Morgunblaðið - 24.02.2005, Page 44
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
EF ÞÚ
ÞEKKIR
STJÖRNURNAR
ÞÁ TÝNISTU
ALDREI
SÉRÐU ÞESSA STJÖRNU?
ÞETTA ER VESTUR-
STJARNAN... ÞANNIG AÐ EF
BÚÐIRNAR ÞÍNAR ERU Í
VESTUR, ÞÁ ELTIRÐU HANA
EN EF BÚÐIRNAR ERU
Í AUSTUR? ER STJARNA
FYRIR ÞAÐ LÍKA?
NEI, ÞÁ VÆRI ÞETTA
ALLT OF AUÐVELT...
GÓÐA NÓTT
KALVIN GÓÐA
NÓTT
BÍDDU! ÆTLARÐU EKKI
AÐ SEGJA, GÓÐA NÓTT
VIÐ HOBBES?!
GÓÐA NÓTT
HOBBES
ÆTLAÐI HANN
EKKI AÐ LESA
FYRIR OKKUR?!
HÆTTU
ÞESSU VÆLI
VARÚR VARÚÐ VARÚÐ
VARÚÐ.... AHH...
LÁTBRAGÐS
-HUNDUR
Litli Svalur
© DUPUIS
framhald ...
!
SVALUR?
TAKTU INNISKÓNA MÍNA MAMMA! ÞEIR
REYNDU AÐ DREPA MIG Í NÓTT ÞEGAR
ÉG FÉLL FYRIR BORÐ
VAKNAÐU SJÓRÆNINGI! VINKO... ÉG MEINA,
KAPTEINNINN KOM AFTUR Í MORGUN
VÁÁÁÁÁ!!!
ÆÐI!!!!
KAPTEINN!
KAPTEINN!
EN...
EN...
HÆ SVALUR! ÞAÐ VAR SVAKALEGA
GAMAN AÐ KOMAST AFTUR Í ÁR
EN KAPTEINN... HVAÐ
KOM FYRIR? ÉG MEINA... ÞÚ
ERT... Ö... STELPA... VIÐ
ÁKVÁÐUM AÐ...
AÐ ÉG MÁTTI EKKI SÝNA
AÐ ÉG VÆRI STELPA. Æ,
ÉG HEF STÆKKAÐ OG...
ÉG GET EKKI LEYNT ÞVÍ LENGUR.
SJÁÐU BARA... ÉG HEF BREYST
ÞETTA ER
MARTRÖÐ!
ALGJÖR
HÖRMUNG!
VIÐ GETUM EKKI LEIKIÐ OKKUR
SAMAN LENGUR. SJÓMENNIRNIR
VERÐA EKKI ÁNÆGÐIR. KONUR Á
SKIPI ERU BOÐFLENNUR
EN...
VIÐ GETUM ALVEG
LOGIÐ AÐ ÞEIM. MIG
LANGAR AÐ LEIKA VIÐ
ÞIG AFTUR
Dagbók
Í dag er fimmtudagur 24. febrúar, 55. dagur ársins 2005
Víkverji brá sér í frímeð eiginkonunni
til Kanaríeyja á dög-
unum og endurnýjaði
þar kynni sín við
spænska leigubíl-
stjóra sem almennt
eru miklir rösk-
leikamenn í akstri, svo
ekki sé fastara að orði
kveðið. Víkverji og
kona hans fóru í tvær
lengri ferðir með
leigubílum.
x x x
Í fyrra skipti óku Vík-verji og frú með
ungum ökuþór sem virtist hafa
mikla en alveg ónotaða hæfileika í
formúluakstur. Vonandi rætist úr
því, formúlunni og ferðamönnum til
hagsbóta. Ók hann Víkverja og frú á
mjóum og hlykkjóttum vegi með-
fram klettaströnd svo Víkverja
fannst hann kominn til Vestfjarða
með ólgandi hafið tugi metra fyrir
neðan sig – munurinn var bara sá að
meðalhraðinn var tvöfalt ef ekki þre-
falt meiri en þar tíðkast. Til allrar
lukku voru handföng til að grípa í
aftur í bílnum og komu þau í góðar
þarfir. Heldur voru farþegarnir fölir
á kinn þegar á áfangastað var komið
en það var huggun harmi gegn að
ferðin tók miklu
styttri tíma en Vík-
verji hafði áætlað.
Í seinna skiptið var
ferðinni heitið upp í
land og því engin þver-
hnípi til þess að stara
angistarfullur ofan í.
Og Víkverja og frú
létti mikið þegar þau
stigu upp í leigubílinn
því við stýrið sat mið-
aldra kona þéttholda
sem við fyrstu við-
kynningu virtist vera
hin mesta rólegheita-
manneskja. En það er
ekki á vísan að róa
þegar spænskir ökumenn eru ann-
ars vegar því amman ók engu hægar
en formúluleigubílstjórinn.
x x x
Hitt mega spænsku bílstjórarnireiga að þeir eru tillitssamir í
umferðinni, hliðra strax til fyrir bíl-
um og gangandi umferð. Að þessu
leyti gætu íslenskir bílstjórar nokk-
uð af þeim spænsku lært. Og ekki
væri verra ef þeir tileinkuðu sér að-
eins lítinn hluta af röskleika
spænsku ökumannanna (en ekki
hraðakstur þeirra) því það verður
seint sagt að röskleiki sé orð sem
lýsir íslenskum bílstjórum.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Þjóðleikhúsið | Grjótharðir, leikrit Hávars Sigurjónssonar, verður frumsýnt
í kvöld kl. 20. Leikritið fjallar um refsifanga sem dvelja á Litla-Hrauni og
þurfa að gera upp misgjörðir sínar, bæði gagnvart lögum og mönnum.
Hávar leikstýrir verkinu, en í aðalhlutverkum eru Atli Rafn Sigurðarson,
Gísli Pétur Hinriksson, Hjalti Rögnvaldsson, Jóhann Sigurðarson, Pálmi
Gestsson og Valdimar Örn Flygenring.
Morgunblaðið/ÞÖK
Grjótharka í Þjóðleikhúsi
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Lítið til fugla himinsins. Hvorki sá þeir né uppskera né safna í hlöður
og faðir yðar himneskur fæðir þá. Eruð þér ekki miklu fremri þeim?
(Matt. 6, 20.)