Morgunblaðið - 05.03.2005, Síða 68

Morgunblaðið - 05.03.2005, Síða 68
68|Morgunblaðið Skólavörðustíg 21 • Reykjavík • sími 551 4050 Til fermingargjafa Úrval af fallegum og vönduðum rúmfatnaði Sængurfataverslun með vandaða vöru Snyrtistofan er opin Mánudaga–fimmtudaga Föstudaga Laugardaga Sunnudaga 8:00–21:00 8:00–20:00 9:00–18:00 10:00–16:00 Gerðu góðan dag enn betri NordicaSpa er með fyrsta flokks snyrtistofu þar sem boðið er upp á fjölmargar snyrtimeðferðir og förðun. Við bjóðum upp andlitsböð, húðhreinsun fyrir unglinga, hand- og fótsnyrtingu, litanir og brunkumeðferðir fyrir líkama og andlit með Air-brush og margt fleira. Innifalið í öllum snyrti- og nuddmeðferðum er aðgangur að heilsulindinni þar sem eru tveir nuddpottar. Þar er boðið er upp á herðanudd og slökunarlaug. Hjá pottunum eru einnig tvær vatnsgufur með ilmi og hvíldarherbergi og úti á veröndinni er sauna. Umahro að hafa þetta einfalt fyrir ykkur sem viljið sjálf standa að veislunni, eða finnst gaman að prófa eitthvað nýtt. Og auðvitað eru uppskriftirnar upplagðar fyrir ykkur sem eruð meðvituð um hvað þið setjið ofan í ykkur og börnin og viljið halda þeirri línu svona í grunnatriðum, jafnvel á tyllidögum.“ Bankabygg – fyrir fjóra … einsog það ætti alltaf að vera og jafnvel betra! Bankabygg verður bragð- gott, létt og ljúffengt þegar það er mat- reitt varlega. Passar vel að njóta á hátíð- um og í faðmi fjölskyldunnar á huggulegu kvöldi. Ef þið viljið hafa það enn flottara bætið þá við himneskum fínthökkuðum þurrkuðum tómötum sem eru maríner- aðir í extra-jómfrúolíu, t.d. frá La Selva sem er með allt lífrænt og mjög þægilegt. Í réttinn notum við að sjálfsögðu extra- jómfrúólífuolíu í staðinn fyrir þá „venju- legu“. Það getur vel verið að unga fólkið mót- mæli bygginu og fullyrði að það sé forn- aldarmatur fyrir fólk sem kveðst á en tal- ast ekki við í gegnum sms. En segið þeim þá að bygg sé mjög í tísku og að sífellt fleira ungt fólk í London og New York noti bygg í stað hvítra hrísgrjóna og franskra! Af hverju? Þau vita að lágur sykurstuð- ullinn geri þau skýrari í kollinum og grennri. Mjög einfalt! 3 dl bankabygg frá Móður Jörð 6 dl vatn 1 msk edik (brúnhrísgrjóna-, epla- eða balsam) eða ferskpressaður sítrónusafi. safi og fíntrifinn börkur af ½ lífrænni sítrónu ½ tsk vanilluduft (ekki vanillusykur!) 1 msk extra-jómfrúólífuolía sjávar- eða steinsalt nýmalaður svartur pipar 1. Komið bygginu fyrir í skál ásamt vatni og ediki eða sítrónusafa og setjið í ísskáp yfir nótt. 2. Setjið bygg og vatn í pott, látið suðuna koma upp, lækkið hitann á minnsta og látið byggið krauma í u.þ.b. 15 mín með loki á pottinum þar til allur vökv- inn er horfinn. Takið pottinn af hitanum og látið bíða í 15–20 mín. með loki á. 3. Hrærið nú varlega olíu, sítrónusafa og -berki, vanillu, salti og pipar í byggið. Döðlu- og myntufyllt lambalæri Fyrir u.þ.b. tíu manns / tvö stór læri Íslensk lömb gera lítið annað en að tyggja gras og villtar jurtir í grasbölum Morgunblaðið/Árni Sæberg Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.