Morgunblaðið - 12.06.2005, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.06.2005, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 2005 49 DAGBÓK 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Be3 Df6 6. c3 Rge7 7. Be2 0-0 8. 0-0 Bb6 9. f4 d6 10. Kh1 Rg6 11. Dd2 He8 12. f5 Rf8 13. Bg5 De5 14. Rxc6 bxc6 15. Bd3 f6 16. Bf4 De7 17. b4 Bb7 18. a4 a6 19. Ra3 Rd7 20. Hae1 Re5 21. Bxe5 fxe5 22. De2 d5 23. Dg4 Df6 24. h3 c5 25. a5 Ba7 26. b5 c4 27. bxa6 Bxa6 28. Bb1 d4 29. cxd4 exd4 Staðan kom upp á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk fyrir skömmu. Hjörvar Steinn Grétarsson (1.680) hafði hvítt gegn Helga Brynj- arssyni (1.515). 30. e5! Snjallt gegn- umbrot sem tryggir hvítum betra tafl. 30. – Hxe5?? Hér hefði 30. – Df7 verið mun betri leikur. 31. Hxe5 Dxe5 32. f6 g5 33. Dd7! og svartur gafst upp enda getur hann ekki varið g7-punktinn með góðu móti. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. 90 ÁRA afmæli. Fimmtudaginn16. júní nk. verður Björg Bald- vinsdóttir frá Akureyri níræð. Af því tilefni taka Björg og fjölskylda hennar á móti gestum á afmælisdaginn í safn- aðarheimili Neskirkju frá kl. 16 til 19. Árnaðheilla dagbók@mbl.is 60 ÁRA afmæli. Miðvikudaginn15. júní verður sextugur Pétur Ottósson, bóndi á Breiðabólstað í Ölf- usi. Í tilefni dagsins tekur hann á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 18 og 21 í salnum á Hlíðardalsskóla, Ölfusi. 60 ÁRA afmæli. Í dag, 12. júní, ersextug Sigrún Magnúsdóttir, Urðarvegi 80, Ísafirði. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Bólstaðarhlíð 43 | Ferðalag fimmtu- daginn 23. júní kl. 9. Þingvellir, Kaldi- dalur, Húsafell. Kvöldverður í Hreða- vatnsskála. Upplýsingar í síma 535 2760, skráning og greiðsla eigi síðar en mánudaginn 20. júní. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansað í Ásgarði í kvöld kl. 20.00, síðasti dansleikur fyrir sumarfrí. Caprí Tríó leikur fyrir dansi. Farþegar í Snæfellsnesferð, munið fundinn í dag kl. 14.00 í Ásgarði, Glæsibæ. Félagsstarf Gerðubergs | Miðvikud. 22. júní er árlegur Jónsmessufagn- aður með Ólafi B. Ólafssyni harm- onikuleikara í Básnum, Ölfusi. Kaffi- hlaðborð, sungið, dansað, einsöngur Stefán Helgi Stefánsson tenór. Ekið heimleiðis um Selfoss o.fl. Allir vel- komnir. Sráning á staðnum og í síma 575 7720. Hraunbær 105 | Jónsmessukaffi. Miðvikudaginn 22. júní verður farið í Jónsmessukaffi að Básnum í Ölfusi undir stjórn Ólafs B. Ólafssonar hljóð- færaleikara. Verð 2.000 kr. Brottför kl. 13.30 frá Hraunbæ 105. Skráning á skrifstofu eða í síma 587 2888 Ath. greiða þarf ferðina í síðasta lagi föstudaginn 16. júní. ITC samtökin á Íslandi | Félags- starfið er opið öllum aldurshópum. Gönguferðir frá Hæðargarði alla þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 10 árdegis. Sumarferðir 22. júní, 7. júlí og 18. ágúst. Allir velkomn- ir á öllum aldri! Upplýsingar í síma 568 3132. Vesturgata 7 | Dagsferð að Kirkju- bæjarklaustri 