Morgunblaðið - 02.09.2005, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 02.09.2005, Qupperneq 46
46 FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja í almenna raf- virkjun, einnig rafvirkja sem hefur reynslu í EIB. Volti ehf., Vatnagörðum 10, 104 Rvík. Sími 570 0000, netfang hjortur@volti.is Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, þriðjudaginn 6. september 2005 kl. 14:00 á eftirfar- andi eignum: Aðalstræti 42, fnr. 211-9106, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Helgi Alfreðs- son og Áslaug Jóhanna Jensdóttir, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Drafnargata 11, fnr. 212-6369, Flateyri, þingl. eig. Halldór Friðgeir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Fjarðargata 34, fnr. 212-5516, Þingeyri, þingl. eig. Borgar Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Fjarðargata 34a, fnr. 212-5519, Þingeyri, þingl. eig. Borgar Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Fjarðargata 45, fnr. 212-5532, Þingeyri, þingl. eig. Róbert D. Kristjáns- son, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Hlíðargata 44, fnr. 212-5596, Þingeyri, þingl. eig. Jóhannes Kristinn Ingimarsson og Janine Elizabeth Long, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður. Silfurgata 12, fnr. 212-0274, Ísafirði, þingl. eig. Trausti Pálsson, gerð- arbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 1. september 2005, Una Þóra Magnúsdóttir, fulltrúi. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Miðbraut 11, Búðardal, fimmtudaginn 8. september 2005 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aflsstaðir, Dalabyggð, jarðarnr. 137523, þingl. eig. Árni Sigurðsson, gerðarbeiðandi er sýslumaðurinn í Búðardal. Skriðuland, Saurbæjarhreppi, fastnr. 211-8336 og 211-8337, þingl. eig. Magnús Jóhann Vilhjálmsson, gerðarbeiðendur eru KB banki, Íslandsbanki og Innnes ehf. Sýslumaðurinn í Búðardal, 1. september 2005. Anna Birna Þráinsdóttir. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Álfatún 23, 04-0202, þingl. eig. Jóhann S. Sigurdórsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudag- inn 6. september 2005 kl. 10:00. Álfhólsvegur 81, 01-0102, ehl. gþ., þingl. eig. Jónína Unnur Gunnars- dóttir, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf., þriðjudaginn 6. september 2005 kl. 10:30. Digranesvegur 38, 01-0001, ehl. gþ., þingl. eig. Þröstur Friðberg Gíslason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 6. september 2005 kl. 11:30. Engihjalli 3, 01-0206, þingl. eig. Jónína Björk Óskarsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 6. september 2005 kl. 13:00. Hamraborg 26, 08-0104, þingl. eig. Gunnar Þorsteinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 6. september 2005 kl. 13:30. Heimsendi 1, 0101, þingl. eig. Járntak ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóð- ur Kópavogs, þriðjudaginn 6. september 2005 kl. 15:00. Hraunbraut 42, 01-0201, þingl. eig. Bragi Snævar Ólafsson og Berg- lind Pála Bragadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. september 2005 kl. 14:00. Vatnsendablettur 410A, þingl. eig. Valgerður J. Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki Íslands hf., þriðjudaginn 6. september 2005 kl. 16:00. Vatnsendablettur 46, þingl. eig. Þuríður Jörgensen, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, þriðjudaginn 6. september 2005 kl. 15:30. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 1. september 2005. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Tilkynningar Skipulagsnefnd Álftaness Almennur kynningarfundur um endurskoðun aðalskipulags Álftaness Til kynningar verður tillaga að aðalskipu- lagi Álftaness 2005—2024 Með vísan til 17. