Morgunblaðið - 19.03.2005, Síða 64
64 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Tónlist
Bar 11 | Fyrstu tónleikar Diktu í ár verða
19. mars á Bar 11. Dikta er að vinna að
nýrri plötu sem kemur út í ár. Tónleikarnir
hefjast kl. 22.30.
Borgarleikhúsið | Píanótónleikar Tinnu
Þorsteinsdóttur á 15:15 tónleikaseríunni á
Nýja sviðinu kl. 15.15. Þar heyrast 20. ald-
ar verk, m.a. úr Sonatas and Interludes e.
John Cage fyrir undirbúið píanó. Auk þess
verk eftir tónskáldin Christian Wolff,
Morton Feldman, Helmut Lachenmann og
Giacinto Scelsi.
Café Rosenberg | Hljómsveitin Gypsy
Swing leikur djangósveiflu og sígaunadjass
kl. 23.
Grand Rokk | Tónleikar með Kimono og
Skakkamanage á Grand Rokk. Aðgangs-
eyrir 500 krónur. Skakkamanage þjóf-
startar í Plötubúð Smekkleysu klukkan 15.
Kaffi Hljómalind | Meddarnir koma fram
kl. 21 á tónleikum. Tónlistin spannar frá
raftónlist yfir í idaki(digeridoo) yfir í mel-
ódískt popp/rokk.
Nasa | Finnska rokktríóið 22-Pistepirkko
heldur tónleika á Nasa 19. mars kl. 21.
Ásamt þeim finnsku spila Singapore Sling
og Brite Light. Forsala aðgöngumiða verð-
ur í Tólf tónum og hófst þriðjudaginn 15.
mars og er miðaverð 1.500 kr.
Salurinn | Sigrún Eðvalds & James Lisney
leika á tónleikum kl. 16 í dag. Þau tileinka
tónleikana öllum þeim snillingum sem hafa
snert hjörtu þeirra. Verkin eru öll tengd
samtíma fiðlusnillingum tónskáldanna.
Sagt er að flytjendur geti glætt tónlistina
lífi en til þess þurfa verkin að hafa verið
skrifuð af andagift, snilligáfu & innblæstri.
Smekkleysa Plötubúð – Humar eða
frægð | Skakkamanage hefur fengið ein-
róma lof síðan sveitin steig fram á sjón-
arsviðið fyrir tæpu ári og farið víða til tón-
leikahalds. Á næstunni kemur út smáskífa
sveitarinnar „Hold Your Heart“ sem beðið
er eftir með óþreyju. Tónleikarnir hefjast
klukkan 15.
Stúdentakjallarinn | Megas heldur tón-
leika í Stúdentakjallaranum í kvöld kl. 22.
Frítt inn.
Ömmukaffi | Djasstríóið Teague League
ætlar að spila nokkra léttleikandi stand-
arda kl. 20 í kvöld.
Skemmtanir
Ari í Ögri | Dúettinn Halli og Kalli
skemmta í kvöld.
Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. spilar á
Catalinu í kvöld.
Café Victor | DJ Gunni spilar dans- og
RnB-tónlist.
Classic Rock | Hljómsveitin Publ-Lick
verður á Classic Ármúla 5, um helgina.
Dillon | Andrea Jónsdóttir, drottning
rokksins á Íslandi, leikur rokkplötur fyrir
gesti Dillon alla helgina.
Kaffi Akureyri | Hljómsveitin Bermuda
með ball í kvöld frá miðnætti.
Klúbburinn við Gullinbrú Hljómsveitin
Sixties með dansleik í kvöld.
Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og
hljómsveit skemmta gestum Kringlukráar-
innar föstudaginn 18. mars og laugardag-
inn 19. mars. Dansleikur hefst kl. 23, bæði
kvöldin.
Lundinn Vestmannaeyjum | Hljómsveitin
Sent leikur í kvöld.
SÁÁ, félagsstarf | Félagsvist og dans
verður laugardaginn 19. mars í sal IOGT í
Stangarhyl 4. Spilamennskan hefst kl. 20.
