Morgunblaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 72
72|Morgunblaðið Fyrir unga húð vil ég nota sem minnst af öllu,“ segir Margrét R. Jónasar, förð- unarmeistari hjá MAC Cosmetics. „Mér líkar best farði í þunnu fljótandi formi. Oft er talið að púðurfarði sé góð lausn ef kalla á fram náttúrulegt útlit og oft er púður keypt af konum sem farða sig lítið sem ekki neitt. Misskilningurinn er sá að púð- ur sést meira á húðinni, þekur meira og er þurrkandi. Fljótandi farði gefur oftast raka, verndar og gefur eðlilega áferð. Púður hentar ekki öllum húðtegundum. Púðurfarði finnst mér ágætur fyrir bland- aða feita húð. Tískan í dag snýst um að leyfa húðinni að njóta sín og hafa eðlilegan glans og ljóma; láta húðina sjást en ekki hylja. Það allra ljótasta sem ég sé í förðun er þegar konur eru búnar að hylja húðina með farða og það eina sem sést er farð- inn,“ segir hún. Fyrir unga húð segir Margrét mjög smart að nota blauta skugga, annaðhvort túpuaugnskugga eða kremskugga í öskju. „Stúlkur á fermingaraldri eru afar gjarn- ar á að kaupa sér svartan augnblýant, sennilega því þær hafa ekki nægilega kunnáttu til þess að farða sig á nátt- úrulegan hátt. Oft er erfiðara að farða lít- ið, þannig að ekkert sjáist, en að farða mikið. Kinnalitir eru mikið í tísku núna, hvort sem þeir eru venjulegir eða í blautu formi. Þeir eru líka í björtum litum, eink- um ferskjulitum og bleikum. Gloss eða Létt förðun fyrir unga fermingar- barnahúð Morgunblaðið/Árni Sæberg  Litað dagkrem er borið yfir allt andlitið.  Dimmbleikur kremlitur er borinn á allt augnlokið. Gylltur kremskuggi er borinn inn á milli augnhára og náttúrulegur maskari í svörtum lit er settur létt á.  Blautur kinnalitur í ljósbleikum tón er bankaður létt á með fingurgómunum.  Ferskjulitað gloss er borið á varirnar en enginn varablýantur. Fyrir unga og fallega húð á að velja létta förðun, seg- ir Margrét. Margrét R. Jónasar förðunarmeistari sýnir létta förðun fyrir ungar stúlkur. Nancy FÆST Í ÖLLUM HELSTU BÓKAVERSLUNUM LANDSINS Gestabók • Myndir • Skeyti VINNUSTOFA SÍBS • Hátúni 10c • SÍMI 5628500 • WWW.MULALUNDUR.IS Gengið inn hægra megin www.svipmyndir.is FERMINGAR- MYNDIR SVIP MYNDIR PORTRAIT STUDIO Hverfisgötu 50 sími 552 2690
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.