Morgunblaðið - 05.03.2005, Síða 75

Morgunblaðið - 05.03.2005, Síða 75
Morgunblaðið |75 Selma og Halla hjá fyrirtækinu Minningar & meira framleiða myndaalbúm og gesta- bækur í stíl. Þessi skemmtilega íslenska hönnun er í ljósu, svörtu og rauðu. Albúmin eru með 26 bls., annaðhvort svörtum eða hvítum, og gestabækurnar, sem eru í stíl, eru með 70 hvítum blaðsíð- um. Allt er svo hægt að sérmerkja að eigin ósk og er textinn þrykktur ofan í efnið. „Fyrir einstaka atburði eins og t.d. fermingu er vinsælt að kaupa albúmin, setja fermingarmynd í gluggann framan á, nota það sem gestabók í veislunni og fylla síðan með myndum úr veislunni,“ útskýrir Selma. Til að nálgast Selmu og Höllu er best að fara á heimasíðuna www.minningarog- meira.is, þar má finna símanúmer og senda þeim netpóst á mm@minningarogmeira.is. Morgunblaðið/Þorkell Meiriháttar minningar Verð kr. 9.500 Verð kr. 10.500 Verð kr. 9.500 Verð kr. 9.500 Verð kr. 9.500 Verð kr. 12.000 sími 551 3014 hjwatch@simnet.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.