Morgunblaðið - 26.06.2005, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 2005 47
Mercedes Bens Sprinter 316
CDI Til sölu glæsilegur Bens
Sprinter, árg. '03, sjálfsk., hraða-
stillir, forhitari m/klukku, A/C,
ASR, ABS, CD, álf., ný vetrardekk
á stálfelgum, rafmagn í rúðum og
speglum, samlæsingar, bakk-
skynjari o.fl. Ekinn 25 þús. km.
Ath. skipti. Símib 893 8939.
Leitum að bíl í góðu standi,
helst skutbíl. Verð: 150-200 þús-
und. Upplýsingar í s. 891 9911.
Ford F 350 Lariat Crew cab '02
Ekinn 100 þús. km. 7.3 dísel. Pall-
hús, kúla í palli, loftbremsur f.
vagn. Vetrar-/sumardekk. Verð
2.500 þús + vsk.
Uppl. í síma 8925628.
Ford Econline ´95, 14 manna,
diesel, power stroke. Mikið end-
urnýjaður, viðgerðabók fylgir.
Ek. 301 þús. km. Verð 1.150.000.-
Ýmis skipti möguleg. S: 896 0859.
BMW 750 V12, árgerð 1991.
Ekinn 240 þús., nýskoðaður. Bíll
í góðu standi. Verðhugmynd 450
þús. staðgreitt. Upplýsingar í
síma 867 0758.
Viltu góðan fjölskyldubíl? Vel
með farinn Chevrolet Astro,'99,
8 manna, 4,3 l., 190 hest., leður,
krókur o.m.fl. Ásett 1.590 þús.
TILBOÐ 1.310 þús. Fyrstur kemur
fyrstur fær. Sími 840 3425.
Toyota Yaris, árg. 1999. Ekinn
91. þús. Vel með farinn. Einn eig-
andi. Álfelgur, sumar-/vetrardekk,
CD. Verð 550 þús. Uppl. í síma
861 1119.
Toyota Corolla Xli, bsk., nýskr.
04/94, ek. 193 þús. km, silfur, ál-
felgur, spoiler, geislaspilar o.fl.
Verð 330.000. Tilboð 270.000.
Bílasölusvæðið við Klettháls er
algjör nýjung á Íslandi sem alltaf
hefur vantað, skoðaðu mörg
hundruð bíla… sjáumst!
Heimsbílar, Kletthálsi 11a,
110 Rvík, sími 567 4000
www.heimsbilar.is
Til sölu Terrano ll SE TD 2700,
árg. 1999, ekinn 137 þús. km.
Sjálfsk., krókur og topplúga. Fjór-
ar aukafelgur. Verð 1.470 þús.
Upplýsingar í síma 896 2107.
Sendibíl stolið - fundarlaun
Rauðum Mazda sendibíl með
brotinni afturrúðu var stolið af
bílastæði Kjarvalstaða sl helgi,
fundarlaun. Uppl. í s. 898 9993.
Rauður Nissan Patrol árg. 1994
til sölu. Ek. 213 þús. km.
Nýskoðaður. Upplýsingar í síma
894 1162.
Nissan árg. '98 ek. 30 þús. km.
Einstakt eintak! Nissan Micra
1300. Næstum því óekinn! Álfelg-
ur, low profile dekk. Bein sala,
engin skipti. Verð 550.000. Upp-
lýsingar í síma 892 8033.
Nissan Almera 1800 Acenta,
sjálfskiptur. Ekinn 24.000 þús.,
skr. 10/03. Fæst á 1.450.000 stað-
greitt. Upplýsingar í síma 898
1981.
Hópbílar
Setra S211H 37 manna árg. '81.
Til sölu mjög vel farinn bíll.
Nánari uppl. í síma 861 4884.
Setra S209H 27 manna árg. '84.
Til sölu mjög vel farinn bíll.
Nánari uppl. í síma 861 4884.
M-Bens Vario 815 Sumarvertíðin
í hámarki: M-Bens Vario 815,
árg. 2000, 4x4, 20 farþega, ek.
160 þ. Verð 6.950.000. Ath. skipti
á 8-15 manna bíl. Farangurskerra
getur fylgt. Sími 892 0124.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Bílaleiga
Alternatorar og startarar í báta
og bíla. Beinir og niðurg. startar-
ar. Varahlþj. Hagstætt verð.
Vélar ehf.,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Ertu að fá gesti frá útlöndum?
Smáir og stórir bílar við allra
hæfi. Afgreiðsla um allt land.
Upplýsingar og bókun á
www.hertz.is eða í síma
505 0600.
Fellihýsi
Viking fellihýsi Til sölu Viking
14 ft fellihýsi með útdraganlegri
hlið og fortjaldi. Árg. 2000.
Verð 850.000.
Upplýsingar í síma 662 4499.
Aliner, einn með öllu. Árgerð
2000. Upphækkaður, sólarsella,
ísskápur og nýtt ferðaklósett. Vel
með farinn, einn eigandi. Verð
kr. 895 þús. Upplýsingar í síma
699 2253.
11' Coleman Sea Pine til sölu
Sjá staðalbúnað á http://evro.is/
default.asp?category_
id=615&page_id=4195 vel með
farið. Nýtt fortjald frá Seglagerð-
inni fylgir. Verð 780 þús. stgr.
