Morgunblaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 47
400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i 10 áraSýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 O.H.H. / DV. . . / H.J. / Mbl.. . / l. kvikmyndir.comkvik yndir.co Sýnd kl. 6 ísl tal Verðið á karlhórum hefur lækkað töluvert fyrir evrópskar konur! Sprenghlægileg gamanmynd! Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14 ára Sýnd kl. 8 KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  VINCE VAUGHN OWEN WILSON Sýnd kl. 6 ísl tal  TOPPFIMM.IS  DV  KVIKMYNDIR.IS ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 16 ára FRÁBÆR GRÍN OG SPENNUMYND Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórskrýtinn félaga! Miða sala opn ar kl. 17.15 Sími 551 9000 553 2075☎ Sýnd kl. 6, 8 og 10 Forsýnd í kvöld kl. 10 Miðasala opnar klukkan 6 kl. 6 og 10.15 B.i 16 ára Fyrsti hluti í epískum fantasíu þríleik Aldrei annað eins hefur sést í bíó hérlendis áður! Mynd sem slegið hefur í gegn! Missið ekki af þessari Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino i t t i I ! ti r ti HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRAVEN LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2005 47 Í KVÖLD verða haldnir minning- artónleikar á NASA um Örn Jákup Dam Washington, sem féll fyrir eig- in hendi í júlí, 25 ára að aldri. Tón- leikarnir eru haldnir í samvinnu við Rás 2, hjálparsíma Rauða krossins, 1717, Samtökin ’78 og Geðhjálp. Andrea Jónsdóttir, útvarpskona og tónlistarspekúlant, er fram- kvæmdaraðili og kynnir tónleikana en hún kynntist Erni sjálf. „Hann Örn var vinur dóttur minnar og ég kynnist honum í gegnum hana. Þrátt fyrir að hann hafi yfirleitt borið sig vel og virst lífsglaður, hafði hann lengi glímt við þunglyndi sem má rekja til mik- ils mótlætis sem hann varð fyrir í lífinu. Hann var lagður í einelti þegar hann var barn, hann var hálfur hvítur og hálfur svartur sem var tilefni til fordóma og svo reynd- ist hann vera samkynhneigður þannig að það áreiti sem hann varð fyrir var meira en margur kynn- ist.“ Ástæðan fyrir því að ráðist var í minningartónleika segir Andrea að Örn hafi verið mikill tónlistarunn- andi; sungið og samið tónlist og komið meðal annars fram á smá- skífu Tommy White á sínum tíma. Fjöldinn allur af frábærum lista- mönnum gefur vinnu sína á tónleik- unum. Má þar nefna Pál Óskar og Moniku, Bubba Morthens, Ragn- hildi Gísladóttur með Sigtryggi Baldurssyni og Davíð Þór píanó- leikara, Andreu Gylfadóttur með gítarleikurunum Guðmundi Péturs- syni og Eðvarði Lárussyni, gosp- elhópi Harolds Burr, Hirti Howser, Díönu Monzon og félaga, Lights on the Highway, Stella Haux með Tomma Stuðmanni, Magnúsi Ein- arssyni, Önnu Möggu og Dísu Dredd, Rúnari Júlíussyni, Hjálma og Jagúar. „Við viljum náttúrlega nota þetta tilefni til að kveðja Örn en um leið viljum við vekja athygli þeirra sem kunna að glíma við svipuð vanda- mál og Örn á þau úrræði og hjálp sem þeim stendur til boða.“ Helztu styrktaraðilar tón- leikanna eru Rás 2, NASA, Tékk- kristall, Bæjarins beztu og Stúdíó September. Inngangur er aðeins 1.000 krón- ur og forsala aðgöngumiða er í Smekkleysubúðinni, Laugavegi. Tónlist | Minningartónleikar um Örn Jákup Dam Washington 1717 Jagúar er á meðal þeirra sem fram koma á NASA í kvöld. Minningartónleikar verða haldnir í kvöld um Örn Jákup Dam Wash- ington sem lést í júlí síðastliðnum. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.