Morgunblaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
© Puzzles by Pappocom
Lausn síðustu gátu
Þrautin felst í því
að fylla út í reit-
ina þannig að í
hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar
1-9. Það verður
að gerast þannig
að hver níu reita
lína bæði lárétt
og lóðrétt birti
einnig tölurnar
1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu
í röðinni.
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 létta á fæti, 8
síðla, 9 refsa, 10 spil, 11
þvaðra, 13 stal, 15 karl-
fugl, 18 veita ráðningu,
21 hátíð, 22 kvenguð, 23
sleifin, 24 beinbrýtur.
Lóðrétt | 2 snjókomunni,
3 sjúga, 4 kyns, 5 lágfót-
an, 6 hæðir, 7 opi, 12
duft, 14 hátterni, 15
mann, 16 sjúkdómur, 17
sori, 18 æki, 19 gerði
hreint, 20 hafa undan.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 bjarg, 4 sýnin, 7 rækta, 8 eiður, 9 sær, 11 aurs,
13 ásum, 14 andar, 15 karl, 17 illt, 20 hrá, 22 pútur, 23
reglu, 24 raust, 25 senda.
Lóðrétt: 1 birta, 2 askur, 3 glas, 4 sver, 5 næðis, 6 nýr-
um, 10 ældir, 12 sal, 13 ári, 15 kopar, 16 réttu, 18 lagin,
19 tauta, 20 hrút, 21 árás.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Gaukur á Stöng | TFA kynnir fyrsta Hiphop
Karaoke kvöldið á Íslandi. DJ Deluxe snýr
töktum, Dóri DNA og 7Berg sjá um að bakka
upp og kynna. Sjá www.hiphop.is.
Grand Rokk | Benni Hemm Hemm leikur kl.
22–23.30. Aðgangseyrir kr. 500.
Háskólabíó | Sinfóníuhljómsveit íslands.
Einsöngvari Sigrún Hjálmtýsdóttir. Stjórn-
andi Kurt Kopecky.
Myndlist
Artótek Grófarhúsi | Ingimar Waage mynd-
listarmaður sýnir olíumálverk á 1. hæð Gróf-
arhúss, Tryggvagötu 15. www.artotek.is
Sýningunni lýkur 25. september.
BANANANANAS | Þuríður Helga Krist-
jánsdóttir og Tinna Ævarsdóttir til 24. sept.
Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í
bænum. Til. 30. september.
Epal | Til sýnis innsetning eftir myndlist-
armanninn Finn Arnar. Sýningin er til mán-
aðamóta.
FUGL, Félag um gagnrýna myndlist | Ólaf-
ur Gíslason til 2. október.
Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Krist-
jánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. oktober.
Gallerí Fold | Haraldur Bilson til 2. október.
Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt.
Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfusýn-
ing á myndum Kristínar Rögnu við ljóð Þór-
arins Eldjárns.
Gallerí Terpentine | Ásdís Spanó sýnir til 3.
október.
Grafíksafn Íslands | Helga Ármannsdóttir
sýnir verk sín.
Hafnarborg | Eiríkur Smith til 26. sept.
Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs-
dóttir sýnir í Menningarsal til 4. okt.
Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und-
irliggjandi.
Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með mynd-
listarsýningu.
Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson. Olíu-
málverk. Til 24. sept.
Kling og Bang gallerí | Malcolm Green,
Goddur, Bjarni H. Þórarinsson og Ómar Stef-
ánsson til 25. sept.
Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir og
Kristleifur Björnsson. Til 9. október. Opið
alla daga nema mán. frá 13–17.
Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí til 25.
sept.
Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til 23.
október.
Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir
fram í október.
Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945–
1960. Frá abstrakt til raunsæis.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Meistari
Kjarval 120 ára. Afmælissýning úr einka-
safni Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þor-
valdar Guðmundssonar. Til 2. október.
Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith
og konurnar í baðstofunni til 16. okt.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr
safneign. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún
Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23.
apríl. Hvernig borg má bjóða þér? til 2. okt.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úr-
val verka frá 20. öld til 25. september.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun-
blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Pedersen.
Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafs-
son. Til 27. nóvember.
Norræna húsið | Sýning 17 danskra lista-
kvenna á veggteppum í anddyri.
Nýlistasafnið | Ásta Ólafsdóttir, Daði Guð-
björnsson og Unnar Jónasson Auðarson til
2. okt.
Næsti Bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir olíu
á striga. Til 14. október.
Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pét-
ur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við
Gullna hliðið“ til miðs október.
Suðsuðvestur | Gjörningaklúbburinn/ The
Icelandic Love Corporation. Til. 25. sept.
Opið fim. og fös. 16–18 og helgar 14–17.
VG Akureyri | Sex ungir myndlistarmenn.
Agnar Hólm Daníelsson, Baldvin Ringsted,
Dögg Stefánsdóttir, Hanna Hlíf Bjarnadóttir,
Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Karen Dúa Krist-
jánsdóttir. Alla föstudaga 16 til 18. Til 14.
október.
Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og
17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur
til áramóta.
Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin er af-
rakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á
listgripum Þjóðminjasafnsins. Markmið sýn-
ingarinnar er að kynna til sögunnar lista-
menn frá 16., 17. og 18. öld sem hægt er að
eigna ákveðin listaverk í eigu Þjóðminja-
safns Íslands.
Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili.
Skuggaföll: ljósmyndir Kristins Ingvars-
sonar. Story of your life: ljósmyndir Haralds
Jónssonar. Grunnsýningin Þjóð verður til
–menning og sámfélag í 1200 ár. Opið alla
daga nema mán 11–17.
Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor-
grímsson til 5. október.
Listasýning
Bæjarbókasafn Ölfuss | Ágústa Ágústs-
dóttir, söngkona og listamaður, sýnir verk
sín á Bæjarbókasafni Ölfuss, Þorlákshöfn.
Listaverkin eru m.a. búin til úr hlutum sem
Ágústa hefur fundið í fjörunni.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema
mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið,
margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar
á www.gljufrasteinn.is.
Lindasafn | Fimmtudaginn 22. september
verður bókasafnið opið frá kl. 17–21 fyrir
handavinnukonur sem vilja koma saman og
deila áhugamálum sínum með öðrum. Búta-
saumur og önnur handavinna. Verið vel-
komnar í Lindasafn, Núpalind 7, (2. hæð
Lindaskóla). Gengið inn Núpalindarmegin.
Sími: 564 0621.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna landið –
fyrstu Vestur–Íslendingarnir, Bókminjasafn.
Auk þess veitingastofa með hádegis- og
kaffimatseðli og áhugaverð safnbúð.
Þjóðmenningarhúsið | JAM-hópurinn –
haustsýning. Sýnt íslenskt bókband gert
með gamla laginu eins og það var unnið á
17. og 18. öld. Til 12. okt.
Fréttir
Lögfræðiaðstoð Orators | Orator stendur
fyrir ókeypis lögfræðiaðstoð alla fimmtu-
daga í vetur milli kl. 19.30 og 22, í síma 551-
1012. Ráðgjöfin tekur við lögfræðilegum fyr-
irspurnum og álitaefnum.
Fundir
VG Akureyri | Aðalfundur vinstrihreyfingar
- græns framboðs á Akureyri verður haldinn
í Hafnarstræti 98, í dag kl. 20.30.
Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Alateen
fundur í Aðventkirkjunni Ingólfsstræti 19, kl.
18. Alateen er fyrir ungt fólk sem hefur orð-
ið fyrir áhrifum af drykkju einhvers annars
og miðast við börn 13–17 ára. Nánar á
www.al–anon.is.
Kristniboðsfélag kvenna | Fundur í kristni-
boðssalnum Háaleitisbraut 58– 60. Fund-
urinn hefst með kaffi kl. 16. Allar konur vel-
komnar.