Síðan verður dansað fram eftir nóttu. Tök-
um með okkur gesti. Félagsstarf SÁÁ.
VÉLSMIÐJAN Akureyri | Hljómsveitin
Sérsveitin leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld, húsið opnað kl. 22. Frítt inn til
miðnættis.
Leiklist
Austurbær | Síðasta sýning á Vodkakúrn-
um í kvöld kl. 20.
Borgarleikhúsið | Draumleikur eftir
August Strindberg í samstarfi við útskrift-
arárgang í leiklistardeild LHÍ. Að auki taka
7 leikarar LR þátt. Agnes dóttir guðs kem-
ur til jarðarinnar til að skoða mennina.
Leikstjóri er Benedikt Erlingsson. Leik-
mynd gerir Gretar Reynisson.
Segðu mér allt eftir Kristínu Ómarsdóttur
er sýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins. Álf-
rún Örnólfsdóttir leikur Guðrúnu sem er 12
ára í hjólastól. Aðrir leikendur: Marta Nor-
dal, Ellert Ingimundarson, Edda Björg Eyj-
ólfsdóttir og Þór Tulinius. Leikstjóri: Auður
Bjarnadóttir. Leikmynd: Rebekka Ingi-
mundardóttir.
Myndlist
Café Kulture | Mila Pelaez sýnir olíu-
myndir.
FUGL, Félag um gagnrýna myndlist |
Eygló Harðardóttir – Innlit – Útlit.
Gallerí + Akureyri | Joris Rademaker –
Energy patterns.
Gallerí Auga fyrir auga | Opnun 5. mars
kl. 15. Pinhole-ljósmyndaverk eftir Stein-
þór C. Karlsson. Frá 5.–20. mars.
Gallerí Skuggi | Anna Jóa og Ólöf Odd-
geirsdóttir – Mæramerking II.
Gallerí Sævars Karls | Magnea Ásmunds-
dóttir – Augnablikið mitt! Innsetning unnin
með blandaðri tækni.
Gallerí Tukt | Ljós- og stuttmyndir nema í
fornámsdeild Myndlistarskólans í Reykja-
vík.
Gerðuberg | Ljósberahópurinn – Hratt og
hömlulaust. María Jónsdóttir – Gullþræðir.
Klippimyndir, verk úr muldu grjóti, olíu-
málverk og fleira í Boganum.
Grafíksafn Íslands | Margrét Birgisdóttir
sýnir verk sín.
Hafnarborg | Jónína Guðnadóttir – lág-
myndir og innsetningar í aðalsal. Barbara
Westmann – Adam og Eva og Minnismynd-
ir frá Vestmannaeyjum.
Hafnarborg | Hallsteinn Sigurðsson er
myndhöggvari marsmánaðar.
Hallgrímskirkja | Vignir Jóhannsson – Sól-
stafir.
Hrafnista, Hafnarfirði | Gerða Kristín
Hammer sýnir akrílmyndir og fleiri list-
muni í Menningarsal á fyrstu hæð.
Kaffi Sólon | Auður Inga Ingvarsdóttir –
form, ljós og skuggar.
Listasafn ASÍ | Kristín Sigfríður Garðars-
dóttir – Handleikur. Sigrid Valtingojer –
Hörund Jarðar.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14–17.
Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu er
alltaf opinn.
Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1930–
1945 og Rúrí – Archive – endangered wat-
ers.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Blaða-
ljósmyndarafélag Íslands – Mynd ársins
2004 á efri hæð. Ragnar Axelsson –
Framandi heimur á neðri hæð.
Listasafn Reykjanesbæjar | Erlingur
Jónsson og samtímamenn.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Nían
– Myndasögumessa. Brynhildur Þorgeirs-
dóttir – Myndheimur/Visual World.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Hörður Ágústsson – Yfirlitssýning í
vestursal. Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og
Pétur Örn Friðriksson – Markmið XI. Sam-
vinnuverkefni í miðrými. Yfirlitssýning á
verkum Kjarvals í austursal.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Aðföng,
gjafir og önnur verk eftir Sigurjón.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós-
myndari – Heitir reitir. Stendur til 22. maí.
