Morgunblaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 19.27 Útsending frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands
í Háskólabíói. Á efnisskránni eru arí-
ur úr óperum eftir Bellini, Dvorák,
Mozart, Bernstein, Verdi og Offen-
bach. Einsöngvari er Sigrún Hjálm-
týsd. Þá verða flutt verkin The Sold-
ier eftir Thomas Arne og Slavneskir
dansar ópus 72 eftir Antonin Dvorák.
Sigrún
Hjálmtýsdóttir
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e)
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Bára Friðriksdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir.
09.40 Sumarsnakk. Góðir sumarbitar sem
kitla góm og glæða anda. Umsjón: Ingv-
eldur G. Ólafsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Vísnakvöld á liðinni öld. Umsjón:
Gísli Helgason. (Áður flutt 2003) (4:4).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Síld um allan sjó. Síldarárin í tali og
tónum. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Áð-
ur flutt 2004) (1:2).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Ég er ekki hræddur
eftir Niccoló Ammaniti. Paolo Turchi
þýddi. Gunnar I. Gunnsteinsson les. (3)
14.30 Hugað að hönnun. Hversdagslegir
hlutir í íslenskri hönnun. Umsjón: Halldóra
Arnardóttir. (e) (4:6)
15.00 Fréttir.
15.03 Góður, betri, bestur. Þættir um sig-
urvegara Van Cliburn píanókeppninnar frá
fyrri árum. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir. (4:5)
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í
Háskólabíói. Á efnisskrá: The Soldier eftir
Thomas Arne. Slavneskir dansar ópus 72
eftir Antonín Dvorák. Atriði úr óperum eftir
Vincenzo Bellini, Antonín Dvorák, Wolf-
gang Amadeus Mozart, Leonard Bern-
stein, Giuseppe Verdi og Jacques Offen-
bach. Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Stjórnandi: Kurt Kopecky.
21.55 Orð kvöldsins. Halla Jónsdóttir flyt-
ur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: Heimaeyjarfólkið eftir
August Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi.
Baldvin Halldórsson les lokalestur.
(16:16)
23.00 Hlaupanótan. (e)
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir.
01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar.
02.00 Fréttir. 02.10 Næturtónar. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Frétt-
ir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með
Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30
Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30
Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Frétt-
ir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur
með Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00
Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Speg-
illinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir
og Kastljósið. 20.00 Ungmennafélagið. Þáttur
í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar.
21.00 Konsert. Hljóðritanir frá tónleikum.
22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að
hætti hússins. 24.00 Fréttir.
16.25 Handboltakvöld (e)
16.40 Formúlukvöld (e)
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Draumurinn
(Drömmen) Barnamynd
frá Laos.
18.30 Latibær (e)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Á ókunnri strönd
(Distant Shores) Breskur
myndaflokkur um lýta-
lækni sem söðlar um og
gerist heimilislæknir í
fiskimannaþorpi til að
bjarga hjónabandi sínu.
Meðal leikenda eru Peter
Davison, Samantha Bond,
Tristan Gemmill og Emma
Fildes. (6:6)
20.50 Nýgræðingar
(Scrubs) Gamanþáttaröð
um lækninn J.D. Dorian
og uppákomur sem hann
lendir í. (77:93)
21.15 Launráð (Alias IV)
Bandarísk spennuþátta-
röð. Meðal leikenda eru
Jennifer Garner, Ron Rif-
kin, Michael Vartan, Carl
Lumbly og Victor Garber.
Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
(69:88)
22.00 Tíufréttir
22.20 Í hár saman (Cutting
It III) Breskur mynda-
flokkur um líf eigenda og
starfsfólks á tveimur hár-
greiðslustofum í sömu
götu í Manchester. Með
aðalhlutverk fara Amanda
Holden, Sarah Parish, Jas-
on Merrells, Ben Daniels
og Angela Griffin. (5:6)
23.15 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate
Housewives) (e) (5:23)
24.00 Kastljósið (e)
00.20 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
13.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg) (131:150)
13.25 Blue Collar TV (Grín-
smiðjan) (3:32)
13.55 Sketch Show 2, The
(Sketsaþátturinn) (2:8)
14.20 I’m Still Alive (Enn á
lífi) (3:5)
15.00 What Not to Wear
(Druslur dressaðar upp)
(5:6)
15.30 Tónlist
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 9
20.00 Strákarnir
20.30 Apprentice 3, The
(Lærlingur Trumps)
(17:18)
21.15 Mile High (Hálofta-
klúbburinn 2) Bönnuð
börnum. (22:26)
22.00 Curb Your Ent-
husiasm (Rólegan æsing)
Gamanmyndaflokkur.
