Morgunblaðið - 12.06.2005, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.06.2005, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 2005 47 Toyota árg. '95, ek. 190 þús. km. Toyota Hilux SR5, bensín. Krókur, vindskeið, Cd spilari, talstöð og tveir umgangar af dekkjum á ál og krómfelgum. Verð 890.000 kr. Sími 895 3376 Ágúst. Vörubílar Volvo FH 12 árg. 2000. Dráttar- bíll með dælukerfi. Ek. 405 þús. km. Upplýsingar hjá Krafti ehf. í s. 567 7100 og 894 0632 Jóhann. MAN 8x6 árg. 1997.Ö 4ra öxla, 3ja drifa. Ek. 260 þús. km. Með Meiller palli. Upplýsingar í síma 567 7100 og 894 0632 Jóhann. Sendibílar Léttivagn Gefðu bakinu frí - frábær í bíl- skúrinn jafnt sem sendibílinn Hjá Gylfa, Hólshraun 7, Hafnarf., sími 555 1212. Bílavarahlutir Alternatorar og startarar í fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar og bátavélar. Á lager og hraðsend- ingar. 40 ára reynsla. Bílaraf, Auðbrekku 20, sími 564 0400. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, nýr, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Hjólhýsi Hjólhýsi. Óska eftir að kaupa ódýrt hjólhýsi sem nota mætti sem afdrep og vinnuskúr í sumar- bústaðalandi. Vinsamlegast hafið samband í síma 663 5160 eða 564 5160. Ásdís. Húsbílar Truma gasmiðstöðvar F. Báta, felli- og hjólhýsi,húsbýla o.fl. Hitar m/blæstri,Thermost. sér um rétt hitastig. Engin mengun eða súrefnistaka í rými. Mjög hljóðlátar 50 ára reynsla. Einnig Euro-Mover. Þú ekur hjólhýsin með fjarstýringu á teng- ikúluna og á stæðið. Bakkmyndavélar með eða án kapals. Spennubreytar 12/24v í 220v. 150-3000w Truma umboðið. Bílaraf Auðbr. 20. S,564 0400 Kerrur Skoðaðu úrvalið hjá: Bæjardekk Mosfellsbæ, 566 8188 Hyrnan Borgarnesi, 430 5565 Gúmmíbátaþjónustan Ísafirði, 470 0836 Bílaþjónustan Vogum, 424 6664 Brenderup 1205 S Pallur: 203x116 cm. Stálskjólborð. Burðargeta 600 kg. Verð aðeins 113.000 m/VSK. Mikið úrval af aukahlutum. Lyfta.is - s. 421 4037 - lyfta@lyfta.is - www.lyfta.is. Bílar aukahlutir Plasthús til sölu. Festingar fylgja. Verð 68.000. Upplýsingar í síma 898 8577. Tilboð þessa viku: Nissan Trade dísel til sölu. Sk. 02.2000. 3 lítra turbo dísel. Ekinn aðeins 67 þús. km. Mikil burðargeta. Kr. 690 þús. + vsk. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1070. Rauður Nissan Patrol árg. 1994 til sölu. Ek. 213 þús. km. Nýskoðaður. Upplýsingar í síma 894 1162. Subaru Legacy Outback 1998 Toppbíll með öllum búnaði, topp- lúga o.fl. Sjálfsk., dráttark., þjón- ustubók. Verð 1.050.000, ath. sk. á ódýrari. S. 690 2577. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Help wanted. Business minded female with desire to operate own business. To assist english businessman expanding comp- any to Iceland. Pot.earnings £50- 75.000. Call 6592983. Viðskipti MMC (Mitsubishi) árg. '91, ek. 260 þ. km. Lancer GLXi, 4x4, stat- ion, skoðaður '06. Ryðlaus og vel við haldinn. 2 eigendur og smur- bók frá upphafi. Upplýsingar í síma 587 1307/697 4830. VW Golf '96. Tilboðsverð kr. 310.000. Mjög sparneytinn. Verð kr. 310.000.-Sk. 09/06. Ek. 135 þús. 3ja dyra, 5 gíra. Skipti á ódýrari. Guðjón s. 661 9660. Volkswagen Golf Highline 1.6. Nýskr 08/01, ek. 75 þús. km, svartur, topplúga, 16” álfelgur, spoiler og spoilerkit. Verð 1.290.000. 