Norræna húsið | Maya Petersen Overgärd
– Hinsti staðurinn.
Safn | Ingólfur Arnarsson – Teikningar.
Samsýning listamanna frá Pierogi Gallerí í
New York.
Thorvaldsen Bar | Ásta Ólafsdóttir –
Hugarheimur Ástu.
Handverkssýningar
Auga fyrir auga | Síðasta sýningarhelgi.
Opið kl. 14–18.
Handverk og hönnun | Pétur B. Lúthers-
son húsgagnaarkitekt og Geir Oddgeirs-
son húsgagnasmiður sýna sérhannaða
stóla og borð sem smíðuð eru úr sérval-
inni eik. Á sýningunni er einnig borðbún-
aður eftir Kristínu Sigfríði Garðarsdóttur
keramiker sem hún hannar og framleiðir.
Dans
Breiðfirðingafélagið | Breiðfirðingafélagið
heldur góugleði í Breiðfirðingabúð laugar-
daginn 19. mars frá kl. 22–3. Svenni og fé-
lagar leika fyrir dansi, söngkona Arna Þor-
steins.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn – hús skáldsins er opið frá kl. 10–17.
Skemmtileg og fræðandi hljóðleiðsögn um
húsið, margmiðlunarsýning um ævi skálds-
ins og fallegt umhverfi. Sími 586 8066
netfang: gljufrateinn@gljufrasteinn.is.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin, Þjóð-
minjasafnið – Svona var það, Heimastjórn-
in 1904. Hallgrímur Pétursson er skáld
mánaðarins.
Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning
Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til – menn-
ing og samfélag í 1.200 ár. Ómur –Landið
og þjóðin í íslenskri hönnun. Ljósmynda-
sýningarnar Í vesturheimi 1955, ljós-
myndir Guðna Þórðarsonar og Íslendingar
í Riccione, ljósmyndir úr fórum Manfroni-
bræðra. Opið kl. 11–17.
Fréttir
Kvennakór Kópavogs | Kvennakór Kópa-
vogs heldur kökubasar í Garðheimum í
dag, til styrktar kórnum sem er að fara í
tónleikaferð til Færeyja. Basarinn opnaður
kl. 11.
Fundir
Kornhlaðan | Félag stjórnmálafræðinema
heldur fund í dag kl. 11, í Kornhlöðunni,
Lækjarbrekku. Yfirskrift fundarins er: Póli-
tískar stöðuveitingar: Forneskjuleg spilling
eða sjálfsagt stjórntæki? Framsögumenn
verða Svanur Kristjánsson prófessor í
stjórnmálafræði við HÍ, Ómar H. Krist-
mundsson lektor í opinberri stjórnsýslu
við HÍ og Eiríkur Bergmann Einarsson að-
júnkt í stjórnmálafræði við HÍ. Fundar-
stjóri: Karl Pétur Jónsson formaður Félags
stjórnmálafræðinga. Fundurinn er opinn
öllum.
Samfylkingarmiðstöðin | Mörður Árnason
og Ingvar Sverrisson eru málshefjendur á
laugardagsfundi Samfylkingarfélagsins í
Reykjavík kl. 11–13. Umræðuefnið er Ríkis-
útvarpið, bæði fréttastjóramálið, nýtt
frumvarp frá ráðherra og stefna Samfylk-
ingarinnar um RÚV og fjölmiðlana í land-
inu.
Fyrirlestrar
Sögufélag | Aðalfundur Sagnfræðinga-
félags Íslands verður í húsi Sögufélags við
Fischersund í Reykjavík í dag kl. 16.30. Að
aðalfundarstörfum loknum flytur Margrét
Gestsdóttir sagnfræðingur erindi: „Sálar-
heill. Hugmyndir Íslendinga á miðöldum
um afdrif þeirra eftir dauðann.“
Kynning
Heilsustofnun NLFÍ | Baðhús Heilsustofn-
unar er opið á laugardögum frá kl. 10–18.
