Morgunblaðið - 24.02.2005, Side 50

Morgunblaðið - 24.02.2005, Side 50
50 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS ÍSLANDSBANKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í L F 20 F L F I I Áður en hún finnur frið verður hún að heyja stríð Fædd til að berjast þjálfuð til að drepa Frá fram leiða nda Tra ining day Miðasala opnar kl. 15.30 Yfir 30.000 mannsfir .  Ó.Ö.H. DV  S.V. Mbl. Sýnd kl. 5.45 og 10.20. B.i. 14 ára. 3000 km að heiman. 10 eftirlifendur Mögnuð spennumynd um baráttu upp á líf og dauða Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4 og 6. B.i. 14 ára Ein vinsælasta grínmynd allra tíma þrjár vikur á toppnum í USA! CLOSER JULIA ROBERTS JUDE LAW CLIVE OWEN NATALIE PORTMAN 2 ÓSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGAR A MIKE NICHOLS FILM Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.16 ára. Sýnd kl. 3.50. KR 400. Ef þú trúir á ást við fyrstu sýn, hættir þú aldrei að horfa  Kvikmyndir.is.S.V. Mbl. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI J A M I E F O X X S.V. MBL. Ó.Ö.H. DV  3000km. að heiman. 10 eftirlifendur. Aðeins eitt tækifæri! Mögnuð spennumynd um baráttu upp á líf og dauða Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. JULIA ROBERTS JUDE LAW CLIVE OWEN NATALIE PORTMAN CLOSER Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14 ára. kl. 5.40, 8 og 10.20. Ef þú trúir á ást við fyrstu sýn, hættir þú aldrei að horfa Ó.Ö.H. DV  S.V. MBL. 03.03.05 HITCH Will Smith sem einhver stærsti skellur bíósög- unnar. Á pappírum leit alltaf út fyrir að hún yrði fremur erfið í meðhöndlun; jarðbundin söguleg úttekt úr vestr- inu, gerð á tímum þegar vestrar eiga almennt undir högg að sækja, handrit sem hafði lengi þvælst um milli manna í Hollywood þar sem margir lýstu áhuga en enginn beit á agnið og umtalið því orðið neikvætt löngu áður en tökur hófust, leik- stjóri með litla reynslu af gerð stór- mynda (John Lee Hancock) og bara þokkalega þekktir leikarar en alls engar risastjörnur – Billy Bob Thornton (Davy Crockett), Dennis Quaid (Sam Houston), Jason Patric (James Bowie) og Patrick Wilson (William Travis). BARDAGINN við Alamo-virki er einhver goðsagnakenndasti atburð- ur í sögu vestursins. Ótal kvikmynd- ir hafa verið gerðar um þessi sögu- frægu átök sem urðu árið 1836 er Texas-búar – jafnt „kúrekar“ sem „tex-mexar“ – fylktu liði og börðust fyrir sjálfstæði ríkisins gegn mex- íkanska einræðisherranum og hers- höfðingjanum Antonio Lopez de Santa Ana. Lokaátökin fóru fram við Alamo-virkið fyrir utan borgina San Antonio, þar sem 183 hvítir Bandaríkjamenn og nokkrir af Tej- ano-uppruna vörðust gegn 2 þúsund manna her Santa Ana. Ein meginástæðan fyrir þessum mikla áhuga kvikmyndagerð- armanna á nákvæmlega þessum bardaga hlýtur öðru fremur að telj- ast sú að lið Texas-búa var eins og „hver er hver“ í vestrinu villta; sögufrægar hetjur á borð við Davy Crockett, Jim Bowie, Sam Houston og William Travis. Af ótal myndum, heimild- armyndum og leiknum sem gerðar hafa verið bæði fyrir hvíta tjaldið og sjónvarpsskjáinn, er trúlega fræg- ust þeirra The Alamo frá 1960, hvar í „Hertoginn“ sjálfur, John Wayne, lét sér ekki nægja að leika Davy Crockett, heldur leikstýrði henni einnig. Erfið fæðing Í fyrra var svo frumsýnd metn- aðarfyllsta kvikmyndin af þeim öll- um. Stjörnum hlaðin Hollywood- framleiðsla sem kostaði yfir 100 milljónir dala að gera. Reyndar seg- ir sagan að Óskarsverðlaunahafinn Ron Howard hafi fyrst ætlað að gera hana en hætt við þegar fram- leiðandinn Disney neitaði að láta hann fá þær 200 milljónir dala sem hann fór fram á. Kannski eins gott því myndin kolféll á endanum og er nú skráð í kvikmyndasögubækur Fyrstu viðbrögðin voru líka eftir því, þegar myndin var frumsýnd komu aðeins 9 milljónir dala í kass- ann fyrstu sýningarhelgi og æði misjafnir dómar, þannig að þeir hjá Disney vildu helst gleyma Alamo sem allra fyrst. Breyskir þjóðernissinnar Þótt almenningur kysi að sjá eitt- hvað annað þá hreifst hinsvegar margur gagnrýnandinn af myndinni og þótti t.d. Roger