Morgunblaðið - 24.02.2005, Page 42
42 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
á Grenivík.
Verður að hafa
bíl til umráða
Upplýsingar gefur
Ólöf Engilberts-
dóttir í síma
569 1376.
í Hamrahverfi
og Foldahverfi
í Grafarvogi
Einnig í
Seláshverfi
í Árbæ
Upplýsingar
í síma 569 1376
Eignamiðlun óskar eftir
sölumanni
og manni í skjalagerð
Sölumaður þarf að vera löggiltur fasteignasali
og gjarnan með góða reynslu við fasteigna-
sölu. Sölumaður með góða reynslu við
fasteignasölu kemur einnig til greina.
Í skjalagerð óskast löggiltur fasteignasali.
Lögfræðingur kemur einnig til greina.
Æskilegt er að umsækjandi sé með einhverja
reynslu.
Fasteignasalan sem hér auglýsir leggur áherslu
á menntun, þekkingu og reynslu starfsmanna.
Góð laun í boði fyrir rétta aðila.
Tilboð, merkt: „F — 16694“, sendist til augl-
deildar Mbl. eða í box@mbl.is sem fyrst.
Skipulagsráðgjafi
Ráðgjöf við aðalskipulagsgerð
Þingeyjarsveitar
Þingeyjarsveit auglýsir eftir skipulagsráðgjafa
við gerð fyrsta aðalskipulags fyrir sveitarfé-
lagið. Áhugasamir skulu skila upplýsingum
um fyrirtæki sitt og þjónustu þess sem varðað
getur gerð aðalskipulags. Einnig skal skila verk-
og tímaáætlun um meginþætti verksins auk
kostnaðaráætlunar. Skýrt þarf að vera hvað
er innifalið í kostnaðaráætlun. Varðandi gerð
verk- og tímaáætlunar er vísað til leiðbeininga
Skipulagsstofnunar um gerð aðalskipulags
sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar
www.skipulag.is.
Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri, Jóhann
Guðni Reynisson, í síma 464 3322 eða í tölvu-
pósti: johann@thingeyjarsveit.is.
Sjá má upplýsingar um sveitarfélagið á heima-
síðu þess www.thingeyjarsveit.is.
Umbeðnum upplýsingum skal skilað á skrif-
stofu Þingeyjarsveitar, Kjarna, 650 Laugar, ekki
síðar en 30. mars nk.
Sveitarstjóri.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Tilboð/Útboð
ÚU T B O Ð
Útboð 13695
Sorpeyðing fyrir Vestmannaeyjabæ
Ríkiskaup, fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar, óska
eftir tilboðum í sorpeyðingu fyrir Vestmanna-
eyjabæ. Um er að ræða rekstur flokkunarstöðvar,
sorpbrennslustöðvar, rekstur tækjabúnaðar og
urðun úrgangs í Búastaðagryfju.
Kynningarfundur/vettvangsskoðun 04.03. 2005
kl. 09:00 á skrifstofu Umhverfis- og framkvæmda-
sviðs Vestmannaeyjabæjar.
Opnunartími tilboða 22. mars 2005 kl. 10:00.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500
frá kl. 13.00 föstudaginn 25. febrúar.
Útboð 13694
Sorphreinsun í Vestmannaeyjabæ
Ríkiskaup, fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar,
óska eftir tilboðum í Sorphreinsun í Vestmanna-
eyjabæ.
Útboðið felur í sér sorphreinsun frá heimilum
og rekstur tækja og tóla til verksins, þar með
talið allra flutningstækja.
Kynningarfundur/vettvangsskoðun 04.03. 2005
kl. 09:00, á skrifstofu Umhverfis- og framkvæmda-
sviðs Vestmannaeyjabæjar.
Opnunartími tilboða 22. mars 2005 kl. 10:00.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500
frá kl.13.00 föstudaginn 25. febrúar.
Uppboð
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð
6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Álakvísl 66, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Ásta Björnsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 28. febrúar 2005 kl. 10:00.
Ásendi 11, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Þorsteinsson, gerðar-
beiðandi AM PRAXIS sf., mánudaginn 28. febrúar 2005 kl. 10:00.
Bíldshöfði 18, 030202, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Magnús Árnas-
on, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. febrúar
2005 kl. 10:00.
Blíðubakki 2, 010101, Mosfellsbær, þingl. eig. Hestamiðstöð Hindisvík
ehf., gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 28. febrúar 2005 kl. 10:00.
Blönduhlíð 29, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Hekla Sörensen, gerðarb-
eiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., mánudaginn 28. febrúar 2005
kl. 10:00.
Dalhús 23, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Kristrún Sigurðardóttir, gerðar-
beiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., mánudaginn 28. febrúar 2005
kl. 10:00.