14. júní kl. 8. Ekið um Eyrarbakka og Stokkseyri, komið við á Selfossi og Hvolsvelli. Ekið að Vík í Mýrdal í Víkurprjón. Á Kirkjubæjar- klaustri verður snæddur hádegis- verður. Kirkjubæjarstofa, kapellan og kirkjugólfið skoðað. Leiðsögum. Helga Jörgensen. Skráning síma 535 2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Farið verð- ur í ferð um Reykjanes miðvikudag- inn 15. júní. Farið verður frá Vitatorgi kl. 13.00. Uppl. og skráning í síma 411 9450. Kirkjustarf Hjálpræðisherinn á Akureyri | Sum- ardagskrá: Samkoma sunnudaga kl. 20. Allir velkomnir. UNDANFARIN tvö sumur hefur bærinn Krókur á Garðaholti í Garðabæ verið opinn almenningi til sýnis. Krókur er opinn á hverj- um sunnudegi í sumar frá kl. 13– 17. Krókur er lítill bárujárns- klæddur burstabær sem var end- urbyggður úr torfbæ árið 1923. Í Króki eru varðveitt gömul hús- gögn og munir sem voru í eigu hjónanna Þorbjörgu Stefaníu Guð- jónsdóttur og Vilmundar Gísla- sonar. Þorbjörg flutti í Krók vorið 1934 og bjó þar til ársins 1985. Af- komendur Þorbjargar og Vil- mundar í Króki gáfu Garðabæ bæjarhúsin ásamt útihúsum og innbúi árið 1998. Í Króki er einnig herbergi sem hefur verið nýtt sem vinnuaðstaða fyrir listamenn og sífellt fleiri listamenn hafa sóst eftir að fá þar aðstöðu. Búið er að úthluta vinnu- aðstöðunni fram á næsta haust en væntanlega verður auglýst eftir nýjum umsóknum í lok sumars. Aðgangur er ókeypis. Krókur er staðsettur á Garðaholti ská á móti samkomuhúsinu í nágrenni Garða- kirkju. Krókur opinn á sunnudögum Vinsamlega hafið samband við Nesútgáfuna, sími 562 4508, utgafa@simnet.is eða Kristínu G. Guðnadóttur listfræðing, sími 896 6559, listasi@centrum.is VIÐ LEITUM AÐ KJARVALSMYNDUM VEGNA BÓKARÚTGÁFU Verið er að leggja lokahönd á gerð glæsilegrar bókar um Jóhannes S. Kjarval listmálara sem kemur út 15. október n.k. en þá verða liðin 120 ár frá fæðingu hans. Við leitum að þessum þremur Kjarvalsverkum til birtingar í bókinni og biðjum eigendur þeirra að hafa samband við okkur svo skjótt sem kostur er svo hægt sé að ljósmynda þau fyrir prentunina. B ro s lit an na To ve H al lg ei rs ey MENNTASKÓLINN VIÐ SUND S é r h æ f ð u r b ó k n á m s s k ó l i Í tilefni af innritun verða opnir dagar í Mennta- skólanum við Sund dagana 13. og 14. júní frá kl. 8.10 til kl. 19.00 báða dagana. • NÁMSFRAMBOÐ Gestum gefst kostur á að fræðast um skólann, skoða sig um og kynna sér námsframboðið. • RAFRÆN INNRITUN Stjórnendur og námsráðgjafar verða til viðtals og veita nemendum aðstoð við val og innritun. Rafrænni innritun lýkur á miðnætti 14.júní. VERIÐ VELKOMIN Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43 | 104 Reykjavík sími: 580 7300 | www.msund.is Opnir dagar A 4 H Ö N N U N A R S T O FA / H G M Byrjendanámskeið, unglinganámskeið, masterclass fyrir söngnema o.fl. Ingveldur Yr • Söngstúdíó Sími 898 0108 • www.songstudio.ehf.is Söngnámskeið í sumar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.