Morgunblaðið - 10.05.2005, Side 13

Morgunblaðið - 10.05.2005, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 2005 13 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Í tilefni af alþjóðlegum fjarskiptadegi 17. maí efnir Póst- og fjarskiptastofnun til ráðstefnu um Símaþjónustu á netinu (VoIP) á Grand Hóteli Reykjavík kl. 13.00-16.30. Kynntar verða helstu nýjungar í talsímaþjónustu, greint frá stefnumiðum stjórnvalda í fjarskiptum og varpað ljósi á hvaða leiðir aðrar Evrópuþjóðir hafa valið til að tryggja neytendum bestu þjónustu og kjör. Ávarp: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra Fyrirlesarar: Alan Van Gaever sérfræðingur hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins „Regluverk Evrópusambandsins um VoIP.“ Daniel Voisard sérfræðingur hjá svissneska samgönguráðuneytinu „Breyttar forsendur í talsímaþjónustu. Svissneska leiðin í regluverki.“ Hrafnkell V. Gíslason forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar „Samþjónusta og samruninn.“ Arnþór Halldórsson framkvæmdastjóri HIVE „Að markaðssetja netsíma fyrir upplýsta og krefjandi neytendur.“ Ráðstefnustjóri: Þorsteinn Joð Ráðstefnan er öllum opin Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 510-1500. Frekari upplýsingar á www.pfs.is NETSÍMI - NÝ TÆKIFÆRI Alþjóðlegur fjarskiptadagur 17. maí ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - PO S 28 28 3 0 5/ 20 05              )* +,  "    G " (%- +  % (%- +  6! (%- +  6" +  5  (%- +  5E (%- +  <" "> +  8-3 6 +  8! +  E"> <" " +  ) +  & ."-  +  #+. +  #  5. " > +  C"" +  -  ( ,    5" <" " +  /6 ( +  /-. +  ;>% +  E 1".4 +  7F+. +  #<5 +  #   H  # " "  #! "  + $" + +  D$" ! +  '" " ! +  9% *#1> +  . (    /*0* " > +  5"  :$. . +   E""  <" " +  D1 1 +  /1!    =I:J # "  "           *   * *  * *  * * * * * * * 6$   $ " * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * K L2 K * L2 K *L2 K *L2 K * L2 * K *L2 K *L2 K L2 K * L2 K L2 K * L2 * K *L2 K * L2 * * * K *L2 * * K *  L2 * * * * * * * * * * / "-  "" D >% % "0 8- #                          *     * *  * *  * * * * * * *             *      *                *          *  '"-  3 "  D/ M + "  5.!  "-         *    * *  * *  * * * * * * * D/* ?""   +  "!  +   . D/* #$    .  $  !  > +  " % "  D/* ' $  .! H " D/*  >   D/* ' 1   1"    >%" ● VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands voru dræm í gær en heildarviðskipti námu ríflega 7,2 milljörðum króna. Viðskipti voru með hlutabréf fyrir rúmlega 3,7 milljarða og þar af voru viðskipti með Kaupþing banka langmest, fyrir 2,7 milljarða. Mest hækkun varð á bréfum Kög- unar, 0,3%, en gengi flestra þeirra fyr- irtækja sem verslað var með lækkaði. Mest var lækkunin á bréfum Kaup- þings banka en þau lækkuðu um 1,9%, og var lokaverð þeirra 525 krónur. Kaupþing lækkaði einnig í kauphöllinni í Stokkhólmi en þar var lækkunin 1,7%. Úrvalsvísitala aðallista lækkaði um 1,2% og fór hún niður fyrir 4.000 stig. Lokagildi vísitölunnar var 3.985 stig. Mikil lækkun í Kauphöllinni HEILDARFJÁRHÆÐ verð- tryggðra íbúðalána bankanna var komin í 200 milljarða króna í lok apríl, samkvæmt Seðlabankanum. Fjöldi lána fór í 14.501 og hvert lán er að meðaltali 11 milljónir króna. Útlán bankanna námu 19,7 millj- örðum í apríl en það er svipað og var á fyrstu þrem mánuðum ársins. Í Morgunkorni Íslandsbanka seg- ir að um 3.800 kaupsamningum hafi verið þinglýst á höfuðborgarsvæð- inu og Akureyri frá áramótum en á sama tímabili hafa bankarnir af- greitt ríflega 7.900 íbúðalán. „Enn virðist því töluvert um að fólk endurfjármagni eldri lán án þess að um íbúðaskipti sé að ræða,“ segir í Morgunkorni. Greiningardeild Landsbankans segir í Vegvísi að miðað við útlána- tölur bankanna í apríl megi ætla að markaðshlutdeild þeirra á íbúða- lánamarkaði