Fyrirlestrar
Bratti | Félag náms- og starfsráðgjafa býð-
ur upp á fyrirlestur kl. 14–16, um gerð og
notkun ferilmappa (portfolio) í náms- og
starfsráðgjöf. Fyrirlesari er Carmen Cron-
quist frá University of Wisconsin–River
Falls. Carmen Cronquist er sérfróð í gerð
ferilmappa og hefur víða haldið námskeið í
USA. Allir velkomnir.
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur | Dr.
Gauti Kristmannsson kynnir nýútkomna bók
sína Literary Diplomacy (í 2 bindum) sem
þýða mætti sem sendiherrastörf með bók-
stafinn að vopni. Fjallað er um hlutverk þýð-
inga. Fyrirlesturinn er í Árnagarði, stofu 311,
kl. 12.15 og er öllum opinn, aðgangur ókeyp-
is.
Kynning
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Í
tengslum við sýninguna Hvernig borg má
bjóða þér munu fulltrúar Samtaka um betri
byggð kynna starfsemi sína og stefnumál í
fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur, Hafn-
arhúsi, kl. 17.
Námskeið
Alþjóðahúsið | Námskeið í arabísku fyrir
byrjendur. Kynnst er arabískum bókstöfum,
tekin fyrstu skref við að tala og skrifa arab-
ísku, og fjallað um menningu tengdri arab-
ískri tungu. Námskeiðið verður í Alþjóða-
húsinu, Hverfisgötu 18, 3. hæð, á
fimmtudögum kl. 17–19. Kennari er Amal
Tamimi félagsfræðingur. Verð 25.000 kr.
skráning: amal@ahus.is, eða í síma 530-
9308.
Gigtarfélag Íslands | Þriggja kvölda slitgigt-
arnámskeið hefst 26. september. Fagfólk
fjallar um greiningu sjúkdómsins, einkenni,
meðferð, þjálfun og tilfinningalega og fé-
lagslega þætti. Upplýsingar og skráning á
skrifstofu í síma 530 3600.
Grand Hótel Reykjavík | JCI Ísland kynnir
platínuregluna með dr. Tony Alessandra.
Platínureglan fjallar um bætt samskipti og
betri tengsl í viðskiptum og einkalífi og gef-
ur þátttakendum nýja sýn á samskipti og
tengsl. Á Grand Hótel 23. september kl. 10–
12. Verð pr. sæti 9.900 kr. skráningar á
jennyj@jci.is nánar á www.jci.is.
www.ljosmyndari.is | 3 daga ljósmynd-
anámskeið fyrir stafrænar myndavélar
verður 26., 28. og 29. september kl. 18–22.
Farið er í allar helstu stillingar á myndavél-
inni, myndatökur og tölvuvinnslan útskýrð
ásamt Photoshop og ljósmyndastúdíói.
Leiðbeinandi er Pálmi Guðmundsson.
Skráning á www.ljosmyndari.is eða í síma
898–3911.
Ráðstefnur
Hótel Örk, Hveragerði | 44. landsþing JCI
Íslands verður haldið á Hótel Örk í Hvera-
gerði 23.–25. september. Þingið í ár er í til-
efni af 45 ára afmæli hreyfingarinnar. Eldri
félagar, senatorar og aðrir áhugasamir geta
skráð sig og/eða líta við. Nánari upplýsingar
á www.jci.is.
Smárabíó | Haustráðstefna Nýherja verður
23. september kl. 8.30–16.30. Framþróun
og einföldun upplýsingakerfa verður við-
fangsefni ráðstefnunnar. 16 fyrirlesarar frá
mörgum UT fyrirtækjum, líkt og IBM, Avaya,
IDC, DeCode, CCP, VMware og Cisco, kynna
hvernig tækninýjungar gera fyrirtækjum
kleift að einfalda og styrkja upplýsingakerfi.
