Morgunblaðið - 26.06.2005, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Skráðu þig á bíó.is
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 & 10.20
Miðasala opnar kl. 13.30 INNRÁSIN HEFST 29. JÚNÍ
INNRÁSIN HEFST 29. JÚNÍ
Eru allir klárir í ævintýralega
fyndið ferðalag?
Það sem getur
farið úrskeiðis,
fer úrskeiðis!
Frábær gamanmynd fyrir
alla fjölskylduna
sem fór beint
á toppinn
í USA
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8
kl. 2, 5, 8 og 10 B.i 10 ÁRA
kl. 2 og 5
Sýnd kl. 3, 5.30, 8, 10.30 B.i 14 ára
Fréttablaðið
MORGUNBLAÐIÐ
SJ. blaðið
x-fm
AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINSyfir 37.000 gestir
„Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“
K&F - XFM
Frá leikstjóra Bourne Identity
„Þrælgóð skemmtun“
Ó.Ö.H - DV
Blaðið
Missið ekki af svölustu mynd
sumarsins með heitasta pari
heims!
kl. 8 og 10.30
YFIR 25.0
00 GESTIR
FRUMSÝNING
Hinn eini rétti
hefur aldrei verið
eins rangur!
Frábær
gamanmynd
sem fór beint á
toppinn í USA.
Blaðið
„Þrælgóð skemmtun“
Ó.Ö.H - DV
„Skotheld frá A-Ö
Afþreying í hæsta klassa“
K&F - XFM
ÞÞ - FBL
kl. 2.40 og 5.20 B.i 10 ÁRA
SJ. blaðið
Kvikmyndir.com
MORGUNBLAÐIÐ
Fréttablaðið
x-fm
AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINSyfir 37.000 gestir
INNRÁSIN HEFST 29. JÚNÍ
Blaðið
ÞÞ - FBL
„Þrælgóð skemmtun“
Ó.Ö.H - DV
Missið ekki af svölustu
mynd sumarsins með
heitasta pari heims!
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10
SÖNN ÁST HEFUR
ALDREI
VERIÐ EINS
SVÖRT!
Frábær gamanmynd með Aston Kutcher
sem fór beint á toppinn í USA
Frá leikstjóra
Bourne Identity
Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i 14 ára
I I
YFIR 25.0
00 GESTIR
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400KR.
ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU
Bourne Identity
Blaðið
ÞÞ - FBL
„Skotheld frá A-Ö
Afþreying í hæsta klassa“
K&F - XFM
„Þrælgóð skemmtun“
Ó.Ö.H - DV
Fyrir tveimur árum komút platan 22 Ferðalögþar sem hinir lands-kunnu tónlistarmenn
Kristján KK Kristjánsson og
Magnús Eiríksson stilltu saman
strengi sína og tóku upp á sína
arma gömul og góð íslensk dæg-
urlög. Útkomunni var vel tekið
svo ekki sé meira sagt og seldist
platan í yfir 17 þúsund eintökum
og er enn að.
Þeir félagar segja viðtökurnar
hafa komið sér skemmtilega á
óvart.
„Þetta sýnir að fólki þykir vænt
um þessi gömlu lög og vill hjálpa
okkur að varðveita þau,“ segir
Maggi.
„Ég vissi ekki hvað er mikil
þjóðarsál í þessum lögum. Ég er
nefnilega ekki alinn upp á Ís-
landi,“ segir KK. „Ég varð bara
klökkur þegar ég sá hvað lögin
höfðu mikil áhrif á fólk á tón-
leikum. Þetta eru perlur úr gull-
kistunni okkar allra og við erum
búnir að taka þær og fægja þær
aðeins.“
Næsta föstudag kemur í versl-
anir platan Fleiri ferðalög þar
sem leikurinn er endurtekinn, þeir
Maggi og KK leika með sínu lagi
þekktar dægurlagaperlur.
