Morgunblaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI KEFLAVÍK HANN ER RÖNG HESTATEGUND... EN MEÐ RÉTTU SAMBÖNDIN! ... I ! Með Cole Hauser úr 2 FAST 2 FURIOUS. l . bönnuð innan 16 ára Kalli og sælgætisgerðin LANG VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Búið ykkur undir bragðbestu skemmtun ársins. Sat tvær vikur á toppnum í USA. JOHNNY DEEP Charlie and the Chocolate .. kl. 5.40 - 8 og 10.20 The Cave kl. 6 - 8 og 10 b.i. 14 Strákarnir Okkar kl. 6 - 8 og 10 b.i. 14 The Dukes of Hazzard kl. 5.50 - 8 og 10.10 CHARLIE AND THE CHOCOLATE kl. 8 - 10.15 SKY HIGH kl. 8 - 10 CHARLIE AND THE CHOCOLATE FACTORY kl. 6 - 8 THE CAVE kl. 10 B.i. 16 ára SKY HIGH kl. 6 - 8 STRÁKARNIR OKKAR kl. 10 B.i. 14 ára NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG Það eru til staðir sem manninum var aldrei ætlað að fara á Eitthvað banvænt hefur vaknað. Magnaður spennutryllir út í gegn.  TOPP5.IS  KVIKMYNDIR.COM  KVIKMYNDIR.IS  H.J. / Mbl.  Ó.H.T. / RÁS 2  DV  Þ.G. / Sirkus  A.G Blaðið Í KVÖLD á Gauki á Stöng verður haldið nokkuð sérstök hip hop- uppákoma að erlendri fyrirmynd. Það er TFA (Tími fyrir aðgerðir) sem er áhugahópur um tónlist og tengda menningu, sem stendur fyrir viðburðinum sem kallast Hip hop Karaoke og fer þannig fram að hver þátttakandi velur sér texta úr þeim lista sem í boði er. Plötusnúður, sem að þessu sinni er DJ Deluxe, setur síðan undirspil lagsins á fóninn og svo er rappað. Kynnar kvöldsins sem að þessu sinni eru Dóri DNA og 7Berg munu einnig hjálpa til og hvetja keppendur áfram. Ómar Ómar frá TFA segir að við- líka kvöld hafi verið haldin í New York og London undanfarin misseri og gengið mjög vel. Meðal annars hafi hinn íslenski Bent tekið þátt í einu slíku í New York. Ómar vonast til þess að viðburð- urinn geti verið með reglulegu milli- bili en viðbrögðin hafi verið mjög góð. Ekki skemmi það fyrir að engin aðgangseyrir er á kvöldið. Lagalistann er hægt að sækja á www.hiphop.is. „Þetta eru cirka 200 lög sem hægt er að velja úr, allt frá Run DMC til Eminem en í framtíðinni vonumst við til að bæta íslenskum lögum á listann.“ Tónlist | Nýstárlegt hip hop-kvöld á Gauki á Stöng Hip hop karaoke Morgunblaðið/Árni Torfason Þeir Þorsteinn og Ómar Ómar sjá um Hip hop karaoke. Hip hop karaoke á Gauki á Stöng kl. 20.30. Frítt inn. EINLEIKURINN Manntafl, sem byggist á samnefndri smásögu Stef- ans Zweigs, var frumsýndur á ný- uppgerðu Nýja sviði Borgarleik- hússins á sunnudaginn, við góðar undirtektir leikhúsgesta. Hilmir Snær Guðnason leikstýrir leikgerð Þórs Tulinius af verkinu, en Þór er sjálfur í eina hlutverki sýningar- innar. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru aðstandendur, jafnt sem gestir, kampagleiðir með sýn- inguna. Manntafl frumsýnt Morgunblaðið/Þorkell SAMTÖK átröskunarsjúklinga, Forma, stóðu fyrir málþinginu Ímynd 2005 í Loftkastalanum á laugardaginn. Mæting var mjög góð að sögn aðstand- enda þingsins, Ölmu Drafnar Geirdal og Eddu Ýrar Einarsdóttur. „Við höf- um fengið gríðarlega góð viðbrögð, og fjöldi fólks hefur haft samband við okkur í von um samstarf og þátttöku,“ segja þær. Málþingið Ímynd verður árlegur viðburður og fer fram á degi átrösk- unarsjúklinga, þ.e. þriðja laugardegi septembermánaðar. Alma og Edda segja að þingið muni verða enn glæsilegra á næsta ári. Jón Gnarr las reynslu- sögu átrösk- unar- sjúklings. Helgi Valur söng lagið „Hallelujah“ eftir Leonard Cohen. Morgunblaðið/Eggert Alma Dröfn Geirdal og Edda Ýrr Einars- dóttir eru stofnendur Formu og skipulögðu málþingið. Vel heppnað málþing um átröskun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.