Morgunblaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 61
Morgunblaðið |61 gjafir T v æ r v e r s l a n i r f u l l a r a f g j a f a v ö r u ERMINGARF K r i n g l u n n i S : 5 6 8 9 9 5 5 - F a x a f e n i S : 5 6 8 4 0 2 0 Líttu á www.tk.is M j ú k a r g j a f i r S p a r i b a u k u r Rúmföt: verð kr. 1.490.- Rúmföt: verð kr. 2.990.- 10 0% b óm ul l 10 0% b óm ul l Rúmföt: verð kr. 1.490.- Rúmföt: verð kr. 1.490.- 10 0% b óm ul l Rúmföt: verð kr. 2.990.- Rúmföt: verð kr. 3.990.-1 00 % b óm ul l Rúmteppi: verð frá kr. 4.900.- G a l l e r y Engill verð kr. 995.- Stytta verð kr. 1.450.- kertastjaki verð kr. 995.- Stjörnumerkja Sparibaukur 25 cm á hæð verð kr. 1.850.- MyndList LeirList - GlerList verð kr. 4.450.- S k a r t g r i p a s k r í n verð kr. 5.350.- verð kr. 3.600.- fallegir skartgripir fyrir fermingarstúlkuna & allar hinar S w a r o v s k i s k a r t g r i p i r TILBO Ð I T I LBO Ð I T I LBO Ð I T I LBO Ð I T I LBO Ð I vandaðir demantsslípaðir, ofnæmisprófaðir. Verð frá kr. 3.750.- fa l legt fyr i r þ ig TILBO Ð I g j a f i r f a l l e g a r Speltvöfflur 8 dl spelt 2 tsk vínsteinslyftiduft salt af hnífsoddi 1 tsk malaðar kardimommur 1 tsk vanilluduft 2–3 egg 7 dl ab-mjólk ½ dl ólífuolía svolítil olía fyrir vöfflujárnið Hrærið saman þurrefnin og bætið kardimommum og eggjum útí. Bætið mjólk og olíu útí, nógu miklu til að gera deigið að þykkum graut. Athugið að í stað- inn fyrir ab-mjólk má nota hrísgrjóna-, soja- eða kúamjólk. Sumum finnst best að láta deigið standa í um ½ klst. í ísskáp áður en bakað er úr því. Dugar í 8–10 vöfflur. Vöfflur úr quinoa 1½ b quinoa ½ b tapioca 2 tsk vínsteinslyftiduft ½ tsk c-vítamínduft 1 ½ tsk kanill 3 msk lífræn kókosfita 2 b vatn eða hreinn eplasafi Blandið saman þurrefnunum og setjið í skál. Bræðið kókosfituna í potti, blandið saman við vökvann og hrærið út í þurr- efnin. Passið að deigið verði kekkjalaust. Hitið vöfflujárnið, smyrjið með smá kók- osfitu og bakið eins og venjulegar vöfflur. Best er að opna ekki járnið á meðan þið er- uð að baka. Vöffludirfska og tilraunir Sólveig hvetur fólk til að vera djarft við vöfflubaksturinn, rífa jafnvel nokkrar kartöflur út í deigið og krydda með timjan og paprikudufti í stað þess að bragðbæta með kardimommum og vanillu. Eða prófa rifin epli eða berjasultu. Ef fólk vill hafa vöfflurnar matarmeiri er víst gott að mauka sólþurrkaða tómata, eða grillaða papriku og bæta út í deigið með smá hvít- lauk og geitaosti. Endilega gerið tilraunir, en kannski ekki endilega á fermingardag- inn sjálfan … Hlynsýróp, hráskinka og rækjur Smjör, hlynsýróp, rjómaostur og stökkt beikon er í anda amerísku pönnukaknanna og klikkar ekki. Parmesanostur, hrásk- inka og annað suður-evrópskt ljúfmeti er upplagt á vöfflurnar. Það er líka um að gera að hressa upp á gamla góða rækjusal- atið. Sænsk útgáfa gæti hljóðað upp á rækjur, dill, sýrðan rjóma og rauðlauk, auk þess sem smá sítróna myndi ekki skemma fyrir. Meira framandi útgáfa gæti verið rækjur, sýrður rjómi, camembert- ostur í bitum og ananas eða jafnvel mangó. Skemmtilegt. Eitthvað fyrir Karíus og Baktus Í veislum verða sætindin að fá sinn sess. Flórsykur er flottur, sykur, púðursykur og margs konar sultur eru góðar og auðvelt að bera fram. Þær frá St. Dalfour fást alls staðar og er sættar með vínberjaþykkni en ekki sykri. Hollt og gott er að bera fram bláber, banana, jarðarber, kiwi og alls kon- ar ávexti í bitum. Með þeim er alltaf gott að hafa rjóma, jurtarjóma í sprautuflösk- unum og alls kyns ís (sá í Bónus er ódýr- astur og mjög góður), og til að skreyta og bæta eru Daim-kúlur, súkkulaðispænir, kökuskraut (mjög vinsælt hjá litlu krökk- unum) og þess vegna litlir hlaupkallar. Að ógleymdri heitu súkkulaðisósunni. Heit súkkulaðinammisósa 400 g suðusúkkulaði 2 dl rjómi nammisúkkulaði Bræðið súkkulaðið fyrst í vatnsbaði, bætið síðan rjómanum út í. Það er um að gera að bræða mars, snickers, after-eight eða uppáhaldssúkkulaði fermingarbarns- ins út í sósuna. Fínt er að hafa hana á borð- inu á hitaplatta. Best að gera nóg af þess- ari, hún fer fljótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.