Morgunblaðið - 26.06.2005, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 26.06.2005, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ BATMAN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR ! Stranglega bönnuð innan 16 ára. Heimildarmynd frá Óskarsverðlauna hafanum Brian Grazer Ó.H DV H.L MBL Ó.H.T RÁS 2 aston kutcher amanda peet RÓMANTÍK GETUR EYÐILAGT GÓÐA VINÁTTU   H.J. MBL  C ROGER EBERT S.K. DV.  Capone XFM frumsýnd 29.júní SAMBÍÓIN Álfabakka Keflavík og HÁSKÓLABÍÓ .j í l l í Batman Begins kl. 5 - 7 - 9 og 11 b.i. 12 Inside Deep Throat kl. 10.15 Stranglega b.i. 16 ára Voksne Mennesker kl. 5.45 - 8 og 10.15 Crash kl. 5.45 - 8 og 10.15 b.i. 16 The Hitchhiker´s.. kl. 5,45 og 8  Kvikmyndir.is Gleymið öllum hinum Batman myndunum. Þessi er málið Andri Capone / X-FM 91,9 “Einn af stærstu smellum ársins.”  B.B. Blaðið Loksins, Loksins  M.M.M / Xfm 91,9 Þórarinn Þ / FBL Gleymdu hinum. Þetta er alvöru Batman Ó.Ö.H / DV  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com Nýr og miklu betri leðurblökumaður. H.L. / Mbl. H.B. / SIRKUS HÁDEGISBÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á A Nýr og miklu betri leðurblökumaður. H.L. / Mbl. Loksins, Loksins  M.M.M / Xfm 91,9  Kvikmyndir.is Gleymdu hinum. Þetta er alvöru Batman Ó.Ö.H / DV Gleymið öllum hinum Batman myndunum. Þessi er málið Andri Capone / X-FM 91,9 Þórarinn Þ / FBL  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com “Einn af stærstu smellum ársins.”  B.B. Blaðið H.B. / SIRKUS McKenzie á að baki langan feril sem hljóðlistamaður. Hann hefur starfað undir nafninu The Hafler Trio frá 1980 og er einn af braut- ryðjendum nútíma hljóðtónlistar. Andrew hefur starfað á Íslandi með hléum frá 1991 og unnið með og haft áhrif á fjölda íslenskra HLJÓÐLISTAMAÐURINN Andrew McKenzie verður í lista- mannaspjalli á Tímakvöldi sem fram fer í Klink og Bank í kvöld, sunnudagskvöld. Er Tímakvöldið að þessu sinni liður í hljóðverkasýningu sem staðið hefur yfir í Klink og Bank. listamanna m.a. Stilluppsteypu, Reptilicus, Jóhann Jóhannsson og Curver. The Hafler Trio hefur gefið út fjölda platna hjá virtum útgefendum og nú á síðustu tveimur árum hafa allar helstu plöturnar verið endurútgefnar. Tími fyrir McKenzie Andrew McKenzie Rokkfrumkvöðullinn PattiSmith verður með tónleikaá Nasa við Austurvöll þriðjudaginn 6. september næst- komandi. Event stendur fyrir komu þessarar helstu rokkgyðju allra tíma til landsins og verða að- eins 550 miðar í boði. Gefst því gott tækifæri til að upplifa kvöld- stund í návígi við þessa virtu tónlistarkonu, sem hingað kemur með hljómsveit sinni. Hún er þessa dagana við tónleikahald í Englandi en þegar miðarnir voru settir í sölu í maí seldust þeir allir upp á augabragði. Þess má geta að í sveitinni sem hingað kemur eru með Patti tveir af uppruna- legum meðlimum The Patti Smith Group, Lenny Kaye og Jay Dee Daugherty. Ráðgert er að hefja miðasölu á tónleikana á Nasa um miðjan júlí og verður nánar tilkynnt um hana innan tíðar. Það er með ráðum gert að halda tónleikana á ekki stærri stað en Nasa. Aðstandendur tónleikanna og Patti Smith sjálf voru sammála um að setja skyldi efst á forgangs- listann gæði tónleikastaðarins og þar með tónleikanna, auk nándar við gestina. Aðstandendur tóku því höndum saman um að láta kostnaðarhliðina ganga upp í þessu mjög svo vandaða tónleika- húsi, þó að væntanlega komist færri að en vilja. Patti hefur verið að í þrjá ára- tugi en hún gaf út frumraun sína árið 1975, plötuna Horses. Platan sú þykir marka ákveðin tímamót í rokksögunni. Á plötunni blandaði hún ljóðlist saman við rokk og ról á algjörlega nýjan hátt. Í þrjá ára- tugi hefur hún hvergi hvikað frá listrænni hugsjón sinni og þykir hún óútreiknanleg og frumleg. Patti hefur haft áhrif á marga tón- listarmenn og hljómsveitir á borð við R.E.M., Jeff Buckley, Lou Reed, Joni Mitchell og Leonard Cohen. Nýjasta plata hennar, sú ellefta í röðinni, Trampin’, kom út vorið 2004 og hefur hlotið lof gagnrýnenda og góðar viðtökur hjá almenningi. Í kjölfar útgáf- unnar hefur Patti verið dugleg að halda tónleika, viðtökurnar hafa verið góðar og þykir Patti vera í fínu formi. Tónlist | Patti Smith með tónleika á Nasa í september Sannkölluð rokkdrottning Patti Smith hefur verið töff í þrjá áratugi en hún heldur tónleika hér- lendis í haust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.