
aðstæður.
Heimasíða skólans er http://salaskoli.is
Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um
starfið
Laun samkv. kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og KÍ.
Starfsmannastjóri
Barnagæsla
Góða manneskju vantar til að gæta tveggja
barna, 15 og 17 mánaða, í heimahúsi í Hafnar-
firði. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og
áhuga á börnum og getað byrjað strax.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Áhugasamir
hafi samband í síma 892 3118 og 840 3317 eða
sendið tölvupóst á barnagaeslahfj@visir.is .
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Til sölu
úr þrotabúi Steinsteypusögunar S.H. ehf.
Eftirfarandi tæki og lausafjármunir eru til sölu
úr þrotabúi sem Steinsteypusögunar S.H. ehf.
R-77248 Mercedes Benz 709D vörubíll árg.
1988.
BI-546 VW Transporter árg. 1996 (vél ónýt).
Case hjólagrafa árg. 1989 (þarfnast viðgerðar).
1 x Promac AB PBK4A háþrýstidæla árg. 1998.
2 X Partner HP40 MARK II háþrýstidæla max
press.140 bar.
1 x HILTI DD-250E borvél ásamt fylgihl.
1 x HILTI DD-160E borvél ásamt fylgihl.
1 x HILTI DCM- 1.5 borvél.
1 x HILTI DD-100 borvél.
1 x HILTI TE 15-C borvél ásamt fylgihl.
2x SHIBUYA DYMODRILL M1014F borvél
(bilaðar).
Borar með HILTI TE 15-C.
3 x PARTNER K3600 steinsagir ásamt 18 sag-
arblöðum.
2 x PARTNER K3500 steinsagir.
1 x BOSCH slípirokkur.
1 x BOSCH III loftpressufleygur.
1 x vörutrilla.
Auk ýmissa smáfylgihluta með framan-
greindum tækjum.
Munirnir verða til sýnis laugardaginn 12. febrú-
ar 2005, frá kl. 13 - 15, einnig gefur Gunnar
upplýsingar um framangreinda muni í s:
860 2125. Munirnir verða seldir allir í núverandi
ástandi án nokkurrar ábyrgðar seljanda.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum. Skriflegum tilboðum skal
skilað til undirritaðs skiptastjóra þrotabúsins
að Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði, eigi síðar
en miðvikudaginn 16. febrúar 2005.
Lögmenn Hafnarfirði ehf.
Ólafur Rafnsson hdl.
skiptastjóri.
Styrkir
Auglýsing
Landgræðsla ríkisins auglýsir til um-
sóknar styrki úr Landbótasjóði.
Landeigendur, félagasamtök og aðrir umráða-
hafar lands geta sótt um styrk úr Landbóta-
sjóði. Þau verkefni sem hæf eru til að hljóta
styrk úr sjóðnum þurfa að falla að markmiðum
og áherslum landgræðsluáætlunar 2003–2014.
Áhersla verður lögð á að styrkja m.a.:
Landbætur sem viðurkenndar eru af Land-
græðslu ríkisins, þ.m.t. stöðvun hraðfara
jarðvegsrofs, uppgræðsla og skipulag land-
nýtingar.
Bætta beitarstjórnun á afréttum og öðrum
sameiginlegum beitarsvæðum þ.m.t. friðun
viðkvæmra svæða og rofsvæða svo og af-
mörkun á beitarhæfum svæðum.
Heildarframlag í Landbótasjóð á árinu 2005
er 15 milljónir kr. Hámarksfjárhæð styrks getur
numið allt að 2/3 kostnaðar vegna vinnu, tækja
og hráefnis.
Umsóknareyðublöð og úthlutunarreglur fyrir
Landbótasjóð eru á heimasíðu Landgræðslu
ríkisins (http://www.land.is). Nánari upplýsing-
ar eru veittar á héraðssetrum Landgræðslunn-
ar og í Gunnarsholti.
Skila skal umsóknum til Landgræðslu ríkisins
í síðasta lagi 4. mars 2005.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti
92, Patreksfirði, 2. hæð, mánudaginn 14. febrúar 2005
kl. 14:00 á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 6, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Björn Jó-
hannsson þb., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7.
Aðalstræti 87A, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Háanes
hf., gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Patreksfirði og Vátrygginga-
félag Íslands hf.
Fiskverkunarhús í Vatnskrók, 244 fm og viðbygging, 60,6 fm, 450
Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Kolsvík ehf., gerðarbeiðandi
Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Hafnarbraut 2, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldudals -
Fjalli ehf. þb., gerðarbeiðendur Bíldudals - Fjalli ehf., þb. og Sjóvá-
Almennar tryggingar hf.
Hjallar 4, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Kristín Fjeldsted,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga.
Melanes, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vigdís Þórey
Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafé-
lag Íslands hf.
Móatún 9, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Jón Ingi Jónsson, gerðarbeið-
andi Ker hf.
Þórsgata 8d, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Árbakki um-
boðs-/heildversl ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
8. febrúar 2005.
Björn Lárusson, ftr.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Fiskeldisstöð á Gileyri, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Eyrar ehf. - Fiskeldi,
þb., gerðarbeiðandi Tálknafjarðarhreppur, mánudaginn 14. febrúar
2005 kl. 16:30.
Hjallar 20, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jóhanna Gísla-
dóttir og Geir Gestsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitar-
félaga, mánudaginn 14. febrúar 2005 kl. 15:30.
Urðargata 6, neðri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Ingimundur Óðinn Sverrisson, gerðarbeiðendur Point Transaction
Syst. Ísl. ehf. og sýslumaðurinn á Patreksfirði, mánudaginn
14. febrúar 2005 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
8. febrúar 2005.
Björn Lárusson, ftr.
RAÐAUGLÝSINGAR
sendist á augl@mbl.is