Morgunblaðið - 26.06.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.06.2005, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 2005 39 AUÐLESIÐ EFNI Bretaprins orðinn landfræðingur Vilhjálmur Breta-prins, út-skrifaðist í vikunni með meistara-gráðu í landa- fræði frá Há-skóla heilags Andrésar í Skot-landi. Fjöl-skylda prinsins fylgd- ist með út-skriftinni, líka amma hans Elísa-bet II Englands-drottning, sem var með slæmt kvef. Prinsinn var ánægður með daginn og langar nú að vinna fyrir breska herinn. Saddam Hussein er vinalegur Í banda-ríska tíma-ritinu GQ segja 3 her-menn frá reynslu sinni af að vera fanga-verðir Saddams Hussein, fyrr- verandi for-seta Íraks. Þeir segja að Saddam sé vina-legur og mál-glaður maður með „hrein-lætis-æði“. Hann sé viss um að hann sé enn for-seti Íraks, og vill verða vinur George Bush, for-seta Banda-ríkjanna. Kona vara-for-seti Suður-Afríku Phumzile Mlambo-Ngcuka er orðin vara-forseti Suður-Aríku í stað Jacobs Zuma. Mlambo-Ngcuka er fyrsta kon- an til að gegna svo valda-miklu em- bætti í Suður-Afríku. Hún var áður auð-linda- og orku-mála-ráðherra. Zuma var rekinn úr em-bætti vegna spillingar-mála, og stjórnaði eigin- maður nýja vara-for-setans rann- sókninni á hendur Zuma. Því gæti út- nefning hennar orðið um-deild. Stutt FYRSTA konan sór eið sem ráð-herra í landinu Kúveit á mánu-daginn. Hún heitir dr. Massouma al-Moubarak og er ráð-herra í skipu-lags- og stjórn- unar-málum. Hún var áður háskóla- prófessor og mikil baráttu-kona fyrir réttindum kvenna. Konur í Kúveit hafa lengi barist fyrir því að fá að taka þátt í stjórn-málum í land- inu og sagði Mas- souma þetta sigur fyrir lýð-ræðið. Íslamskir bók- stafs-trúar-menn á kúveiska þinginu mót-mæltu þessu, og sögðu að hún gæti ekki orðið ráð-herra þar sem hún hefði ekki verið kjósandi þegar hún bauð sig fram, en konur fengu ekki kosninga-rétt í Kúveit fyrr en 16. maí síðast-liðinn. For-seti þingsins sagði hins vegar að skipun al-Moubarak væri lög-leg. Kven-ráð-herra í Kúveit Dr. Maasouma al-Mubarak. MICHAEL Campbell frá Nýja Sjálandi sigraði á Opna banda-ríska meistara- mótinu í golfi. Hann er 36 ára gamall og þetta er fyrsti sigur hans á stór- móti. Tiger Woods frá Banda-ríkjunum lék vel og á lokaholunum var hann nálægt því að vinna annað stór-mótið á þessu ári, en svo fór ekki. Camp-bell fagnaði gríðar-lega eftir að ljóst var að hann hafði sigrað, enda höfðu fáir átt von á því að hann myndi standa uppi sem sigur-vegari á þessu öðru stór-móti ársins. Camp-bell vann Á FÖSTU-DAGINN fór af stað ný íslensk sjón-varps- stöð sem heitir Sirkus Sjón-varp. Á stöðin að vera skemmti-stöð fyrir ungt fólk á öllum aldri. Sirkus Sjón-varp er sent út bæði á ör-bylgju og breið-bandinu digital Ís- land. 75% lands-manna ná stöðinni en það mun bráð- lega aukast. Bæði gamlir og nýir er- lendir þættir eru á dag- skránni, en leggja á áherslu á íslenska þætti. Þar af má nefna Kvöld- þáttinn, sem er frétta- skýringa-þáttur. Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, ný- krýnd ung-frú Ísland, er með kvik-mynda-þáttinn Sjáðu, og Jónsi úr Í svört- um fötum kynnir svo viku- lega 20 vin-sælustu lög landsins í Íslenska popp- listanum. Ný sjón-varps-stöð Unnur Birna er með kvik- mynda-þátt á Srkus. ÍSLANDS-MEISTARAR FH í knatt-spyrnu unnu Skaga- menn á fimmtu-daginn í Lands-banka-deild karla. Þetta er í fyrsta sinn sem FH vinnur ÍA í 15 ár. Það var seinast árið 1990 að þeir unnu þá á Íslands-mótinu. FH-ingarnir léku mjög vel, fengu fullt af færum og tvisvar fór boltinn í stöng- ina, svo í raun hefði marka- munurinn getað orðið meiri. FH-ingar eru nú með 7 sigur-leiki eftir 7 um-ferðir og eru því í efsta sæti deild- arinnar. Vals-menn koma næstir en Skaga-menn eru í þriðja neðsta sæti. Sigur-ganga FH heldur áfram FH og ÍA á Kapla-krika- velli. RÍKIS-ENDUR-SKOÐUN gagn- rýnir í nýrri greinar-gerð að ríkis-stofnanir eyði umfram heimild, en upp-söfnuð út- gjöld ríkis-stofnana voru 12,7 milljarðar króna í árs-lok 2004. Um fjórð-ungur stofn- ana fór meira en 4% fram úr heimildum, og sumar meira en 10%. Ríkis-endur-skoðun vill að greiðslur til ríkis-stofnana sem fara meira en 4% fram úr heim- ildum verði stöðvaðar þar til reksturinn hefur verið lagaður. Á meðan fengju starfs-menn stofnunar-innar ekki greidd laun. Ögmundur Jónasson, for- maður BSRB segir gamal-dags og órétt-látt að taka laun af starfs-fólkinu. Ríkis-stofnanir fari fram úr fjár-laga-heimildum af ýmsum orsökum, oft óvænt- um og órétt-látum. Vilja frysta greiðslur ÁR-LEGUR fundur Alþjóða- hvalveiði-ráðsins var haldinn í Ulsan í S-Kóreu. Þar var deilt um til-lögu Japana um hvort ætti að leyfa tak- markaðar hval-veiðar í at- vinnu-skyni þannig að hver þjóð fengi ákveðinn kvóta í 5 ár. 66 ríki sitja í ráðinu sem bannaði veiðar á hvölum í at- vinnu-skyni árið 1986. 29 ríki greiddu atkvæði gegn til- lögu Japana. 23 ríki studdu til-löguna og fulltrúar 5 ríkja sátu hjá. Stefán Ásmunds- son, for-maður íslensku sendi-nefndarinnar, segir að atkvæða-greiðslan hafi farið eins og búist hafi verið við, en að stuðningur við hval- veiði-þjóðir væri að aukast. Enn ríkir hval-veiði- bann Hnúfu-bakur í Faxa-flóa. MIKLAR deilur hafa staðið innan Evrópu-banda- lagsins (ESB) eftir að kjós- endur í Frakklandi og Hol- landi höfnuðu stjórnar- skránni og aðildar-ríkjum mis-tókst að semja um fjár- lög. Gerhard Schröder, kansl- ari Þýsklands, og Jacques Chirac, forseti Frakklands, hafa sakað Breta um að vilja hægja á sam-run- anum. Tony Blair, for-sætis-ráð- herra Bretlands, ávarpaði Evrópu-þingið í Brussel í vikunni og sagði að Evrópu- sam-bandið (ESB) yrði að laga sig að breyttum að- stæðum. Hann gagn-rýndi það sam-félags-módel sem Schröder þykir svo ágætt. Blair sagði að gera yrði fé- lags-legt kerfi ESB nútíma- legra með minna atvinnu- leysi og meiri fram-leiðslu en í Banda-ríkjunum. Hann sagði nútíma-legan efna- Evrópu-ríkjanna um að efna ekki loforð um fram-farir, og efaðist að þeir hlustuðu á fólkið. Viðbrögð þing- mannanna voru mis-jöfn við ræðu Blairs, en Bretar taka við forystu ESB á föstudaginn til 6 mánaða. hag, almenna starfshæfni og þróun upp-lýsinga-tækni allt vera á niður-leið. Hann sakaði leið-toga Blair ávarpar Evrópu-þingið Tony Blair leggur áherslu á orð sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.