Hjólhýsi
Fullbúið 30 fm hús. Stöðuhjól-
hýsi, sem skiptist í stofu, eldhús,
barnaherbergi, hjónaherbergi,
snyrtingu og sérbað. Stærð
3x10 m. Hús með öllu til afhend-
ingar á höfuðborgarsvæðinu.
Sími 893 6020.
Kerrur
Skoðaðu úrvalið hjá:
Bæjardekk Mosfellsbæ, 566 8188
Hyrnan Borgarnesi, 430 5565
Gúmmíbátaþjónustan Ísafirði,
470 0836
Bílaþjónustan Vogum, 424 6664
Brenderup 1250 S
Pallur: 250x116 cm. Stálskjólborð.
Burðargeta 600 kg. Verð aðeins
125.000 m/VSK.
Lyfta.is - s. 421 4037 -
lyfta@lyfta.is - www.lyfta.is.
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Pajero V6 92', Terr-
ano II '99, Cherokee '93, Nissan
P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95,
Impreza '97, Legacy '90-'99, Isuzu
pickup '91 o.fl.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Hver mælir með Meguiar´s?
Málningarvörur ehf er dótturfyrirtæki Gísla Jónssonar ehf.
Klettháls 13 • 110 Reykjavík
Sími 587 6644 • www.gisli.is
Meguiar's bón og bílahreinsivörur er sennilega
flekktasta merki› í USA flegar kemur a› flví
a› velja rétt efni á s‡ningarbíla.
Prófa›u n‡ju NXT Generation
línuna frá Meguiar's.
Bíllinn flinn ver›ur engu líkur.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Er hópurinn að fara saman á
ættarmót eða bara í dagsferð?
Stórir bílar, allt að 15 manna
Ford Econoline til leigu.
Upplýsingar og bókun á
www.hertz.is eða í síma
505 0600.
Land Rover Defender 130, árg.
'01, ek. 100 þús. km í góðu standi.
Snorkel, kubbur, dráttarkrókur,
geislasp., 35" dekk. V. 2,3 millj.,
áhv. 730 þús. Öll skipti möguleg,
t.d. 2 ód. bílar, mótorhjól, hesta-
kerra o.s.frv. Sími 660 7666.
Bílar
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Mercedes Benz 200 Kompress-
or, árgerð '02. Ekinn 37 þús. km.
Óaðfinnanlegur bíll. Verð 2.700
þús. Uppl. í síma 896 2362.
FRÉTTIR
FREYMÓÐSSON-DANLEY-verð-
launin sem veitt eru íslenskum
nemendum fyrir góðan námsárangur
við Kaliforníuháskólann í Santa
Barbara, voru veitt í fyrsta skipti
föstudaginn 6. júní síðastliðinn.
Verðlaunin eru veitt nemendum
við Háskóla Íslands sem stunda nám
í skiptinámi Háskóla Íslands og Kali-
forníuháskólans í Santa Barbara
(UCSB).
Námsárið 2004–2005 hlaut verð-
launin Einar Örn Jónsson, nemandi í
efnaverkfræði. Einar útskrifast frá
Háskóla Íslands í júní 2005 en síð-
asta hluta námsins lauk hann við
UCSB.
Með Einari á myndinni eru Bragi
Freymóðsson og Björn Birnir pró-
fessor í stærðfræði við UCSB. Þeir
sem vilja styrkja íslenska nemendur
í skiptinámi HÍ og UCSB er bent á
að hafa samband við Björn, birn-
ir@math.ucsb.edu. Nemendur sem
óska eftir upplýsingum um skipti-
námið er bent á að hafa samband við
Alþjóðaskrifstofu Háskólastigsins.
Freymóðs-
son-Danley-
verðlauna-
veiting
INGI Þór Finnsson, 24 ára mast-
ersnemi í verkfræði við Háskóla Ís-
lands og forseti JCI í Reykjavík,
hafnaði í öðru sæti á Evrópuþingi
JCI í Mælskukeppni einstaklinga en
þingið fór fram dagana 1.–4. júní í
Toitiers í Frakklandi.
Ingi Þór atti kappi við 11 aðila
frá jafnmörgum löndum og lenti í
undanúrslitum þar sem Katalónía,
Bretland og Ísland kepptu til úr-
slita. Sigurvegarinn var frá Bret-
landi, Ingi Þór hafnaði í öðru sæti
og keppandinn frá Katalóníu í því
þriðja.
Aðrir fulltrúar Íslands frá JCI
stóðu sig einnig vel og áttu Íslend-
ingar tvö lið í rökræðukeppni þar
sem þeir komust í undanúrslit en
urðu að játa sig sigraða í spennandi
keppni við Skota.
Íslendingur í
öðru sæti í
mælskukeppni
VEGNA fréttar um hallarekstur á
Landbúnaðarháskólanum sem birt-
ist í Morgunblaðinu á fimmtudag,
skal það áréttað að skólinn tók ekki
við halla vegna reksturs Rannsókna-
stofnunar landbúnaðarins, eins og
skilja mátti af frétt blaðsins.
Haukur Harðarson sem var fjár-
málastjóri RALA frá 1987 til 2004
bendir á að á árinu 2004, þegar stofn-
unin rann inn í Landbúnaðarháskól-
ann, hafi tekjuafgangur verið um 4,8
milljónir og eigið fé stofnunarinnar
var tæplega 43 milljónir.
Ekki hallarekstur
á RALA
LEIÐRÉTT
Fréttasíminn 904 1100