Morgunblaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 52
52|Morgunblaðið Einstakur fatnaður fyrir sérstök tækifæri Kringlunni • 553 4141 20 05 @ de si gn .is Kristín Ásgeirsdóttir í Yndisauka býr til yndislega veislurétti – og er fljót að því. Hún vill helst ekki hafa mikið fyrir þeim, en hafa þá samt góða og sum- arlega. Pavlova à la Kristín fyrir 15–20 manns Marens: 8 eggjahvítur 2 tsk. sítrónusafi 400 g sykur 2 tsk. hvítvínsedik 3 tsk. maísmjöl 4 tsk. Madagascar-vanilluþykkni Fylling: 1 l þeyttur rjómi 2 öskjur bláber – mega vera fleiri tegundir 90 g Torrone (ítalskt núggat), saxað 50 g dökkt súkkulaði, saxað fersk mynta Forhitið ofninn í 180°C. Berið sítrónusafann innan í hrærivélarskál- ina, þeytið eggjahvíturnar í skálinni og bætið sykrinum út í. Þeytið þar til egg- in eru nánast stífþeytt, bætið þá við ediki og maísmjöli og svo vanillunni varlega að lokum. Setjið marensinn í sprautupoka og sprautið litlum toppum á bök- unarpappír. Þetta ættu að vera um þrjátíu toppar. Setjið plöturnar inn í ofninn og lækkið hitann í 150°C. Bakið í 20–25 mín., eða þar til topparnir eru tilbúnir. Látið þá kólna í opnum ofn- inum. Hlaðið svo toppunum upp í hrúgu og sprautið rjóma á milli laga svo þetta tolli allt saman. Dreifið berjunum og torrone-núggatinu á milli og svo yfir allt saman þegar búið er að koma öllum marensinum fyrir og stráið súkkulaði yfir. Stingið myntublómum inn á milli og berið fram. Vatnsdeigsbollur – fylltar með vanillukremi – eru einfaldlega keyptar tilbúnar, en auðvitað má nota bolludagsuppskriftina Morgunblaðið/Golli Yndislega sumarlegt gúmmilaði Lítil fyrirhöfn, léttleiki, sætleiki og sumar ætti að hljóma vel í eyrum veisluhaldara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.