(7:10)
22.30 Silent Witness (Þög-
ult vitni) Bönnuð börnum.
(2:8)
23.20 Terminal Invasion
(Innrás geimveranna) Að-
alhlutverk: Bruce Camp-
ell, Chase Masterson-
Leikstjóri: Sean S.
Cunningham. 2002.
00.50 Diggstown Leik-
stjóri: Michael Ritchie.
1992. Stranglega bönnuð
börnum.
02.40 Sjálfstætt fólk
(Quarashi)
03.10 Fréttir og Ísland í
dag (e)
04.30 Ísland í bítið (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
14.55 Olíssport
15.25 Spænski boltinn
(Barcelona - Valencia)
17.05 Inside the US PGA
Tour 2005 (Bandaríska
mótaröðin í golfi)
17.30 Presidents Cup
(Forsetabikarinn) Banda-
ríska golflandsliðið mætir
úrvalsliði alþjóðlegra kylf-
inga í keppni um Forseta-
bikarinn 22. - 25. sept.
18.00 Presidents Cup
(Forsetabikarinn)
22.00 Olíssport
22.30 Spænski boltinn
(Real Madrid - Bilbao) Út-
sending frá leik Real
Madrid og Athletic Bilbao
en viðureign félaganna var
í beinni á Sýn Extra
klukkan 19.55 í kvöld.
00.10 Landsbankadeildin
(Umferðir 13 - 18) Keppni
í Landsbankadeild karla í
knattspyrnu 2005 er lokið.
Hér er farið yfir síðustu
sex umferðirnar, 13 -18.
Veittar eru viðurkenn-
ingar til þeirra sem hafa
skarað fram úr en vinn-
ingshafarnir eru kynntir í
þættinum.
06.00 The Scream Team
08.00 Western
10.00 Princess Mononoke
12.10 Flight Of Fancy
14.00 Western
16.00 Princess Mononoke
18.10 Flight Of Fancy
20.00 The Scream Team
22.00 Below
24.00 The Thing
02.00 Bones
04.00 Below
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers
18.20 Fólk - með Sirrý Um-
sjón hefur Sigríður Arn-
ardóttir. (e)
19.20 Þak yfir höfuðið Um-
sj. Hlynur Sigurðsson. (e)
19.30 Complete Savages
(e)
20.00 Leitin af íslenska
bachelornum Í forþátt-
unum verða kynntir fjórir
menn, sem koma til
greina, í valinu um tengda-
son þjóðarinnar. Einnig
verða kynntar nokkrar
þeirra stúlkna, sem vilja
vinna hug og hjarta Ís-
lenska Bachelorsins. Velt
er upp spurningum, eins
og hverjir taka þátt og
hvers vegna. Magnús
Ragnarsson, sjónvarps-
stjóri, segir frá því hvers
vegna var ráðist í þetta
verkefni hér.
21.00 Will & Grace
21.30 The King of Queens
22.00 House Virus
22.50 Jay Leno Jay
23.40 America’s Next Top
Model IV (e)
00.35 Cheers F(e)
01.00 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 American Princess
(3:6)
19.50 Supersport (11:50)
20.00 American Dad (4:13)
20.30 Íslenski listinn
21.00 Tru Calling (13:20)
21.45 Sjáðu
22.00 Kvöldþátturinn
22.40 David Letterman
23.30 The Cut (4:13)
00.20 Friends 3 (11:25)
00.45 Seinfeld (18:24)
01.10 Kvöldþátturinn
UM SÍÐUSTU helgi, nánar
tiltekið á laugardaginn,
settist ég með vini mínum
inn á ölstofu eina hér í bæ.