Eyjar II, 0201, fjós, hlaða, fjárhús, alifuglahús, fjóshlaða, hesthús
o.fl., Kjósarhreppur, þingl. eig. Eyjaberg ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 28. febrúar 2005 kl. 10:00.
Flúðasel 91, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Árni Þór Ómarsson og Hildur
Arnardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 28. febrú-
ar 2005 kl. 10:00.
Furubyggð 13, 50% ehl. Mosfellsbær, þingl. eig. Jón Jónsson, gerð-
arbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 28. febrúar
2005 kl. 10:00.
Hagamelur 67, 010105, Reykjavík, þingl. eig. Brauðberg ehf., gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. febrúar 2005 kl. 10:00.
Hraunberg 4, 010104, Reykjavík, þingl. eig. Brauðberg ehf., gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. febrúar 2005 kl. 10:00.
Hringbraut 77, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Árni Benediktsson, gerðar-
beiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 28. febrúar 2005 kl. 10:00.
Hringbraut 103, 020202, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Hrafnkelsson,
gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., mánudaginn 28. febrúar 2005 kl. 10:00.
Klapparstígur 1, 0504, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Dungal, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 28. febrúar
2005 kl. 10:00.
Kleifarsel 8, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Drífa Þorgeirsdóttir og Ástþór
Björnsson, gerðarbeiðandi Vélar ehf., mánudaginn 28. febrúar 2005
kl. 10:00.
Kleppsvegur 10, 010104 (áður merkt 02-0102), Reykjavík, þingl. eig.
Geirþrúður Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., mánudaginn 28. febrúar 2005 kl. 10:00.
Klukkurimi 95, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Helga Þorsteinsdóttir,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., útibú 528, Kreditkort hf., Reykjavík-
urborg og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 28. febrúar 2005
kl. 10:00.
Krummahólar 2, 010304, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Sveinn Kristj-
ánsson, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., mánudaginn
28. febrúar 2005 kl. 10:00.
Laugavegur 83, 200-5364, Reykjavík, þingl. eig. Frances Harber,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. febrúar 2005
kl. 10:00.
Miklabraut 70, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Jónsson, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn
28. febrúar 2005 kl. 10:00.
Neðstaleiti 2, 010401, Reykjavík, þingl. eig. Geirlaug Helga Hansen,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 28. febrúar 2005
kl. 10:00.
Norðurás 4, 020202, Reykjavík, þingl. eig. Svavar A. Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., mánudaginn 28. febrúar
2005 kl. 10:00.
Rauðalækur 33, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurbjörg Lóa Ármanns-
dóttir og Steinþór Bjarni Grímsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki
hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. febrúar 2005 kl. 10:00.
Seljabraut 26, 080101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Vilhjálmsson
og Hafdís Svansdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 28. febrúar 2005 kl. 10:00.
Spóahólar 12, 0201, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur
L. Kristjánsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 28.
febrúar 2005 kl. 10:00.
Stíflusel 6, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Anna Rósa Þorfinnsdóttir,
gerðarbeiðendur Og fjarskipti hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., mánudaginn 28. febrúar 2005 kl. 10:00.
Túngata 32, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sophia Guðrún Hansen,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 28. febrúar 2005
kl. 10:00.
Vesturgata 23, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Istanbúl fyrr heildverslun,
gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., mánudaginn 28. febrúar
2005 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
23. febrúar 2005.
Þormóður rammi -
Sæberg hf.
Aðalfundur Þormóðs
ramma - Sæbergs hf.
Aðalfundur Þormóðs ramma - Sæbergs hf.
verður haldinn á Kaffi Torgi, Siglufirði, föstu-
daginn 4. mars 2005 og hefst fundurinn
kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf, skv. 12. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillaga um heimild félagsins til að kaupa eig-
in bréf, skv. 55. gr. hlutafjárlaga.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegar tillögur, ársreikningur,
skýrslur stjórnar og endurskoðenda munu
liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir
aðalfund.
Tillögur stjórnar til aðalfundar:
Tillaga 1:
„Aðalfundur Þormóðs ramma - Sæbergs hf.,
haldinn á Siglufirði föstudaginn 4. mars 2005,
samþykkir að greiddur verði 50% arður á nafn-
verð hlutafjár vegna ársins 2004, en vísar að
öðru leyti til ársreiknings um meðferð
hagnaðar. Samþykki aðalfundur tillöguna,
verða viðskipti með hlutabréf án arðs frá og
með 5. mars 2005. Stjórnin leggur einnig til
að arðurinn verði greiddur út 10. apríl 2005.“
Tillaga 2:
„Aðalfundur Þormóðs ramma - Sæbergs hf.,
haldinn á Siglufirði föstudaginn 4. mars 2005,
samþykkir heimild til þess að félagið eigi eigin
bréf allt að 10% af nafnverði hlutafjár.“
Fundir/Mannfagnaður
Atvinnuauglýsingar
RAÐAUGLÝSINGAR
sendist á augl@mbl.is