Markaður
Kattholt | Flóamarkaður til styrktar kis-
unum opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14–17.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn á ekki auðvelt með að gera sér
glaðan dag ef einhver þjáist. Þannig er
hann bara. Passaðu þig á því hverja þú
umgengst, ótilgreindur vinur er í stöð-
ugum þrengingum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Ástvinir nautsins sjá til þess að nautið
hafi nægar ástæður til vænisýki, eins og
það hafi ekki nóg um að hugsa. Taktu þér
pásu seinnipartinn og einbeittu þér að
fallegustu draumsýn sem þú getur hugs-
að þér.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn gerir bókstaflega allt rétt
þessa dagana. Hann er hreinskilinn um
tilfinningar sínar, þroskaður í viðmóti og
ber virðingu fyrir umhverfinu. Samt sem
áður er ótilgreind manneskja óánægð. Þá
er skýringin væntanlega sú að vandinn sé
hjá henni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Orð krabbans hafa vægi. Vinátta gæti
staðið eða fallið með einhverju sem hann
lætur út úr sér. Sýndu háttvísi þegar þú
ert hreinskilinn, það eitt (og hjálp frá ein-
hverjum í merki vogar eða steingeitar)
gerir mikið til þess að bæta félagslífið.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ekki er víst að allt sem ljónið er að fást
við takist í fyrstu atrennu. Tíndu til allt
hið þroskaðasta í eigin fari til þess að
komast í gegnum þrengingarnar. Það er
aðdáunarvert að þora að hætta á höfnun
og ef þú gerir það reglulega sigrar þú á
öllum sviðum.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Lífið er óneitanlega ljúft, finnst þér ekki?
Peningar eru ekkert vandamál og hvar
sem þú drepur niður fæti er slegið til
veislu. Passaðu bara að eyða ekki öllum
tímanum í gleðskap. Vinnan þarf sitt
pláss.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Framvindan er oft hröð og vogin nýtur
þess að hafa mikið fyrir stafni. Vogin hef-
ur fyllstu trú á markmið sem hún hélt að
væri ekki hægt að ná. Stuðningshópur
gæti komið að gagni, ef þú kyngir stoltinu
og ákveður að vera með.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þú kynnist manneskju, líklega meyju eða
vog, og sambandið þróast út í að verða
meira. Rómantík? Viðskipti? Það er und-
ir þér komið. Opnaðu hjarta þitt og vittu
hvað gerist.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn er næmur fyrir því já-
kvæða – smitandi hlátri, ákefð og þess
háttar – en líka því neikvæða. Það síðasta
sem þú þarft á að halda er að veikjast.
Ekki liggja á hótelrúmteppi (svo dæmi sé
tekið).
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Klappaðu á öxlina á einhverjum, taktu ut-
an um öxlina á viðkomandi og lofaðu það
sem vel er gert. Þetta er það sem ástvinir
þínir þurfa mest á að halda. Plataðu ein-
hvern annan til þess að sjá um matinn.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Það er ekki alltaf auðvelt að framkvæma
hluti á venjulegan, réttan og útreiknaðan
hátt. Láttu hina íhaldssömu í hópnum
njóta sannmælis; ekki er öllum gefið að
vera úti á ystu nöf, eins og vatnsber-
anum.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskurinn á eitthvað sem aðrir vilja (sem
er eitt helsta grundvallaratriðið í við-
skiptum) og á að nýta sér það sem best
hann getur. Fáðu tvíbura eða ljón til þess
að hjálpa þér við að ákvarða uppsett verð.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Haustjafndægur fara nú í
hönd. Fyrsti dagur hausts-
ins er töfrum gæddur og
hefur því verið minnst í aldanna rás.
Dagur og nótt eru jafnlöng og í takti við
það jafnvægi og samhljóm sem vog-
armerkið stendur fyrir. Hér eftir tekur
nóttin að lengjast og því ráð að búa sig í
huganum undir kólnandi veðurfar.
Morgunblaðið/Ásdís
Hlutavelta | Þessi duglegi drengur,
Kristinn A. Kristinsson, hélt tombólu
og safnaði 5.000 kr. til styrktar Rauða
krossi Íslands, söfnun fyrir börn í Afr-
íku.