Morgunblaðið - 26.06.2005, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.06.2005, Blaðsíða 33
Sími 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Jón Ellert Lárusson, lögg. fasteignasali Vorum að fá í sölu vel tækjum búna ísbúð á góðum stað í vesturbænum. Ísbúðin er rekin í 99 fm leiguhúsnæði. Þar er m.a. lotto-, sælgætis- blaða-, ís-, samloku-, langloku- og gossala. Tilvalin rekstrar-eining fyrir tvo samheldna aðila. Nánari upplýsingar gefur Gunnar á Fasteignamiðlun í síma 575 8508. Verð 5,5 milljónir. ÍSBÚÐ - VESTURBÆR OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 2005 33 ’Þessum stóru blokkum tókstað drepa – með samfelldum áróðri og atbeina Ólafs Ragnars Grímssonar – fjölmiðlalögin. Ég held að það sé eitt mesta skaða- verk sem hafi verið unnið gagn- vart íslenskum almenningi.‘Davíð Oddsson utanríkisráðherra um orð Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í BBC. ’Höfum við pólitískan vilja til aðfara og ræða við fólkið svo að það fari að álíta að forysta okkar sé hluti af lausninni en ekki vandanum?‘Tony Blair , forsætisráðherra Bretlands, í ræðu á þingi Evrópusambandsins. ’Auðvitað hittast þessir sömumenn bara einhvers staðar uppi í sumarbústað, eða annars stað- ar og bera saman bækur sínar. Þetta er ekkert flóknara en svo.‘Almar Örn Hilmarsson , forstjóri norræna lágfargjaldaflugfélagsins Sterling telur skilyrta heimild fyrir samruna FL Group, Bláfugls og Flugflutninga lýsa barnaskap og reynsluleysi Samkeppnisstofnunar. ’Þetta ætti fyrrverandi starfs-mönnum grænmetisdreifingar- fyrirtækja að vera ljóst.‘Guðmundur Sigurðsson, forstöðumaður samkeppnisviðs Samkeppnisstofnunnar, svarar gagnrýni Almars Arnar Hilmars- sonar um vinnubrögð stofnunarinnar. ’Á fréttastofunni reynum við aðláta taka okkur alvarlega með því að einbeita okkur að vönd- uðum og góðum fréttaflutningi. Þegar símtölum rignir svo yfir okkur er það út af einhverju svona.‘Bogi Ágústsson um viðbrögðin við nýju klippingunni. ’Mér finnst Wham rista dýpraen Duran.‘Sigurjón Kjartansson í Íslandi í dag um hljómsveitirnar Wham og Duran Duran. ’Ef einhver vill moka með okk-ur er það auðvitað velkomið.‘Kristín Jóhannsdóttir, menningar- og markaðsfulltrúi Vestmannaeyja, eftir að vinna hófst við að grafa upp gömul hús sem fóru undir hraun í Heimaeyjargosinu árið 1973. ’Hver sá sem segir að við séumbúnir að tapa þessu stríði, eða að við séum að tapa þessu stríði, hefur rangt fyrir sér. Við erum ekki að tapa þessu stríði.‘Donald Rumsfeld varnarmálaráðherra Bandaríkjanna um Íraksstríðið. ’Í hafnabolta fá menn þrjútækifæri, eftir það er þeim vísað af velli. Hvað þarf að gefa varn- armálaráðuneytinu mörg tæki- færi?‘Edward Kennedy öldungadeildar- þingmaður í Bandríkjunum sem segir varnarmálaðaráðuneytið hafa sýnt víta- verða yfirsjón og gáleysi varðandi hernað í Írak. ’Erfiðasta verkefnið sem fatl-aðir þurfa að kljást við er að berjast við kerfið.‘Freyja Haraldsdóttur , leikskólastarfs- maður sem á við fötlun að stríða, segir mikilvægt að samfélagið hvetji fatlaða til að fara út á vinnumarkaðinn ef þeir geta, þar sem slíkt vinni gegn fordómum. Ummæli vikunnar Morgunblaðið/Eyþór Nýklipptur Jón bóndi í Ölfusi veit hvað hann syngur þegar kemur að sölu bújarða Ef þú ert að leita að bújörð þá ertu í traustum höndum með Jón þér við hlið Til þjónustu reiðubúinn í síma 896 4761 Jón tekur á móti viðskiptavinum Hóls samkvæmt samkomulagi á Skúlagötu 17. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali Hóll er landsþekkt fyrir fagleg vinnubrögð og úrvalsþjónustu í á annan áratug. Taktu enga áhættu með þína fasteign. Skiptu við heiðarlega og ábyrga fasteignasölu sem hefur hagsmuni þína að leiðarljósi. Einna fremstir í bújörðum Hraunhamar fasteignasala hefur tekið í einkasölu mjög gott einbýli á tveimur hæðum ásamt bílskúr, samtals um 223,9 fm, vel staðsett í Mýrahverfi í Garðabæ. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, gestasnyrt- ingu, geymslu og þvottahús. Á efri hæð eru fjögur góð herbergi, baðherbergi og sjónvarpshol. Stór bílskúr. Fallegur gróinn garður með pöllum og tilheyr- andi. Falleg eign sem vert er að skoða. Verð 44,9 millj. 86351 Burknavellir - Hf. - 3ja herb. Hraunhamar fasteignasala hefur tekið í einkasölu glæsilega 94,5 fermetra íbúð á fyrstu hæð í nýlegu fjölbýli í Vallahverfi í Hafnarfirði. Eignin er fullbúin með vönduðum gólfefnum, fallegum innréttingum og tækjum. Eignin skiptist í forstofu, gang, hjónaherbergi, gott barnaherbergi, þvottahús ásamt geymslu. Baðherbergi er flísalagt með nuddbaðkari sem í er sturta og fallegri innréttingu. Eldhús með fallegri innréttingu. Góð borðstofa og björt og góð stofa með útgangi á verönd (séreignarlóð). Gólfefni eru parket og flísar. Íbúðin getur verið laus strax. Fífumýri - Einbýli Garðabæ Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 idborg@midborg.is Vorum að fá í einkasölu 251,9 fm steinsteypt einlyft einbýlishús sem byggt verður við Einimel í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Mögu- leiki er að fá húsið afhent lengra komið. Lóð verður fullfrágengin. Lofthæð í húsinu verður u.þ.b. 3,5 m. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Miðborgar. 5740. Einimelur FASTEIGNASALA HÁTÚNI 6a SÍMI 512 1212 FAX 512 1213 OPIÐ HÚS BORGARHRAUN 19 - HVERAGERÐI Foss fasteignasala, Hátúni 6a, sími 512 12 12, fax 512 12 13, netfang foss@foss.is Um er að ræða gott 169,2 fm einbýlishús á einni hæð við Borgarhraun í Hveragerði, þar af 45,9 fm bílskúr. Forstofa með flísum, gestasnyrting með flísum. Komið inní hol með ljósu parketi. Eldhús, dúkur á gólfi, mikið pláss fyrir eldhúskrók. Innaf eldhúsi er rúmgott þvottahús, útgengt í garð. Stofa og borðstofa í alrými, flísar á stofu og parket á borðstofu. Svefnherbergisgangur, þrjú svefnherbergi, eitt hjónaherbergi og tvö barnaherbergi. Baðherbergi með sturtu og baðkari. Húsið er með stórum gluggum sem gerið húsið mjög bjart. Verð 23,0 milljónir. Steinunn og Haraldur taka vel á móti væntanlegum kaupendum í dag frá kl. 15-17. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.