Það er svo sem ekki í frá-
sögur færandi í sjálfu sér
en tilefnið var þó ekki að
væta kverkarnar eins og
venja þykir, heldur að
horfa á leik í ensku úrvals-
deildinni. Ég skal játa það
strax að ég er enginn sér-
stakur áhugamaður um
enskan fótbolta eins og
þessi pistill mun að öllum
líkindum bera vott um en
ég hef heldur ekkert á
móti því að horfa á spenn-
andi fótboltaleik og þá
skemmir ekki fyrir að vera
þar sem góð stemning get-
ur myndast. Þarna voru
fleiri mættir til að fylgjast
með þessum leik og fyrir
framan stórt tjald settumst
við niður og biðum átekta.
Eftir dágóða stund fóru þó
að renna á okkur tvær
grímur, engin útsending
virtist vera að byrja, og
þegar kráareigandinn var
spurður hverju sætti var
málið athugað. Fáeinum
mínútum síðarkom hann
aftur fram og tilkynnti
þeim sem þarna voru að
enski boltinn yrði ekki
sýndur í dag vegna síðustu
umferðar Landsbanka-
deildarinnar í fótbolta.
Kliður fór í gegnum sal-
inn. „Sýna þeir þá leik úr
Landsbankadeildinni?“
heyrðist í einum gesti.
„Nei,“ svaraði kráareig-
andinn, „það verður eng-
inn leikur sýndur.“ „Eng-
inn leikur?“ kallaði þá
annar. „Nei,“ svaraði vert-
inn. „Þetta á víst að hvetja
okkur til að fara á völlinn
í stað þess að horfa á
enska boltann.“
Allir sem einn misstu
gestirnir andlitið og ég
held ég ljúgi ekki neinu
þegar ég segi að þeir sem
þarna voru samankomnir
hétu því að fara aldrei aft-
ur á íslenskan fótboltaleik.
Ég þurfti hins vegar
ekki að lofa neinu, hef
aldrei og mun aldrei leggj-
ast svo lágt að horfa á ís-
lenskan fótbolta. En ferðin
var fýluferð engu að síður.
LJÓSVAKINN
Morgunblaðið/ÞÖK
Fýluferð KSÍ
Höskuldur Ólafsson
Enski boltinn á
ekkert í meist-
aratakta íslenskr-
ar knattspyrnu.
EINN besti raunveruleikasjón-
varpsþátturinn í heiminum.
Hópur fólks keppir um
draumastarfið hjá millj-
arðamæringnum Donald
Trump sem sjálfur hefur úr-
slitavaldið.
EKKI missa af …
…Lærlingi Trumps
LEITIN að Íslenska pip-
arsveininum og draumastúlk-
unum hans hefur borið ár-
angur. Leitin barst vítt og
breitt um landið og í forþátt-
unum verða kynntir fjórir
vænlegir menn sem koma til
greina í valinu um tengdason
þjóðarinnar. Við kynnumst
einnig sumum þeirra stúlkna
sem vilja vinna hug og hjarta
Íslenska piparsveinsins. Í
fyrsta leitarþættinum af fjór-
um veltum við fyrir okkur
spurningum á borð við, hverj-
ir taki þátt og hvers vegna.
Einnig segja piparsveins-
efnin okkur frá því hvaða
kostum draumastúlkan er
gædd. Við heyrum álit fólks,
sem finnst lítið til þáttarins
koma og Magnús Ragn-
arsson, sjónvarpsstjóri, segir
frá því hvers vegna Skjár
einn réðst í verkefnið.
Hverjir taka þátt?
Leitin að íslenska pip-
arsveininum hefur loks
borið árangur.
Leitin að íslenska pip-
arsveininum er á dagskrá
Skjás eins í kvöld kl. 20.
Tengdasonur Íslands
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 Wigan - Middles-
brough (e)
16.00 Blackburn - New-
castle
(e) 18.00 Fulham - West
Ham (e)
20.00 Stuðnings-
mannaþátturinn Þáttur í
umsjón Böðvars Bergs-
sonar.
21.00 Liverpool - Man. Utd
(e)
23.00 Arsenal - Everton
(e) 01.00 Man. City - Bolt-
on
(e) 03.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN