Morgunblaðið - 12.06.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.06.2005, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ  SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  JENNIFER LOPEZ JANE FONDA Sýnd kl. 8 FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA I I Í kl. 2.40, 5.20 og 10.10 B.I 10 ÁRA kl. 2, 4, 5, 7, 8 og 10 B.I 10 ÁRA Skráðu þig á bíó.is Sýnd kl. 2 m. ísl tali Miðasala opnar kl. 13.30 FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRA LEGALLY BLONDEFRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRA LEGALLY BLONDE JENNIFER LOPEZ JANE FONDA FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA I I Í Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  Missið ekki af svölustu mynd sumarsins með heitasta pari heims! HEIMSFRUMSÝNING HEIMSFRUMSÝNING Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.40 B.i 14 ára „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM kl. 8 og 10.40 kl. 2 og 5 EMPIRE EMPIRE EMPIRE EMPIRE „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM Bourne IdentityBourne IdentityFrá leikstjóra Bourne Identity Frá leikstjóra Bourne Identity Missið ekki af svölustu mynd sumarsins með heitasta pari heims! AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið  x-fm    SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið  x-fm    Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og10.20 B.i 14 ára „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU HOLLYWOOD-leikarinn Sean Penn virðist vera að reyna fyrir sér við nýja iðju, sem blaða- maður. Penn er staddur í Íran þar sem talið er að hann sé að fylgjast með væntanlegum for- setakosningum þar í landi fyrir dagblaðið San Francisco Chronicles. Sést hefur til hans í Teh- eran, höfuðborg Írans, með minnisbók í hönd en hann er skráður á hótel þar í borg undir nafninu Sean Justin Penn og titlar sig sem blaðamann. Hann hefur löngum haft áhuga á al- þjóðastjórnmálum og er andúð hans á Bush forseta vel kunn. Þótti mjög umdeilt er hann heim- sótti Bagdad skömmu áður en Bandaríkjamenn réðust inn í Írak. Sean Penn blaðamaður Reuters Sean Penn fylgist með bænahaldi í Íran. ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ 21 12 Culture Company ætlar nú í fyrsta sinn að gefa út efni yfir sumartím- ann en fram að þessu hefur haustið verið þeirra helsta uppskerutíð. Að sögn Samúels Kristjánssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, eru þrjár plötur væntanlegar frá þeim í sumar. „Í lok júní kemur út barnaplatan Villikettirnir sem hefur að geyma lög eftir þá Frey Eyjólfsson og Davíð Þór Jónsson í flutningi Freys, Margrétar Eirar, Andreu Gylfa og Péturs Arnar Guðmunds- sonar,“ segir Samúel. „Auk þess koma út plöturnar 100% sumarást sem er safnplata með áður útgefnum lögum um ást- ina og lífið og Froztroses of Ice- land sem er gefin út með ferða- menn í huga.“ Auk þess að hafa bætt við sum- arútgáfu ætla 21 12 Culture Comp- any að halda áfram bókaútgáfu með haustinu, auk þess að hefja út- gáfu á mynddiskum. „Frostrósartónleikarnir með ís- lensku dívunum koma út á mynd- diski og auk þess verður um að ræða ákveðið safn íslenskra kvik- mynda sem á eftir að koma betur í ljós síðar,“ segir Samúel. Jafnframt er í bígerð á vegum fyrirtækisins plata með dúettum Helga Rafns Ingvarssonar, sem varð þekktur eftir þátttöku sína í Idol-stjörnuleit í fyrra, og erlendrar stúlku sem ekki verður upplýst nánar um að svo stöddu. „Við höfum fengið valinkunna menn í lið með okkur og núna er verið að semja lög og texta. Við leggjum nokkuð mikið í þetta verk- efni og áætlað er að gefa plötuna út í Skandinavíu auk Íslands,“ seg- ir Samúel en vill þó ekki tjá sig nánar um verkefnið að svo stöddu. Samúel segir stefnu fyrirtækisins eins og áður vera að standa ekki fyrir útgáfu í miklu magni en vanda í staðinn valið á viðfangs- efnum. 21 12 Culture Company stefnir á sumarútgáfu í fyrsta sinn Barna- vísur og sumarást Snemma næsta árs kemur út plata með Helga Rafni og ónefndri stúlku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.