Morgunblaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Gisting Orlofsíbúðir Lúxusgisting í orlofsíbúðum í Stykkishólmi í allan vetur. Öll þægindi og heitir pottar. Staðsett- ar á besta stað í bænum. Rúma allt að 6-7 manns. Sundlaug og veitingastaðir í göngufæri opnir allan veturinn. Viku- og helgar- gistingar. Upplýsingar í síma 861 3123 eða á www.orlofsibudir.is Snyrting Snyrtisetrið Áhrifarík andlitsmeðferð. Betri en Botox!? Byggir upp og þéttir húð og bandvef. Árangur strax. SNYRTISETRIÐ, Domus Medica, s. 533 3100. Taktu auglýsinguna með. Sumarhús Íbúð á Spáni. Glæsileg og vel út- búin 3ja herb. (2 svefnh.) íbúð í Torrevieja á Spáni til leigu. Sólþak, sundlaug og stutt í alla þjónustu. Nánari upplýsinga gef- ur Karin í síma 0034 6464 59317. Iðnaðarmenn Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við fagmenn. Málarameistarafélagið. Sími 568 1165. Listmunir Nýtt Gallerí -> Gallerí Lind. Nýtt sölugallerí með listmuni hefur verið opnað í Bæjarlind 2 í Kópa- vogi. Kíktu á vefinn okkar www.gallerilind.is. Námskeið Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarm. Byrjendanám- skeið í Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið í Reykjavík 13.-16. október næstk. Upplýsingar og skráning í síma 466 3090 eða á www.upledger.is. Akureyri. Höfuðb.- og spjald- hryggjarmeðferð. Kynningarnám- skeið á Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið 2. október á Akureyri. Skráning og upplýsingar í síma 466 3090 eða á www.upledger.is. Til sölu Tékkneskar og slóvanskar krist- alsljósakrónur handslípaðar. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Ótrúlegt úrval af öðruvísi vörum beint frá Austurlöndum. Frábært verð. Sjón er sögu ríkari. Vaxtalausar léttgreiðslur. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Þjónusta Þakþéttingar og viðgerðir. Er komið að viðhaldi á þakinu hjá þér. Tökum að okkur lagfæringar á þökum. Viðkennd efni. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 690 1770 eða 691 9839. Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 • lögg. rafverktaki Ýmislegt Mjög góðir herraskór úr leðri með innleggi og höggdeyfi í hæl. Litir: Cognac, brúnt og svart. Stærðir: 40-47. Verð: kr. 6.975. Misty skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Frímerki - Mynt - Seðlar Uppboðsaðili Avnumismatics & Philately kaupir: Frímerki, um- slög, mynt, seðla, póstkort, minn- ispeninga, orður, gömul skjöl o.m.fl. Staðgreiðsla strax. Austurströnd 8, 170 Seltjnes, s. 694 5871, 561 5871, tashak@mmedia.is. Bæði fallegur og sérstaklega þægilegur í BCD skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl á kr. 995,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Vélar & tæki Bandslípivélar. Gæðavélar frá Hegner. Ævintýralegt vöruúrval. Hjá Gylfa, Hólshrauni 7, 220 Hfj., sími 555 1212. Bátar Bílar Toyota Touring árg. '94. Sk. '06. Yfirfarinn. Toppbíll. Verð 250 þús. Mazda 323 Station árg. '92. Verð 75 þús. Uppl. í síma 690 1433. Til sölu VW Passat station, árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur, nýjar bremsur, sk. '06. Góður bíl. Verð 850 þús. Áhv. 720 þús. Upplýsingar í síma 669 1195. Grand Cherokee Limited, ár- gerð 2001, ekinn 55 þús. Einn eigandi. Áhv. 590 þús. Verð 2,3 millj. Staðgreitt 1.990 þús. Upplýsingar í síma 891 8135. Bílaþjónusta Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif - djúp- hreinsun. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmu- vegi 22, sími 564 6415. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Fellihýsi Fellhýsi Esterel árg. 1996. Sér varla á neinu, fagleg meðferð. Ofn, ísskápur, gasvél, nýr raf- geymir og góð dekk. Verð 1.140 þús. Uppl. í síma 695 5611. Húsbílar Fiat Duckado Clipper 20, 6 manna húsbíll til sölu. Árgerð 2003, ekinn 11 þús. km. Upplýsingar í síma 699 1302. Félagslíf I.O.O.F. 11  1859228½  Landsst. 6005092219 VII Í kvöld kl. 20.00 Bæn og lofgjörð í umsjón Elísa- betar og Miriam. Allir velkomn- ir. Heilun/sjálfs- uppbygging  Hugleiðsla.  Fræðsla. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Upplýsingar í símum 553 8260 og 663 7569. Fimmtudagur 22. sept. 2005 Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður: Halldór Lárusson. Mikill söngur og vitnisburður. Þú ert velkominn. www.samhjalp.is .Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Faxaból 3D, einingar 1 og 2 í húsi D, Víðidal, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Vaka Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánu- daginn 26. september 2005 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. september 2005. Raðauglýsingar 569 1100 Félagsstarf Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði Aðalfundur fulltrúaráðsins er boðaður í Sjálf- stæðishúsinu, Strandgötu 29, fimmtudaginn 29. september nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Hefðbundin aðalfundarstörf. 2. Kjör landsfundarfulltrúa fulltrúaráðsins. 3. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðis- félaganna í Hafnarfirði. Félagsfundur Hvatar, sjálfstæðra kvenna í Reykjavík, verður haldinn í Valhöll sunnudaginn 25. september kl. 14.30. Fundarefni verður val á landsfundarfulltrúum. Stjórn Hvatar. FRÉTTIR HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG Íslands kynnir íslenska þjóðbúninga; karlmanna- búninginn og faldbúninginn frá um 1800, í dag, fimmtu- daginn 22. september, í hús- næði félagsins á Laufásvegi 2. Húsið verður opnað kl. 20. Verður kynning á bún- ingum, sýning á vinnu- brögðum þeim tengdum, veittar upplýsingar um hvernig skal klæðast bún- ingunum og upplýsingar um námskeið. Kaffiveitingar og ókeypis aðgangur. Í nokkur ár hefur verið boðið upp á námskeiðaröð í því að sauma þessa búninga hjá Heimilisiðnaðarfélagi Ís- lands, segir í fréttatilkynn- ingu. Kynning á ís- lenskum þjóð- búningum Náttúruverndarsamtök Ís- lands og Íslenskir fjallaleið- sögumenn efna til ferðar að Langasjó og Skaftá um næstu helgi. Lagt verður af stað frá skrifstofu Íslenskra fjallaleið- sögumanna, Vagnhöfða, kl. 7 laugardaginn 24. september. Ekið verður sem leið liggur um Selfoss, Þjórsárdal og inn á Fjallabaksleið nyrðri um Sigöldu. Af Fjallabaksleið verður ekið inn að Sveinstindi og gengið á fjallið (u.þ.b. 2 klst.) Af Sveinstindi er útsýni til allra helstu jökla landsins og Langisjór blasir við í allri sinni dýrð. Þegar við höfum gengið á fjallið verður ekið um Breiðbak, norður fyrir Langasjó og gengið að útfalli Langasjávar (2 klst.) Gist verður í skála, að öllum líkindum í Hólaskjóli. Á sunnudeginum verður ekið til suðurs og skoðað fyr- irhugað lónstæði Skaftár- virkjunar við Geldingarsker. Að því loknu verður haldið heim á leið um Fjallabaksleið syðri, Brytalæki, Eldgjá (syðri hlutinn), Mælifellssand og Emstrur. Áætluð koma til Reykjavík- ur kl. 18. Áhugasamir hafi samband við Íslenska fjallaleiðsögu- menn. Staðfesta þarf þátttöku í dag, fimmtudag. Ferð að Langa- sjó og Skaftá LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ Ora-tors hefst að nýju í dag, fimmtudaginn 22. september. Orator stendur fyrir ókeypis lögfræðiaðstoð alla fimmtu- daga í vetur milli kl. 19.30–22, í síma 551 1012. Ráðgjöfin tekur við fyrir- spurnum, sem á fólki kann að brenna, um öll svið lögfræð- innar og reynir að svara eftir bestu getu. Til svara í lögfræðiaðstoð- inni eru að jafnaði laganemar af fjórða og fimmta ári. Reyndir lögmenn eru með í ráðum og aðstoða ef þörf er á. Lögfræðiaðstoð Orators hefur jafnframt umsjón með vefnum www.islog.is. Þar gefst tækifæri til að senda inn fyrirspurnir um lögfræðileg álitaefni án kostnaðar, segir í fréttatilkynningu. Lögfræðiaðstoð Orators VERSLANIR í Kringlunni verða með opið tískuhús í kvöld kl. 19–21. Þar verður sýning á hausttískunni auk þess sem gestum verður boðið upp á lifandi tónlist og uppákomur í göngugötunni. M.a. er sýn- ing útskriftarnema í fata- hönnun við Listaháskóla Ís- lands. Sýning er unnin undir handleiðslu Lindu Bjargar Árnadóttur hönnuðar. Tískusýning í Kringlunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.