Morgunblaðið - 26.06.2005, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
BATMAN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR !
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Heimildarmynd frá Óskarsverðlauna
hafanum Brian Grazer
Ó.H DV
H.L MBL
Ó.H.T RÁS 2
aston kutcher amanda peet
RÓMANTÍK GETUR EYÐILAGT GÓÐA VINÁTTU
H.J. MBL
C
ROGER EBERT
S.K. DV.
Capone XFM
frumsýnd 29.júní
SAMBÍÓIN
Álfabakka
Keflavík og
HÁSKÓLABÍÓ
.j í
l
l í
Batman Begins kl. 5 - 7 - 9 og 11 b.i. 12
Inside Deep Throat kl. 10.15 Stranglega b.i. 16 ára
Voksne Mennesker kl. 5.45 - 8 og 10.15
Crash kl. 5.45 - 8 og 10.15 b.i. 16
The Hitchhiker´s.. kl. 5,45 og 8
Kvikmyndir.is
Gleymið öllum hinum Batman myndunum.
Þessi er málið
Andri Capone / X-FM 91,9
“Einn af stærstu smellum ársins.”
B.B. Blaðið
Loksins, Loksins
M.M.M / Xfm 91,9
Þórarinn Þ / FBL
Gleymdu hinum. Þetta er alvöru Batman
Ó.Ö.H / DV
D.Ö.J. / Kvikmyndir.com
Nýr og miklu betri leðurblökumaður.
H.L. / Mbl.
H.B. / SIRKUS
HÁDEGISBÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á A
Nýr og miklu betri
leðurblökumaður.
H.L. / Mbl.
Loksins, Loksins
M.M.M / Xfm 91,9
Kvikmyndir.is
Gleymdu hinum.
Þetta er alvöru Batman
Ó.Ö.H / DV
Gleymið öllum hinum
Batman myndunum.
Þessi er málið
Andri Capone / X-FM 91,9
Þórarinn Þ / FBL
D.Ö.J. / Kvikmyndir.com
“Einn af stærstu smellum ársins.”
B.B. Blaðið
H.B. / SIRKUS
McKenzie á að baki langan feril
sem hljóðlistamaður. Hann hefur
starfað undir nafninu The Hafler
Trio frá 1980 og er einn af braut-
ryðjendum nútíma hljóðtónlistar.
Andrew hefur starfað á Íslandi
með hléum frá 1991 og unnið með
og haft áhrif á fjölda íslenskra
HLJÓÐLISTAMAÐURINN
Andrew McKenzie verður í lista-
mannaspjalli á Tímakvöldi sem
fram fer í Klink og Bank í kvöld,
sunnudagskvöld.
Er Tímakvöldið að þessu sinni
liður í hljóðverkasýningu sem
staðið hefur yfir í Klink og Bank.
listamanna m.a.
Stilluppsteypu,
Reptilicus, Jóhann
Jóhannsson og
Curver. The Hafler
Trio hefur gefið út
fjölda platna hjá
virtum útgefendum
og nú á síðustu
tveimur árum hafa allar helstu
plöturnar verið endurútgefnar.
Tími fyrir McKenzie
Andrew
McKenzie
Rokkfrumkvöðullinn PattiSmith verður með tónleikaá Nasa við Austurvöll
þriðjudaginn 6. september næst-
komandi. Event stendur fyrir
komu þessarar helstu rokkgyðju
allra tíma til landsins og verða að-
eins 550 miðar í boði. Gefst því
gott tækifæri til að upplifa kvöld-
stund í návígi við þessa virtu
tónlistarkonu, sem hingað kemur
með hljómsveit sinni. Hún er
þessa dagana við tónleikahald í
Englandi en þegar miðarnir voru
settir í sölu í maí seldust þeir allir
upp á augabragði. Þess má geta
að í sveitinni sem hingað kemur
eru með Patti tveir af uppruna-
legum meðlimum The Patti Smith
Group, Lenny Kaye og Jay Dee
Daugherty.
Ráðgert er að hefja miðasölu á
tónleikana á Nasa um miðjan júlí
og verður nánar tilkynnt um hana
innan tíðar.
Það er með ráðum gert að halda
tónleikana á ekki stærri stað en
Nasa. Aðstandendur tónleikanna
og Patti Smith sjálf voru sammála
um að setja skyldi efst á forgangs-
listann gæði tónleikastaðarins og
þar með tónleikanna, auk nándar
við gestina. Aðstandendur tóku
því höndum saman um að láta
kostnaðarhliðina ganga upp í
þessu mjög svo vandaða tónleika-
húsi, þó að væntanlega komist
færri að en vilja.
Patti hefur verið að í þrjá ára-
tugi en hún gaf út frumraun sína
árið 1975, plötuna Horses. Platan
sú þykir marka ákveðin tímamót í
rokksögunni. Á plötunni blandaði
hún ljóðlist saman við rokk og ról
á algjörlega nýjan hátt. Í þrjá ára-
tugi hefur hún hvergi hvikað frá
listrænni hugsjón sinni og þykir
hún óútreiknanleg og frumleg.
Patti hefur haft áhrif á marga tón-
listarmenn og hljómsveitir á borð
við R.E.M., Jeff Buckley, Lou
Reed, Joni Mitchell og Leonard
Cohen. Nýjasta plata hennar, sú
ellefta í röðinni, Trampin’, kom út
vorið 2004 og hefur hlotið lof
gagnrýnenda og góðar viðtökur
hjá almenningi. Í kjölfar útgáf-
unnar hefur Patti verið dugleg að
halda tónleika, viðtökurnar hafa
verið góðar og þykir Patti vera í
fínu formi.
Tónlist | Patti Smith með tónleika á Nasa í september
Sannkölluð rokkdrottning
Patti Smith hefur verið töff í þrjá
áratugi en hún heldur tónleika hér-
lendis í haust.