sé að nálgast 30%. Íbúðalán bank- anna methá ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI 7"N #OP          L L 5D#: Q R       L L I I &)R     L L 85R 7      L L =I:R Q%S ;%"       L L FINNSKA lífeyristryggingafélagið Etera hefur falið Kaupþingi í Finn- landi alla virka eignastýringu á er- lendum eignum í gegnum Kaupthing Manager Selection Funds sjóðinn. Andvirði þessara eigna er um 250 milljónir evra, sem samsvarar tæp- lega 21 milljarði króna, en heildar- eignir Etera nema um 4,9 milljörð- um evra, rúmlega 406 milljörðum króna. Þórarinn Sveinsson, fram- kvæmdastjóri eignastýringar Kaup- þings banka, segir samninginn hafa mikla þýðingu fyrir Kaupþing í Finnlandi þar sem Etera er virtur fagfjárfestir á finnska markaðnum og samningurinn hefur mjög jákvæð áhrif á hug annarra finnskra fagfjár- festa til Kaupþings. „Kaupþing er þekkt fyrir vönduð vinnubrögð og þetta staðfestir það,“ segir Þórarinn. Kaupþing banki sér um eignir Etera GENGI krónunnar hefur náð hámarki samkvæmt Efnahags- fregnum sem greiningardeild Kaupþings banka gaf út í gær og mun það halda áfram að veikjast eftir því sem líður á ár- ið. Hraða tekur á veikingunni á haustmánuðum samkvæmt Efnahagsfregnum en þetta er í samræmi við gengisspá sem greiningardeild Kaupþings banka gaf út í desember síðast- liðnum. Hámarki gengisins náð NETIA Mobile, sem er fyrirtæki í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar og pólska fjarskiptafyrirtækisins Netia, hefur verið úthlutað svoköll- uðu UMTS-fjarskiptaleyfi í Póllandi. Þetta er leyfi til reksturs þriðju kyn- slóðar farsímanets en áður hefur þremur slíkum leyfum verið úthlutað í landinu. Sex fyrirtæki kepptu um fjar- skiptaleyfið auk Netia Mobile, en þau eru Era, Polkomtel og Idea, sem öll eru pólsk, og tvö erlend fyrirtæki, Hutchison og Korean Group. Netia Mobile hafði einnig sóst eftir svokölluðu GSM 1800 leyfi auk ann- arra fyrirtækja en engu slíku leyfi var úthlutað þar sem enginn umsækjenda þótti uppfylla þau skilyrði sem sett voru. Tilboð Netia Mobile hljóðaði upp á tæplega 107 milljónir dollara, sem samsvarar tæplega 7 milljörðum ís- lenskra króna, en til samanburðar má geta þess að tilboð Hutchison hljóðaði upp á 31,8 milljónir dollara, tæplega 2,1 milljarð króna. Vaxandi markaður Samkvæmt tilkynningu frá sam- starfsaðilum Björgólfs Thors er gert ráð fyrir því að um 80% Pólverja, eða um 30 milljónir manna, muni nota far- síma að staðaldri í lok árs 2007. Nú nota um 60% þjóðarinnar, eða um 22,5 milljónir manna, þessa tækni. Morgunblaðið/Soffia Haraldsdóttir Fjarskiptarisi Björgólfur Thor Björgólfsson er kjölfestufjárfestir í fjar- skiptafyrirtækjum í Póllandi, Tékklandi og Búlgaríu. Björgólfur Thor með farsímaleyfi í Póllandi ● BRESKA lág- gjaldaflugfélagið Easyjet, sem FL Group á 10% hlut í, fjölgaði farþeg- um sínum um 25% í apríl borið saman við sama mánuð í fyrra. Sætanýting var rúm- lega 85%. Í síðustu viku tilkynnti keppinautur Easyjet, Ryanair, að far- þegum þeirra hefði fjölgað um 24% í apríl. Easyjet flutti 2,44 milljónir far- þega í apríl og í tilkynningu frá félag- inu segist það munu hefja flug til Basel í Sviss. Félagið rekur nú 100 flugvélar. Farþegum Easyjet fjölgaði um fjórðung ● VEGNA hagsmunaárekstra hefur Kaupþing banki þurft að skipta um ráðgjafarfyrirtæki vegna yfirtöku sinnar á Singer & Friedlander. Þetta kemur fram á vefsetrinu thelawyer- .com. Slaughter and May hefur lengi ver- ið ráðgjafarfyrirtæki Kaupþings en starfar einnig fyrir S&F og er það stefna fyrirtækisins að starfa fyrir fyrirtækið sem boðið er í þegar þessi staða kemur upp. Af þessari ástæðu hefur Kaupþing tekið ráðgjafarfyrir- tækið Allen & Overy í sína þjónustu. Nýir ráðgjafar Kaupþings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.