Morgunblaðið - 23.08.2005, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 2005 31
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
BARNAKERRA TIL SÖLU
Barnakerra með lofthjólum og vel
afturleggjanlegu baki er til sölu.
Grá og svört að lit. Mjög vel með
farin. Kostar ný um 24-25 þús.
Fæst á 15 þús. Uppl í síma
551 1163/698 8101.
Dýrahald
Hundabúr - hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum. 30% af-
sláttur af öllu. Opið mán.-fös.
kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Fatnaður
TILBOÐ
Dömuskór úr leðri
Verð: 1.500.-
Misty skór,
Laugavegi 178 - s. 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ath. lokað á laugardögum í sumar.
Nudd
Við hjá Nuddstofunni í Hamra-
borg 20A getum hjálpað þér með
verki í líkamanum. Verð 2.900 kr.
á klst. Sími 564 6969.
Umsögn viðskiptavinar:
Ég var orðinn mjög slæmur í
hægri hendi, en strax eftir 1. tím-
ann í nuddi gat ég farið að nota
hendina aftur og ég get því mælt
með Kínversku nuddstofunni í
Hamraborg 20A, Felix Eyjólfsson.
Glæsilegur ferðanuddbekkur til
sölu. Með höfuðpúða og tösku,
195 cm langur, 70 cm breiður.
Reyki endaplötu. Á nokkra bekki
sem hægt er að breikka upp í 80
cm. Frá 45.000 kr. Nálastungur
Íslands ehf., sími 520 0120 eða
863 0180.
Húsgögn
Tilboð óskast í þetta sófasett.
Er sem nýtt. Uppl. í s. 862 0924.
HÅG skrifstofustólarnir eru við-
urkenndir af sjúkraþjálfurum og
eru með 10 ára ábyrgð.
EG skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s. 533 5900
www.skrifstofa.is
Húsnæði í boði
Herbergi á svæði 105 Herbergi
búið húsgögnum, allt í eldhúsi,
þvottavél, Stöð 2, Sýn. 895 2138.
Húsnæði óskast
Miðsvæðis í Reykjavík til ára-
móta Óska eftir að leigja 1-2 her-
bergja íbúð með húsgögnum. Er
reyklaus 21 árs stúlka við nám í
HÍ. Góð greiðslugeta og mjög
góðri umgengni heitið.
Svör sendist til
s.magnusdottir@bredband.net
eða hafið samband í síma
8692383.
Sumarhús
Vatnsgeymar-lindarbrunnar
Framleiðum vatnsgeyma frá 100
til 25000 lítra.
Ýmsar sérlausnir.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
www.borgarplast.is
Sumarhús til sölu 73 m²+40 m²
svefnloft. Mjög vandað sumar-
hús/heilsárshús til sölu. Mikil ein-
angrun, 150 mm í veggjum og 200
mm í golf og lofti. Litað K gler og
franskir gluggar. Stallað ál á þaki.
S: 8975802-8919373-6638093 egs-
verk@isl.is
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Rafvirkjar! Rafvellir óska eftir
rafvirkja í fullt starf, starfið er
fólgið í viðgerða- og nýlagna-
vinnu. Umsóknir sendist á rafvell-
ir@simnet.is eða hringið í síma:
892 2189.
Námskeið
Upledger höfuðb. og spjald-
hryggjarmeðf. Kynningarnám-
skeið á Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð verður
haldið í Reykjavík 3. sept. næstk.
Skráning og upplýsingar í síma
466 3090 og á www.upledger.is.
Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi
frá streitu og kvíða.
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Bættu Microsoft í ferilskrána
Vandað MCSA nám í umsjón
Microsoft netkerfa hefst 12. sept.
Einnig styttri áfangar. Hagstætt
verð. Nánar á www.raf.is og í
síma 86 321 86.
Rafiðnaðarskólinn.
Tölvur
Ódýrar tölvuviðgerðir og upp-
færslur. Get skilað samdægurs.
Uppl. í s. 821 6036.
Til sölu
FOSSBERG
Dugguvogi 6 5757 600
B y s s u t a s k a
Byssutaska úr áli
• 1350 x 330 x 112 mm
6.995
Vinnuskúrar - Gámahús Seljum
gámahús sem hægt er að inn-
rétta eftir þörfum hvers og eins.
Teiknum og gerum tilboð í allar
stærðir vinnubúða eða stök
gámahús. Ótal möguleikar, kaffi-
skúrar, salernisgámar, gistihús,
leikskólar, skólastofur o.m.fl.
MÓT ehf., heildverslun,
sími 544 4490.
NERO skrifstofustóll kr. 58.600
Skrifstofustólar í úrvali.
EG Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s: 533 5900
www.skrifstofa.is
Bókhald
Bókhald
Getum bætt við okkur verkefnum.
Renta ehf. bókhaldsþjónusta, sími
586 8125 renta@renta.is.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Innrömmun
Innrömmun - Gallerí Míró Málverk
og listaverkaeftirprentanir. Speglar
í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun. Gott úrval af
rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð
á reynslu og góðum tækjakosti.
Innrömmun Míró, Framtíðarhús-
inu, Faxafeni 10, s. 581 4370,
www.miro.is, miro@miro.is
Ýmislegt
Sólarlandafarar - sólarlandafar-
ar. Sundbolir, bikiní, bermudabux-
ur, bolir o.fl. Stærðir 36-54.
Meyjarnar,
Háaleitisbraut 68, s. 553 3305.
Bátar
Bátaland, allt fyrir báta.
Utanborðsmótorar, bátahlutir,
dælur, öryggisbúnaður, bátar,
þurrkubúnaður og margt fleira.
