Morgunblaðið - 02.09.2005, Page 57

Morgunblaðið - 02.09.2005, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2005 57 KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK STRÁKARNIR OKKAR kl. 11.30 DUKES OF HAZZARD kl. 6.30 - 8.30 - 10.40 RACING STRIPES m/ísl.tali kl. 4.20 - 6 HERBIE FULLY LOADED kl. 4.20 - 6.30 - 8.30 DECK DOGZ kl. 8.30 MADAGASCAR m/ísl.tali kl. 4 BATMAN BEGINS kl.10.30 B.i. 12 ára. DUKES OF HAZZARD kl. 8 - 10 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 6 HERBIE FULLY LOADED kl. 6 - 8 SKELETON KEY kl. 10 DÝRLEGT GRÍN OG GAMAN OG FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA. DÝRIN TALA OG ÞAÐ MEÐ STÆL. SEBRAHESTUR ER ÁKVEÐINN AÐ GERAST VEÐHLAUPA HESTUR HVAÐ SEM TAUTAR. FRÁBÆR DÝRLEGT GRÍN OG GAMAN OG FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA. DÝRIN TALA OG ÞAÐ MEÐ STÆL. SEBRAHESTUR ER ÁKVEÐINN AÐ GERAST VEÐHLAUPAHESTUR HVAÐ SEM TAUTAR. SÝND BÆÐI MEÐ ENSKU OG ÍSLENSKU TALI SÝND MEÐ ENSKU TALI THE ISLAND kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. THE ISLAND VIP kl. 3.30 MADAGASCAR m/ensku tali kl. 6 MADAGASCAR m/ísl.tali kl. 4 HANN ER RÖNG HESTATEGUND... EN MEÐ RÉTTU SAMBÖNDIN! ... I ! DUKES OF HAZZARD kl. 8 - 10 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 6 HERBIE FULLY LOADED kl. 6 BÍTLABÆRINN KEFLAVÍK kl. 8 HOSTAGE kl. 10 NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG   S.V. / Mbl.. . / l. ATH ! MIÐN ÆTU RSÝ NING Í KR INGL UBÍÓ KL. 23.3 0 Í KVÖLD verður kvikmyndin Strákarnir okkar frumsýnd. Myndin fjallar um Óttar Þór, að- alstjörnu KR sem veldur miklu írafári þegar hann játar fyrir liðs- mönnum sínum á miðju leik- tímabili, að hann sé hommi. Í framhaldinu leggur hann í innri leiðangur til að finna sjálfan sig og gengur þá til liðs við áhuga- mannafélag manna í svipaðri stöðu; homma sem vilja spila fót- bolta, í veröld þar sem allt snýst um karlmennsku og testósteron. Strákarnir okkar fjallar um Ótt- ar Þór og samskipti hans við fyrr- verandi eiginkonu sína, fjórtán ára son, samfélag samkynhneigðra, foreldra og nýja kærastann á mannlegan og gamansaman hátt. Myndin var tekin upp í Reykjavík og nágrenni síðastliðið sumar. Með helstu hlutverk fara Björn Hlynur Haraldsson, Helgi Björns- son, Sigurður Skúlason, Lilja Nótt, Arnmundur Ernst, Björk Jakobsdóttir og fleiri. Björn Hlynur Haraldsson sem leikur Óttar Þór segist spenntur fyrir frumsýninguna en hann hef- ur ekki séð myndina ennþá. „Ég sé hana bara í kvöld eins og aðrir frumsýningargestir. Ég er hins vegar með miklar væntingar til myndarinnar og hef alltaf haft mikla trú á henni, allt frá því að ég sá handritið fyrst fyrir um tveimur árum.“ Aðspurður hvort það hafi verið öðruvísi að leika samkynhneigða persónu segir Björn ekki hafa kannast við það. „Það er helst að maður lærði hvernig á að líma liminn aftur fyrir rass.“ Frumsýning | Strákarnir okkar Björn Hlynur leikur knattspyrnumanninn Óttar sem kemur út úr skápnum. Hommabolti Strákarnir okkar verður frumsýnd í Háskólabíói og Sambíóunum í Reykjavík, Keflavík og Akureyri í kvöld. BENNI Hemm Hemm leikur í Tjarnarbíói í kvöld en til- efni er útkoma fyrstu sveitarinnar. Platan samanstendur af 12 lögum, sem tekin voru upp í Sundlauginni, Mos- fellsbæ og Klink og Bank. Smákökurnar gefa plötuna út, en dreifing er í höndum 12 Tóna. Hljómsveit Benna Hemm Hemm er skipuð 13 hljóð- færaleikurum: Leifur Jónsson og Finnur Ragnarsson leika á básúnur, Sturlaugur Björnsson leikur á horn, Ingi Garðar Erlendsson leikur á alt-horn, Elsa Kristín Sigurðardóttir leikur á kornett, Áki Ásgeirsson og Eirík- ur Orri Ólafsson leika á trompeta, Helgi Svavar Helga- son leikur á trommur, Davíð Þór Jónsson leikur á bassa- gítar, Gestur Guðnason og Róbert Sturla Reynisson leika á gítara og Ólafur Björn Ólafsson leikur á klukku- spil og rhodes, en Benedikt Hermann Hermannsson syngur og leikur á gítar. Ragnar Kjartansson kemur fram sem sérstakur gestur sveitarinnar. Einnig kemur fram á tónleikunum Stórsveit Nix Noltes Tónlist | Benni Hemm Hemm gefur út breiðskífu Tónleikar í Tjarnarbíói Hljómsveit Benna Hemm Hemm er fjölmenn. Forsala aðgöngumiða fer fram í 12 Tónum. Húsið verður opnað klukkan 21. DESTINY’S Child var valin besta poppsveit heims á Heims- tónlistarverðlaunahátíðinni 2005, sem haldin var í Los Angeles í fyrradag. Pamela Anderson af- henti Beyoncé Knowles, Kelly Rowland og Michelle Williams verðlaunin. Þá hlaut Mariah Carey verð- launin sem vinsælasti r&b lista- maðurinn og rapparinn The Game var valinn besti nýliðinn í karlaflokki. Snoop Dogg var krýndur konungur r&b lista- manna. Á meðal annarra verð- launahafa voru Gwen Stefani, fyrir plötu sína Love.Angel.- Music.Baby. og á meðal frægra gesta voru tennisstjarnan Anna Kournikova, Alanis Morrisette og Sharon Osbourne. Kynnar voru Carmen Electra og James Denton, sem leikur í þáttunum um Aðþrengdar eiginkonur. Electra notaði tækifærið til að fara úr öllum fötum nema nær- fatnaði. Destiny’s Child besta poppsveit veraldar Reuters Pamela Anderson afhenti stúlkunum verðlaunin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.