„Frá upphafi var ákveðið að
gera þrjár plötur með þessum lög-
um sem hafa lifað svona lengi með
þjóðinni,“ segir KK. „Fyrsta plat-
an innihélt mest lög frá fimmta
áratugnum, þessi er frá þeim
sjötta og sú síðasta verður svo frá
sjöunda áratugnum og jafnvel
lengra.“
„Við lítum á plöturnar sem
hluta af stærra verkefni. Þetta
verða allavega þrjár plötur ef við
ætlum að gera þessu sæmileg
skil,“ segir Maggi.
KK segir þessa hugmynd hafa
upphaflega komið frá Magga en
honum hafi ekki litist á verkefnið í
fyrstu.
„Ég var alveg skíthræddur við
þetta. Ég hélt að það væri ekki
hægt að gera þetta flott,“ segir
KK.
„Manni fannst þessi lög hallær-
isleg þegar maður var unglingur
svo þetta voru bara fordómar. En
það kom mér á óvart hvað þetta
kom vel út hjá okkur. Plöturnar
sýna að það er hægt að taka
gamla fordóma og gera eitthvað
gott úr þeim.“
„Ég vona bara að við höfum um-
gengist þessi lög með vinsemd og
virðingu,“ segir Maggi.
Upptökurnar á Fleiri ferðalög-
um fóru fram í sumarhúsi upp-
tökustjórans Óskars Páls Sveins-
sonar við Meðalfellsvatn.
„Við tókum upp í mars og apríl
og þurftum að keyra yfir ísilagða
á til að komast á áfangastað,“ seg-
ir KK. „Það var mikil stemning að
vera í sveitasælunni og ég er
sannfærður um að það hafi skilað
sér á plötuna.“
Þeir KK og Maggi leiða nú
blaðamann gegnum ferðalögin á
plötunni og við gefum þeim orðið.
Kveikjum eld
Maggi: „Þetta er gamalt og gott
skátalag. Til eru tveir textar við
lagið en við héldum okkur við
þennan þar sem þetta er útilegu-
og grillplata.“
Hreðavatnsvalsinn
Maggi: „Þetta lag varð alveg
rosalega vinsælt þegar það kom
út. Stefán frá Möðrudal sagði mér
einhverju sinni að hann hefði
frumflutt lagið í Hallorms-
staðaskógi með höfundinum og
þeir hefðu þurft að spila það 25
sinnum þá helgina vegna vin-
sælda.“
Dalakofinn
Maggi: „Við náðum þessari
dalkofastemningu alver frábær-
lega vel uppi við Meðalfellsvatn
finnst mér. Næsti bústaður við
þann sem við tókum upp hét
reyndar Dalakofinn og þar hefur
örugglega verið Dísa. Eigandinn
var aldrei við meðan á upptökum
stóð, annars hefðum við örugglega
kíkt í heimsókn.“
Ó, vertu sæt við mig
Maggi: „Bandarísku höfund-
arnir neituðu á sínum tíma að
leyfa íslenska þýðingu á textanum.
Þeir hafa kannski verið hræddir
um að við eskimóarnir í norðri
myndum snúa þessu upp í tómt
klám. En bannið mun vera fallið
niður núna og við ákváðum að
hljóðrita það með hinum upp-
runalega íslenska texta.“
Ástartöfrar
Maggi: „Þetta lag varð líka
geysilega vinsælt þegar það kom
fyrst út. Ég held að það hafi unnið
dægurlagakeppni SKT.“
Lóa litla á Brú
Maggi: „Þetta er gamalt amer-
ískt rokklag sem heitir „Won’t you
Wear My Ring“. Elvis Presley
gerði þetta heimsfrægt og síðan
kom þessi ágæta íslenskun á text-
anum sem Haukur Morthens gerði
þekktan hér á landi.“
Fornar ástir
KK: „Reyndar er þetta fyrsta
Perlur úr gullkistu
landsmanna
Morgunblaðið/Sverrir
„Við vonum að við höfum umgengist lögin með vinsemd og virðingu.“ Maggi Eiríks og KK gefa út fleiri ferðalög.
Eftir Birtu Björnsdóttur
birta@mbl.is
Tónlist | Fleiri ferðalög KK og Magnúsar Eiríks