Morgunblaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 62
62|Morgunblaðið „Þetta eru allt öðruvísi og suðrænir smá- réttir, en við Íslendingar viljum alltaf hafa aðalrétt og þannig hugsa ég kjúk- lingaréttinn,“ segir Rúnar hjá Kokk- unum, sem gefur hér spennandi upp- skriftir fyrir fermingarveisluna. „Súpuna má þess vegna nota sem for- rétt og kökuna í eftirrétt. Hitt allt er smá- smakk með.“ Rúnar segir uppskriftirnar eiga að vera frekar auðveldar í framkvæmd, og mikið sé hægt að undirbúa fyrirfram. „Bou- illabaisse-súpan gæti reynst flókin í fyrsta sinn en strax í annað skipti er hún leikur einn,“ segir hann. „Fáar kökur er síðan jafnauðvelt að gera og perutert- una.“ Rúnar bendir á að til að ná verðinu nið- ur sé sjálfsagt að skipta úr skelfisknum í súpunni í ódýrara fiskmeti, og sleppa geitaostinum og áleggsbakkanum, sem sé eiginlega lúxusvara. Kokkarnir hafa mikið boðið upp á suð- rænt hlaðborð í fermingarveislum og krakkarnir kunna vel að meta það, ekki síst kjúklinginn. „Og þá bjóðum við upp á ekta smápítsur með (sjá bls. 70) sem fell- ur vel í kramið,“ segir Rúnar. Steiktar kartöflur með reyktum laxi 300 g smáar kartöflur 200 g reyktur lax 50 g sýrður rjómi graslaukur extra virgin ólífuolía salt og svartur pipar úr kvörn Takið kartöflurnar og skerið í tvennt, veltið upp úr extra virgin ólífuolíu og salt- ið og piprið. Bakið í 25–30 mínútur á um 200 °C. Takið kartöflurnar og leggið á bakka, snúið sárinu niður. Leggið reykta laxinn snyrtilega ofan á. Hrærið sýrða rjómann í skál, skerið graslaukinn smátt og bætið út í. Setjið litla doppu ofan á reykta laxinn. Bouillabaisse / Frönsk fiskisúpa fyrir 6 500 g humar í skelinni 250 g súrímí-krabbi 500 g risahörpuskel 500 g bláskel 250 g úthafsrækja 500 g steinbítur 1⁄4 tsk saffran 4 tómatar 250 g maukaðir tómatar 3 skallottulaukar 4 hvítlauksgeirar 1⁄4 búnt steinselja 1⁄4 ferskur grænn chilistilkur 400 ml hvítvín 800 ml vatn salt og pipar eftir smekk ólífuolía til steikingar Snyrtið fiskinn og gerið hann kláran fyrir matreiðsluna. Saxið skallottulauk og hvítlauk og svitið í stórum potti. Bætið maukuðu tómötunum saman við saxaða laukinn og hvítlaukinn. Stráið saffrani út í tómat- og laukmaukið. Bætið helmingi af hvítvíninu og vatninu saman við. Setjið Aïoli og hummus - nammi namm… Þetta guacamole er ekkert krukkusull. Sætar kartöflur, ljúffengar og hollar. Öðruvísi og suðrænt Laxakartöflurnar eru frumlegur og flottur „pinni“. Geggjaður geitarostur. Þekkirðu ekki lostætið hummus, serrano, aïoli, bou- illabaisse, chorizo og tatin? Þá er kominn tíminn til. Morgunblaðið/Þorkell Peru-tatin er einfaldur og góður eftirréttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.