Morgunblaðið - 26.06.2005, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.06.2005, Blaðsíða 19
salatbarnum. Það bendir allt til þess að það virki. Þá tekur við fimm ára ferli markaðssetningar og að koma því í neytendapakkningar.“ Íslenskt smjör gekkst undir strangar prófanir hjá innkaupastjóra WFM-verslananna. Það var borið saman við úrvalssmjör frá öðrum löndum og notað til eldunar, bakst- urs og sem viðbit. „Niðurstaða konu sem stýrir smjörinnkaupunum var sú að íslenska smjörið væri besta smjör sem hún hefði prófað. Það reyndist betur til steikingar en aðrar smjör- tegundir og bragðgæði þess þóttu einstök,“ segir Baldvin. Smjörið verður selt undir vörumerkinu SMJÖR og þar er treyst á að Ö-ið sé orðið þekkt úr listamannsnafninu heimsþekkta Björk. Farið verður að selja íslenskt smjör í Bandaríkjunum á næstu vikum. Viðunandi verð fyrir afurðir Baldvin segist telja að íslenskir framleiðendur séu almennt ánægðir með verðið sem fæst fyrir landbún- aðarafurðir á Bandaríkjamarkaði. „Þrátt fyrir lágt gengi dollarsins náum við svipuðu verði og fæst í Morgunblaðið/Guðni Einarsson Anthony A. Williams, borgarstjóri Washington DC, og Baldvin Jónsson á hátíðarkvöldverði samtaka veitinga- húsa í Washington DC í byrjun júní. myndin er að búa til sterka ímynd skyrs á næstu fimm árum. Það er framleitt úr mjólk sem á sér engan líka, er fitusnautt og próteinríkt, veitir góða munn- og magafylli og hefur mikla hollustueiginleika sem sífellt koma betur í ljós. Við höfum gefið fólki að bragða á skyrinu og reynum að fá það til að kaupa það í fá umfjöllun, því við höfum ekki efni á stórum auglýsingaherferðum í út- breiddum fjölmiðlum. Svo höfum við unnið „maður á mann“ og fengið lyk- ilfólk til að koma hingað til lands og kynnast íslenska bóndanum og sjó- manninum. Food and Fun-verkefnið hefur laðað hingað meira en fimmtíu matreiðslumeistara frá Evrópu og Bandaríkjunum sem hafa kynnst ís- lenska eldhúsinu. Við treystum á orð- sporið sem við sköpum okkur.“ Vöruheitin Smjör og Skyr Nú er verið að athuga um útflutn- ing á skyri, ostum, smjöri, laxi og bleikju. Einnig kemur til greina að flytja út súkkulaði úr íslensku mjólk- urdufti. Baldvin nefnir einnig smyrsl og snyrtivörur úr náttúrulegum ís- lenskum efnum, fæðubótarefni og fleira sem hér er framleitt með sjálf- bærum hætti. Um miðjan þennan mánuð var far- ið að kynna og selja skyr í verslun WFM í Washington DC undir vöru- heitinu SKYR. Til að byrja með er það selt í lausu úr hlaðborði, eða sal- atbar. „Skyr er ný afurð sem enginn þekkir í Bandaríkjunum. Hug- MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 2005 19                                  !"  #$ %!  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.