8 bílasölur geta verið á nýja, gríðarstóra bílasölusvæðinu við Klettháls, hannað af E.S. Teiknistofu… en sniðugt! Smáauglýsingar • augl@mbl.is Akranes Ófeigur Gestsson 431 4383 892 4383 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Bára Rúnarsdóttir 435 0054 897 4236 Bíldudalur Gísli Snær Smárason 456 2207 456 2158 Blönduós Björn Svanur Þórisson 452 4019 864 4820 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík Marenia Kristín Hrafnkelsd. 475 6662 8606849 Búðardalur Aron Snær Melsteð 434 1449 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Helgi Týr Tumason 478 8161 864 9207 Egilsstaðir Þurý Bára Birgisdóttir 471 2128 8620543 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna S. Eiríksdóttir 475 1260 475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Erla Ösp Ísaksdóttir 848 5361 Grenivík Hörður Hermannsson 463 3222 848 3397 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 4386858/8549758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522 Hellissandur/Rif Aron Jóhannes Leví Kristjánss. 4366925 Hofsós Bylgja Finnsdóttir 453 7418 893 5478 Hólmavík Ingimundur Pálsson 451 3333 893 1140 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Elísabet Sigurðardóttir 894 0387 464 1987 Hvammstangi Harpa Vilbertsdóttir 451 2455 892 0644 Hveragerði Úlfar Andrésson 483 4694 893 4694 Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 4878172/8931711/853 1711 Höfn Ranveig Á. Gunnlaugsdóttir 478 2416 862 2416 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Haukur Antonsson 566 8372 895 7818 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Hjörtur Freyr Snæland 486 8874 Laugarvatn Berglind Pálmadóttir 486 1129 865 3679 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 477 1124 Ólafsfjörður Árni Björnsson 466 2650 866 7958 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 899 6904 Patreksfjörður Sigríður Valdís Karlsdóttir 456 1119 456 1349 Raufarhöfn Örvar Sigþórsson 456 1287 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488 892 0488 Reykholt Bisk. Oddur Bjarni Bjarnason 486 8900 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð v/Mýv. Þórunn Snæbjörnsdóttir 464 4464 Sandgerði Jóhanna Ósk Gunnarsdóttir 423 7330 821 7330 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 854 7488 Selfoss Sigdór Vilhjálmsson 846 4338 Seyðisfjörður GB Bjartsýn ehf, Birna 472 1700 897 0909 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Kristín Björk Leifsdóttir 452 2703 849 5620 Stokkseyri Kristrún Kalmansdóttir 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 430 1414 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Anna Elísa Karsldóttir 456 4945 Tálknafjörður María Berg Hannesdóttir 456 2655 Vestmannaeyjar Guðrún Kristín Sigurgeirsd. 481 3293 699 3293 Vík í Mýrdal Æsa Gísladóttir 867 2389 Vogar Una Jóna Óafsdóttir 421 6910 663 0167 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135 Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 820 3463 Þingeyri Hildur Sólmundsdóttir 456 8439 867 9438 Þorlákshöfn Íris Valgeirsdóttir 483 3214 8486214 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 468 1515 DREIFING MORGUNBLAÐSINS Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Staður Nafn Símanúmer Staður Nafn Símanúmer SPRON veitti nýlega sína ár- legu námsstyrki. Um er að ræða fimm styrki, hver að upp- hæð 200.000 kr. Hægt er að sækja um á www.spron.is og eru það handhafar námskorts SPRON sem eiga rétt á að sækja um styrkinn. Umsóknir voru á annað hundrað. Eftirtaldir hlutu styrki: Sæ- unn Huld Þórðardóttir, stundar MA-nám í hönnun