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 er hér með boðað til almenns kynningarfundar um tillögu að aðalskipulagi Álftaness 2005-2024. Kynnt verða markmið og forsendur aðalskipulagstillögunnar, stefnu- mörkun og skipulagsákvæði tillögunnar, tillaga að umhverfisskýrslu, landnotkunaruppdrætti o.fl. Eftir kynningu skipulagstillögu verður til- lagan tekin til formlegrar umræðu í bæjarstjórn Álftaness á grundvelli 18. gr. skipulags- og byggingarlaga og auglýst í kjölfarið. Brýnt er fyrir almenningi og öðrum hags- munaaðilum að í aðalskipulagi er mótuð stefna sem mun að öllum líkindum hafa áhrif á líf þeirra á einhvern hátt. Með þátt- töku sinni getur fólk haft áhrif á mótun tillagna og framtíð sveitarfélagsins síns. Fundurinn verður haldinn í íþróttasal íþrótta- miðstöðvar Álftaness mánudaginn 5. septem- ber 2005 kl. 20:00. Íbúar Álftaness og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta. Fyrir hönd skipulagsnefndar Álftaness, Guðmundur G. Gunnarsson, bæjarstjóri. Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um- hverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Breyting á urðunarsvæðinu í Álfsnesi, Reykjavík. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 30. september 2005. Skipulagsstofnun. Mat á umhverfisáhrifum — Ný lög Kynningarfundir Skipulagsstofnunar í september 2005 Í seinnihluta september nk. mun Skipulags- stofnun efna til kynningarfunda þar sem fulltrú- ar stofnunarinnar kynna ný lög er varða breyt- ingar á lögum um mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlögum en þau munu taka gildi 1. október nk. Breytingarnar varða hagsmuni sveitarfélaga, fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka og almennings og verða fund- irnir opnir öllum sem áhuga hafa á því að kynna sér þennan málaflokk. Að kynningu lok- inni verða umræður og munu fulltrúar frá Skipulagsstofnun og umhverfisráðuneyti svara fyrirspurnum frá fundargestum. Kynningarfundirnir verða á eftirtöldum stöðum:  Selfossi, á Hótel Selfossi, þriðjudaginn 13. september 2005, kl. 14.  Ísafirði, á Hótel Ísafirði, fimmtudaginn 15. september 2005, kl. 13.  Akureyri, á Hótel KEA, þriðjudaginn 20. september 2005, kl. 14.  Kópavogi, í Félagsheimili Kópavogs, Fann- borg 2, fimmtudaginn 22. september 2005, kl. 14.  Egilsstöðum, á Hótel Héraði, mánudaginn 26. september 2005, kl. 14. Allir sem áhuga hafa á að kynna sér þessi mál og taka þátt í umræðum um þau eru hvattir til að mæta. Skipulagsstofnun. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Álfheimar 52, 202-1141, Reykjavík, þingl. eig. Björg Ingþórsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 6. september 2005 kl. 14:30. Fossagata 13, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gunnhildur Björg Emilsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. septem- ber 2005 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. september 2005. Uppboð Eftirtalið lausafé verður boðið upp við Lögreglu- stöðina í Borgarnesi, Bjarnarbraut 2, fimmtudag- inn 9. september 2005 kl. 15:00, hafi beiðnirnar ekki verið afturkallaðar. Mitsubishi Galant VJ-761, Volkswagen Vento PM-368, Toyota Hilux árg. 1990, LT-850 Gas Gas Endoucross VV-927, Subaru Legacy TB-579, Mercedes Benz KU-289. Borgarnesi, 1. september 2005. Sýslumaðurinn í Borgarnesi. Forval Reykjanesbær býður verktökum til þátttöku í forvali vegna Dalshverfis í Reykjanesbæ, for- val nr. Dal 05-01. Verkið felst í að gera Dals- hverfi í Innri Njarðvík byggingarhæft með mal- bikuðum götum og lögnum allra veitustofnana. Alls er gatnalengd um 2 kílómetrar. Forvalsgögn fást á skrifstofum Reykjanesbæj- ar, Tjarnargötu 12. Skila skal umsóknum á sama stað eigi síðar en mánudaginn 19. sept- ember kl. 11:00. Viðar Má Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og skipulagssviðs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.