Þar er sundlaug, blaut– og þurrgufa, heitir
pottar og víxlböð. Einnig leirböð, heilsu-
böð og sjúkranudd sem þarf að panta
fyrirfram. Matstofan er opin alla daga.
Upplýsingar í síma 846 0758 virka daga
kl. 8–16.
Málþing
Þjóðminjasafn Íslands | Málþing um
nunnuklaustrið Kirkjubæ verður haldið í
fundarsal Þjóðminjasafns mánudaginn 21.
mars kl. 13–17. Fræðimenn af ýmsum svið-
um gera grein fyrir rannsóknum sínum
sem á einn eða annan hátt tengjast
klaustrinu og klausturlífi. Málþingið er öll-
um opið og aðgangur ókeypis.
Námskeið
Gigtarfélag Íslands | Sex kvölda sjálfs-
hjálparnámskeið fyrir fólk með gigt og að-
standendur þeirra, hefst þriðjudaginn 29.
mars. Farið verður í þætti sem tengjast
daglegu lífi með gigtarsjúkdóma og hvað
hægt er að gera til að bæta líðan sína.
Skráning á námskeiðið er á skrifstofu fé-
lagsins í síma 5303600.
Íþróttir
Hellisheimilið | Stigamót Taflfélagsins
Hellis verður haldið í fjórða sinn dagana
22.–26. mars. Mótið er opið öllum skák-
mönnum með meira en 1.800 skákstig.
Nánari upplýsingar á Hellir.com.
Útivist
Ferðafélagið Útivist | Páskaferð í Bása
26.–29. mars. Brottför kl. 9. Farið verður í
gönguferðir, skíðaferðir og/eða sleðaferðir
allt eftir árferði. Verð 11.900/13.700 kr.
Ferð til Ólafsfjarðar 24.–28. mars. Farið
verður á Reykjaheiði, Burstarbrekkudal,
upp á Lágheiði og Skeggjabrekkudal.
Brottför ákveðin síðar, farið á einkabílum.
Verð 16.200/18.500 kr. Fararstjóri Reynir
Þór Sigurðsson.
Farið verður á Esjufjöll í Vatnajökli 24.–28.
mars. Brottför á eigin bílum frá skrifstofu
Útivistar kl. 18. Verð 13.500/15.800 kr.
Fararstjóri Sylvía Hrönn Kristjánsdóttir.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 faðir, synir og
sonasynir, 8 vélarhlutum,
9 grunar, 10 þakskegg,
11 dauf ljós,13 glatar,
15 mergð 18 samfestingur,
21 ýlfur, 22 skordýrið,
23 dysjar, 24 hagkvæmt.
Lóðrétt | 2 svað, 3 rödd,
4 bátaskýli, 5 ilmur,
6 ljómi, 7 illgjarn, 12 reyfi,
14 vinnuvél, 15 bjáni,
16 ölæra, 17 dútla,
18 heilabrot, 19 fim,
20 sjá eftir.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 demba, 4 hjarn, 7 lýgur, 8 eitur, 9 set, 11 rönd,
13 fann, 14 ótrúr, 15 fant, 17 álft, 20 æða, 22 rógur,
23 netið, 24 armar, 25 tindi.
Lóðrétt | 1 dulur, 2 megin, 3 aurs, 4 hret, aftra, 6 nýrun,
10 eyrað, 12 dót, 13 frá, 15 ferja, 16 nógum, 18 lotan,
19 tíðni, 20 ærir, 21 annt.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Vertu viðbúin því að rekast á fyrrverandi
maka eða áþekka fortíðardrauga í dag.
Alls kyns tengsl úr fortíðinni koma lík-
lega upp á yfirborðið á næstu vikum.
(Keyptu ný föt, velgengni er besta hefnd-
in.)
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nú er góður tími til þess að leggja síðustu
hönd á rannsóknir sem þú hefur lagt
stund á að undanförnu. Einnig væri ekki
úr vegi að hnýta lausa enda í tengslum
við eitthvað sem tengist hinu opinbera.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú rekst á gamla vini, þeir spretta hrein-
lega upp eins og gorkúlur þessa dagana.