Bátaland, Óseyrarbraut 2,
Hafnarfirði, S. 565 2680,
www.bataland.is
Bílar
Toyota corolla luna árg. '98
Gott eintak. Til sölu Toyota cor-
olla luna árg '98. 4ra dyra, 1600
cc, 5 gíra beinsk., Ek. 148 þ. km.
Samlæsing, rafdrifnar rúður og
speglar. Útvarp og CD. Skoðaður
'06. Verð 450 þús. stgr. Engin
skipti. Sími 896 1056.
Jeep Grand Cherokee Limited
1997 Vel með farinn Limited, einn
með öllu + fjarræsingu (mjög gott
að á veturna) Ek. 137.000. Verð
1.270.000. Uppl. í síma 824 2002.
Honda ek. 59 þús. km. Til sölu
Honda HRV árg. 1999. Ekinn 59
þús. km. Sjálfsk. sóllúga, 3ja dyra,
1600cc, svartur. Verð 1.050.000.
Upplýsingar í síma 899 6122.
Ford Focus árg. '99 ek. 136 þús.
km. Ford Focus 1,6 station ´99 ek-
inn 136 þús. Ný tímareim. Áhvíl-
andi lán 450.000 Þús. Verð
590.000. S:845-7897.
Ford Fiesta 1300, árg. '00 ek. 44
þ. km, 3 dyra, bsk. nýl. dekk. Bíl-
alán 230 þ. 19 greiðslur eftir, að-
eins 14 þ. á mánuði. Mjög vel
með farinn. Skoðaður. Verð
580.000 Upplýsingar í síma
664 1618 / 588 9593.
Jeppar
Isuzu Trooper 3.0 Turbo Til sölu
Isuzu Trooper árg. 2000, sjálf-
skiptur, 7 manna, ek. 110 þús.,
hlaðinn aukabúnaði, vel með far-
inn í toppstandi. Verð kr.
2.390.000. Sími 840 8057, Gunnar.
Fellihýsi
Coleman Bayside árg '03 Til
sölu Bayside með nánast öllum
aukabúnaði. Lítur út sem nýtt.
Tilboð óskast. Upplýsingar í síma
894 4653.
Kerrur
Brenderup 2503 UA. Tækjaflutn-
ingakerra. Mál: 314x148, heild-
arþyngd 2500 kg. Verð kr. 550.000
m/vsk.
Sími 421 4037
lyfta@lyfta.is,
www.lyfta.is
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '95. Legacy
'90-'99, Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Pajero V6 92', Terr-
ano II '99, Cherokee '93, Nissan
P/up '93, Vitara '89-'97, Impreza
'97, Isuzu pickup '91 o.fl.
Nýkomnir mjög fallegir dömu-
skór úr leðri, skinnfóðraðir.
Litur: svart.
Stærðir: 36-41.
Verð: 7.685.
Misty skór,
Laugavegi 178 - s. 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ath. lokað á laugardögum í sumar.
Úrslitin úr
enska boltanum
beint í
símann þinn
FRÉTTIR
ENGILRÁÐ andarungi hefur hreiðra
um sig hjá Sjónarhóli – ráðgjaf-
armiðstöð fyrir foreldra barna með sér-
þarfir. Þó flestir fuglar geri sér hreiður
á vorin þá stendur Engilráð í þessu
núna síðsumars, enda er hún engum lík.
Sjónarhóll – ráðgjafarmiðstöð og
Stundin okkar hjá Sjónvarpinu eiga í
samstarfi um gerð 10 stuttra, leikinna
þátta um Engilráð andarunga. Ólafía
Hrönn Jónsdóttir leikkona hefur tekið
að sér hlutverk Engilráðar.
Þættirnir verða á vetrardagskrá
Stundarinnar okkar. „Engilráð er boð-
beri náungakærleika og umburð-
arlyndis og á erindi við öll börn. Hún er
alveg sérstök önd og þarf eins og aðrir
á lífsins leið að yfirstíga ýmsar hindr-
anir bæði innra með sér og í umhverf-
inu. Hún lærir eitthvað nýtt í hverjum
þætti sem hjálpar henni að þroskast og
sjá tilveruna frá mörgum hliðum. Hún
er bæði ráðrík og ráðagóð önd sem er
einkar annt um starf Sjónarhóls og vill
hvergi annars staðar búa,“ segir í frétt
frá Sjónarhóli.
Engilráð á þaki
Sjónarhóls
Morgunblaðið/Jim Smart
F-LISTINN í borgarstjórn fagnar
þeirri umræðu sem nú á sér stað um
flugvallarmál á höfuðborgarsvæðinu
þar sem rætt er um flutning Reykja-
víkurflugvallar innan höfuðborgar-
svæðisins í stað tillagna um að leggja
Reykjavíkurflugvöll niður og flytja
alla starfsemi hans til Keflavíkur.
„F-listinn telur það grundvallarat-
riði fyrir samgöngu- og öryggismál
höfuðborgarsvæðisins og landsins
alls að flugvöllur sé í hæfilegri ná-
lægð við þær stofnanir og mannafla
sem geta brugðist við neyðarástandi
s.s. vegna slysa, veikinda eða nátt-
úruhamfara. Ef flutningur flug-
brauta úr Vatnsmýri yfir í Skerja-
fjörð er mögulegur án þess að draga
á nokkurn hátt úr flugöryggi er
ávinningur slíks tilflutnings augljós.
Má þar nefna uppbyggingarmögu-
leika í Vatnsmýri og að flug yfir mið-
borginni legðist niður. Vegtenging
til suðurs yfir Skerjafjörð yrði að
fylgja slíkri uppbyggingu,“ segir í
ályktun F- listans.
Fagna umræðu
um flugvallarmál