Morgunblaðið - 02.09.2005, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 02.09.2005, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2005 25 DAGLEGT LÍF Vörukarfan kostaði 5.578 krónur íBónus þar sem hún var ódýrust og8.243 krónur í Hagkaupum þar semhún var dýrust. Þetta kom í ljós þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á matvöru í stórmörkuðum á höfuðborgarsvæð- inu síðastliðinn miðvikudag. Tæplega 50% munur var því á hæsta og lægsta verði vörukörfunnar. Þá munaði miklu á verði einstakra vöruteg- unda. Alls munaði 370% á hæsta og lægsta verði á íslenskum tómötum, 327% munaði á banönum og á jöklasalati reyndist munurinn nema 205%. Minnstur var munurinn á hæsta og lægsta verði á Gouda osti eða 5%. Í vörukörfunni eru tuttugu og þrjár al- mennar neysluvörur til heimilisins, þ. á m. mjólkurvörur, kjötvörur, álegg, drykkjar- vörur, grænmeti, ávextir, hreinlætisvörur og fleira. Verslanir þar sem allar vörutegundir í körfunni voru fáanlegar voru hafðar með í samanburðinum. Borið var saman verð í Hagkaupum í Kringlunni, Fjarðarkaupum í Hólshrauni 1b, Bónus í Faxafeni, Krónunni á Lágholtsvegi, Nóatúni í Nóatúni 17, Samkaupum í Miðvangi 41 og Nettó í Mjódd. Verðlagseftirlit ASÍ vill koma á framfæri að aðeins sé um beinan verðsamanburð að ræða og að ekki sé lagt mat á gæði eða þjón- ustu söluaðila.  VERÐKÖNNUN | Verðlagseftirlit ASÍ kannar verð á matvörum í stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu Munar um 50% á vörukörfunni í Bón- us og Hagkaupum Miklu munaði á verði banana. Kílóið kostaði 209 krónur í Hagkaupum þar sem þeir voru dýr- astir og 49 krónur í Bónus þar sem þeir voru ódýrastir.           !" #   $$   %$#&'## ()) *+ $)$& ,  -"!)" .!++-"!)""   /0"  1-"+2+3"  2   4 )5)# !" .-)" %!.   67879$!" 9#  ! "  : -".)#; ("+<!  =$7=$ ,$++###; 1!  )&>.$ ! ); %! !. 50?:6$8! "  &   G%   *           %  % %       %    '# ()                                :) -0 #  "  "  "  "         "      "      "  "  "  "  "  "  "  "  @!?A !))# @!? -            %  % %        *"+"                           @!?A !))# @!? -       %  %           ,(! & (                 @!?A !))# @!? -           %  % %         "- ./                    @!?A !))# @!? -               %  % %          &" (                            @!?A !))# @!? -            %  % %        %%                              @!?A !))# @!? -           %  % %                          @!?A !))# @!? -  .  ('    4    56"  7889   !#") .0          %  % %                                 @!?A !))# @!? -              %  % %        %                             @!?A !))# @!? -        %  %                       @!?A !))# @!? -       !      "         ' '     '         '   '  ÍSLENSKT spergilkál er komið í verslanir, glænýtt og stútfullt af bætiefnum. Sperg- ilkál er náskylt blómkáli, en er bragðmeira og auðugt af A- og C-vítamínum. Spergilkál hentar mjög vel til frystingar að undangeng- inni forsuðu. Uppskriftin hér að neðan er fengin að láni úr matreiðslubókinni Af bestu lyst, en í réttinn þarf m.a. spergilkál. Grænmetislasagna 12-14 lasagnablöð 300 g spergilkál 2 dl vatn salt 1 saxaður laukur 300 g sveppir í sneiðum 1 msk. matarolía 500 g kotasæla 1-2 tsk. basílíka salt og pipar eftir smekk Leggið lasagnablöðin í bleyti í fimm mín- útur. Sjóðið spergilkálið í léttsöltuðu vatni í tvær mínútur. Ef notað er frosið spergilkál þarf ekki að sjóða það. Látið lauk og sveppi krauma í olíunni. Blandið saman í skál sperg- ilkáli, lauk, sveppum, kotasælu, basílíku og salti. Sósa 8 dl léttmjólk 4 msk. hveiti 1 tsk. salt ½ tsk. múskat pipar eftir smekk 3 dl ostur, 17% 1 msk. parmesanostur Hitið sex dl af léttmjólk. Hrærið saman tvo dl af kaldri mjólk og hveiti og jafnið mjólkina í pottinum. Bragðbætið með salti, múskati og pipar. Látið sósuna sjóða í fimm mínútur og bætið þá ostinum út í en geymið þrjár mat- skeiðar. Gætið þess að sósan þykkni ekki um of. Smyrjið ofnfast fat og hyljið botninn með þunnu lagi af sósunni. Leggið lasagnablöðin yfir, síðan grænmetið, þá ostasósuna og loks lasagnablöð. Endurtakið þetta tvisvar til þrisvar. Hafið ostasósuna efst, stráið par- mesanosti og afganginum af rifna ostinum yf- ir. Bakið í miðjum ofni við 200°C í hálftíma. Grænmetislasagna Morgunblaðið/Ásdís  SPERGILKÁL Þeir sem pirrast yfir því að bak-araofninn heima skili bara þurrum steikum og misbökuðum brauðum, geta nú glaðst því í haust ætlar Kitchen Aid að setja á mark- aðinn nýja uppfinningu, sem dælir gufu inn í bakaraofna. Búnaðurinn tekur allt að tvo lítra af vatni og sprautar gufunni sjálfvirkt inn í ofninn með vissu millibili, allt eftir því hvað er verið að elda eða baka hverju sinni. Gufa í ofnana  NÝTT TENGLAR ..................................................... www.kitchenaid.com Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.