Ebert mikið til hennar koma og fagnaði því m.a. að loksins væri búið að gera bíómynd sem sýndi Davy Crockett og Jim Bowie sem breyska menn í stað upphafinna dýrðlinga. Þá hefur myndinni verið hælt mjög fyrir allt útlit, kvikmyndatakan og sviðsmynd þótti tilkomumikil með afbrigðum, fína leikframmistöðu, sérstaklega hjá Thornton og flottar átakasenur. Á hinn bóginn þykir hún renna á rassinn þegar kemur að sögulegri túlkun og hafa gagnrýnendur sér- staklega haft á orði að enn og aftur hafi þeir í Hollywood fallið í fen yf- irgengilegrar þjóðernisdýrkunar – nokkuð sem klárlega hafi ekki verið meiningin í þessu tilfelli. The Alamo hafnaði á ófáum list- um yfir helstu skelli síðasta árs og er hún flestum gleymd og grafin þótt tiltölulega ný sé, en sjón er sögu ríkari, sér í lagi fyrir áhuga- menn um vestrann og bandaríska sögu. Kvikmyndir | Sannsögulegur vestri kominn á leigurnar Hver man eftir Alamo?                                                                                               !  "   #$% !   #  &   &  &   $  Uppréttir Texas-búar við Alamo-virkið með Davey Crockett (Billy Bob Thornton) fremstan í flokki. The Alamo er komin út á mynd- diski og myndbandi. skarpi@mbl.is ÞAÐ fer ekki á milli mála að hér er á ferð rakin hrollvekja og ekkert ann- að. Komið er inn á allar þær hroll- vekjuklisjur sem hugsast getur og tilgangurinn klár- lega að hræða líf- tóruna úr áhorf- andanum, helst hneyksla hann líka upp úr sóf- anum. Það tekst ekki. Hér verða nefnd- ar tvær ástæður fyrir því; hin fyrri er sú að myndin lítur út eins og hvert annað tónlistarmyndband með Mari- lyn Manson eða Korn – er hvorki frumlegri né meira ógnvekjandi en það. og síðari er að hér er lögð fram hreint frámunalega fordómafull og gamaldags skilgreining á geðveiku fólki – hugsið ykkur bara Gauks- hreiðrið og margfaldið með hundrað. Afar uppbyggjandi fyrir þá sem eiga við þennan erfiða sjúkdóm að glíma eða hitt þó heldur – jafnvel þótt hér sé bara um „saklaust bíó“ að ræða. Það eina sem fá má út úr mynd- inni er því ágætlega vel heppnuð og drungaleg umgjörð og flétta sem heldur athyglinni – merkilegt nokk – allt til enda. Skemmandi skrípalæti KVIKMYNDIR Myndbönd Bandaríkin 2004. Leikstjórn og handrit William Butler. Aðalhlutverk Joshua Leonard. Jordan Ladd. (91 mín.) Sam myndir. Bönnuð innan 16 ára. Hælið (Madhouse)  Skarphéðinn Guðmundsson TOM Cruise var örlátur þegar verið var að taka upp endurgerð myndarinnar War of the Worlds, sem Steven Spielberg leik- stýrir. Hann lét setja upp vís- indatrúartjald, en hann er einn þekktasti fylg- ismaður þeirrar trúar í heim- inum ásamt John Travolta. Í tjaldinu var prestur frá Vísinda- kirkjunni og veitti þeim „aðstoð“ sem vildu, en „aðstoð“ er trúar- athöfn vísindatrúarmanna. „Þetta er gjöf frá Tom til tökuliðsins,“ segir talskona og systir Cruise, Lee Anne De Vette. Tom Cruise lét setja upp vís- indatrúartjald Tom Cruise JEDI-RIDDARANUM Obi-Wan Kenobi fannst síðustu Stjörnustríð óvið- unandi. Réttara sagt þá var það Ewan McGregor, sá er lék Obi-Wan í tveimur síðustu myndum og í þeirri væntanlegu, sem lýsti þessu yfir í við- tali við breska kvikmyndaritið Total Film. Þar segir skoski leikarinn: „Bardagaatriðin í Episode II voru óviðunandi, að mínu mati. Bardag- arnir voru ekki nærri því eins vel heppnaðir og þeir hefðu átt að vera og ég þurfti ekki að láta nærri eins mikið til mín taka og í Episode I.“ McGregor hefur greinilega ákveðið að þetta sé besta leiðin til að kynna næstu mynd, að setja út á þær fyrri því áður en Episode II var frumsýnd þá setti hann heilmikið út á Episode I sem hann sagði hafa valdið sér „von- brigðum“ og væri „flöt“. Í viðtalinu segist hann hinsvegar miklu sáttari við Episode III: Revenge of the Sith, lokamyndina í sexleiknum sem frumsýnd verður í maí. „Þar verður bætt upp fyrir þetta. Bardagasenurnar eru svakalegar þar,“ segir þessi 33 ára gamli opinskái leikari. Obi-Wan rakkar niður Stjörnustríðin Obi Wan og Anakin; uppgjör í aðsigi – McGregor sáttur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.