og við- skiptum við Kent Institute of art and design. Helga Zoëga, stundar MA-nám í aðferðafræði við Columbia University í New York. Ísleifur Orri Arnarsson, stundar BS-nám í rafmagns- verkfræði við Háskóla Íslands. Kristinn Magnússon, stundar ljósmyndanám við The Art Institute of Fort Lauderdale. Eiríkur Orri Ólafsson, stundar nám í djasstrompetleik í Con- servatorium van Amsterdam í Hollandi. Í úthlutunarnefnd sátu Guð- mundur Hauksson sparisjóðs- stjóri, Jóhannes Helgason, fulltrúi framkvæmdastjórnar, og Guðfinna Helgadóttir, sér- fræðingur á markaðssviði. Á myndinni eru f.v.: Helga Zoëga, fulltrúi Kristins Magn- ússonar, Guðmundur Hauksson sparisjóðsstjóri, Sæunn Huld Þórðardóttir, fulltrúi Ísleifs Orra Arnarssonar og fulltrúi Eiríks Orra Ólafssonar. SPRON afhendir námsstyrki LÆKNAR geta nú geta nú fyllt út dvalarbeiðnir fyrir væntanlega dvalargesti á nýrri vefsíðu Heilsu- stofnunar NLFÍ www. hnlfi.is. Á síðunni er að finna upplýsingar um þjónustu sem veitt er í Heilsustofn- un auk upplýsinga um sögu og starf Náttúrulækningafélags Íslands. Á síðunni kemur m.a. fram að gestir geta nú, án þess að panta, notið hvíldar og slökunar í baðhúsinu um helgar, en þar er blaut- og þurr- gufa, heitir pottar; bæði úti og inni, auk víxlbaða. Nauðsynlegt er að panta með a.m.k. eins dags fyr- irvara í leirböð, nudd og heilsuböð. Matur er á borðum í matsalnum alla daga. Helga Braga og Edda Björgvins halda sjálfstyrkingar- og gleði- námskeið fyrir konur í húsnæði Heilsustofnunar í júlí og stendur innritun nú yfir. Eigendur húsa, sem Íslenskir aðalverktakar reisa rétt við Heilsustofnun, fá þar ýmsa þjónustu og er nú þegar meira en tugur húsa seldur. Ýmislegt verður sér til gamans gert til að fagna af- mælinu 24. júlí 2005 en það verður nánar auglýst í fjölmiðlum. Ný vefsíða hjá Heilsustofnun NLFÍ EFLA þarf fræðslu og þjálfun fag- fólks sem á einhvern hátt tengist meðferð heimilisofbeldismála. Þetta er mat verkefnisstjórnar um heilsufar kvenna en heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur falið henni að kanna leiðir til að vinna gegn heimilisofbeldi og bæta þjón- ustu og stuðning við þolendur þess. Að sögn Jónínu Bjartmarz, for- manns stjórnarinnar, var nýlega efnt til fundar með fulltrúum Kvennaathvarfsins, dóms- málaráðuneytisins, Neyðarmóttöku vegna nauðgunar og fleiri aðilum sem koma að heimilisofbeldis- málum. Í framhaldi skilaði stjórnin áliti en að sögn Jónínu er það í miklum samhljómi við tillögur aðgerðahóps gegn kynbundnu ofbeldi sem kynntar voru fyrir skemmstu. Jón- ína bendir m.a. á að skráning heim- ilisofbeldismála sé langt frá því að vera til fyrirmyndar hér á landi. Það sé erfitt að ná utan um tíðni heimilisofbeldis ef tilvikin eru ekki skráð þegar þau koma inn á borð hjá heilsugæslunum eða á bráða- móttöku. „Þetta getur líka haft mikla þýð- ingu ef konur vilja leita réttar síns seinna meir,“ bendir Jónína á og bætir við að það sé mikilvægt að þjálfa starfsmenn heilbrigðisstétt- anna í að greina heimilisofbeldi auk þess sem bæta þurfi úrræði. „Á heilsugæslunum eru sumir hrein- lega hræddir við að lyfta lokinu af pottinum því úrræðin eru svo fá. T.d. er ekki boðið upp á reglu- bundna viðtalsmeðferð og þetta sýnir okkur að það er þörf fyrir fleiri fagstéttir þarna inni, ekki síst sálfræðinga og félagsfræðinga,“ segir Jónína. Efla þarf fræðslu um heimilisofbeldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.