Það er gott að finna til þess að maður eigi
sameiginlega fortíð með öðrum (svona
oftast).
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Ekki leggja út í ný viðskiptaævintýri eða
önnur mikilvæg verkefni á næstu vikum.
Hnýttu lausa enda fram til 13. apríl og
kláraðu það sem þú ert með.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Í dag er rétti tíminn til þess að ljúka
verkefnum sem tengjast námi, útgáfu,
fjölmiðlun, æðri menntun, lögum og
læknisfræði. Kláraðu allt sem er fyrir-
liggjandi.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Merkúr (hugsun) stýrir meyjarmerkinu
og verður í afturábakgír fram til 12. apríl.
Búðu þig undir rugling og misskilning, að
hlutir týnist og óvæntar tafir komi upp.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Það er næsta víst að þú átt eftir að rekast
á gamla sénsa eða maka. Vertu óaðfinn-
anleg í útliti og minnug þess að enginn
veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Búðu þig undir tafir, ruglingsleg tjáskipti
og að ávísanir týnist í pósti á næstunni.
Pappírsvinna fer forgörðum og svo mætti
lengi telja. Flest af því sem fer úrskeiðis
tengist vinnunni.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Þennan mánuð er hreinlega gráupplagt
að sinna málum sem tengjast smáfólkinu.
Ræddu sameiginlega ábyrgð við maka,
fínpússaðu og gakktu frá smáatriðum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú verður á kafi í gömlum málum og úr-
lausnarefnum sem tengjast fjölskyldunni
og fasteignum á næstunni. Segja má að
þessi viðfangsefni séu þema mánaðarins.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Gakktu úr skugga um að bíllinn sé í lagi.
Búast má við töfum á samgöngum á
næstu vikum, það gildir líka um almenn-
ingssamgöngur. Gerðu við það sem er bil-
að áður en þú lendir í vandræðum.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Á næstu vikum fer best á því að þú sinnir
ókláruðum málum. Ekki byrja á neinu
nýju fyrr en eftir 12. apríl. Reyndu að
takast á við allt sem fyrir liggur nú þegar.
Stjörnuspá
Frances Drake
Fiskar
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert staðföst, vinnusöm og einbeitt
persóna. Þrautseigja þín vekur furðu
náungans. Ástæðan er sú að þú hefur
mikla þörf fyrir að ná árangri. Þú ert
jafnframt draumlynd og heillandi í fasi.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
1. Rf3 e6 2. g3 f5 3. Bg2 Rf6 4. 0-0 d5 5.
b3 Bd6 6. Bb2 Rbd7 7. c4 c6 8. d3 0-0 9.
Rc3 Re5 10. Rxe5 Bxe5 11. d4 Bd6 12.
Dd3 De8 13. e3 Dg6 14. Hae1 Bd7 15.
f3 h5 16. Kh1 h4 17. gxh4 Dh7 18. e4
fxe4 19. fxe4 Rg4 20. Rd1 dxe4 21. Dh3
e5 22. Dg3 Be7 23. Hxf8+ Hxf8 24.
Bxe4 Dh5 25. Hg1 Bxh4 26. Dg2
Staðan kom upp í Flugfélagsdeild-
inni í Íslandsmóti skákfélaga sem lauk
fyrir skömmu í Menntaskólanum í
Hamrahlíð. Gylfi Þórhallsson (2.178)
hafði svart gegn Kristjáni Guðmunds-
syni (2.261). 26. ... Hf2! og hvítur gafst
upp þar sem 27. Rxf2 væri svarað með
27. ... Rxf2+ og svartur yrði drottn-
ingu yfir. Gylfi mun án efa sýna klærn-
ar einnig á morgun þegar hraðskákmót
Skákfélags Akureyrar fer fram. Teflt
verður í KEA-salnum, Sunnuhlíð.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is ● netfang: flis@flis.is
lím og fúguefni