Morgunblaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 53
skjóli sem Vigfús Sigurgeirsson tók 1952– 54. Þættirnir eru: Fýlatekja og Aflabrögð: veiði í sjó og vötnum. Að lokinni sýningunni mun sérfræðingur safnsins leiða gesti um þá hluta grunnsýningar safnsins sem teng- ist efni kvikmyndarinnar. Fréttir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Skrif- stofan er flutt í Grandagarð 14, 3. hæð. Opnunartími er á www.al-anon.is. Lögfræðiaðstoð Orators | Orator veitir ókeypis lögfræðiaðstoð alla fimmtudaga í vetur kl. 19.30–22, í síma 551 1012. Ráð- gjöfin tekur við lögfræðilegum fyr- irspurnum og álitaefnum og svarar eftir bestu getu. Fundir Hótel Loftleiðir | Gamlir Skerfirðingar úr Litla Skerjó hittast í átthagakaffi kl. 20. Upplýsingar í síma 892 7660 og 617 6037. Nefndin. Indlandsvinafélagið | Fundur í Sörlaskjóli 12, kl. 20. Sameiginlegt borðhald. Kristniboðsfélag kvenna | Fundur á Háa- leitisbraut 58–60 kl. 17. Elísabet Jóns- dóttir kristniboði sér um fundinn. Fyrirlestrar Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur | Viola Guulia Miglio heldur fyrirlestur í stofu 103, Lögbergi, kl. 12.15, sem fjallar um þau svik sem þýðendur bókmennta verða að fremja við frumtexta sinn til þess að koma honum yfir á mál sem lesandinn skilur og getur samsamast. Fyrirlesturinn er á ensku og er öllum opinn, aðgangur ókeypis. Verkfræðideild HÍ | Örvar Jónsson heldur fyrirlestur um verkefni sitt til meist- araprófs í verkfræði við Háskóla Íslands. Verkefnið heitir: Kornflutningar frá Kanada um Ísland. Fyrirlesturinn er kl. 16 í húsa- kynnum Útflutningsráðs Íslands í Borg- artúni 35 á 6. hæð. Sveinn Margeirsson heldur fyrirlestur, sem er hluti af doktorsverkefni hans sem unnið er við véla- og iðnaðarverkfræðiskor verk- fræðideildar Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið: Processing forecast of cod og fjallar um rannsóknar- og þróunarvinnu. Fyr- irlesturinn fer fram kl. 16.45, í stofu 157 í VRII við Hjarðarhaga. Kynning Krabbameinsfélagið | Í tilefni fyrsta al- þjóðadags um líkn laugardaginn 8. október standa Samtök um líknandi meðferð á Ís- landi fyrir opnu húsi kl. 13–15 í húsi Krabba- meinsfélagsins við Skógarhlíð. Allir vel- komnir og aðgangur ókeypis. Líknarþjónusturnar á Reykjavíkursvæðinu kynna starfsemi sína. Málstofur Alþjóðahúsið | UNIFEM, Afríka 20:20 og Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Rvk halda fund í Alþjóðahúsinu Hverfisg. kl. 12–13.30. Samba Gadjigo prófessor flytur fyrirlestur um afríska kvikmyndagerð og kvikmyndir Ousmane Sembene, leikstj. Moolaadé, sem sýnd er á kvikmyndahátíðinni. Inngangsorð flytur Guðni Elísson dósent. Ráðstefnur Háskólinn á Akureyri | Kennaradeild Há- skólans á Akureyri boðar til ráðstefnu um siðfræði Immanuels Kants dagana 8. og 9. október. Heiti ráðstefnunnar er Rætur sið- ferðisins: um verklega heimspeki Imm- anuels Kants. Meðal fyrirlesara eru nokkrir sérfræðingar í verkum Kants. Nánari upp- lýsingar á www.unak.is. Útivist Ferðafélagið Útivist | Jeppaferð um Von- arskarð 7.–9. okt., sem hefst í Hrauneyjum. Verð 4.200/4.900 kr. Sjá nánar www.uti- vist.is. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 53 DAGBÓK FI SK IF RÉ TT IR / G U TE N BE RG Dagskrá: Skýrsla stjórnar Arnar Sigurmundsson formaður SF Ársreikningur SF Kosning stjórnar og endurskoðenda Ræða Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra Alþjóðavæðing sjávarútvegsins Þórólfur Árnason forstjóri Icelandic Group Er tæknibylting svar fiskvinnslunnar við samkeppni frá láglaunasvæðum? Ingólfur Árnason stjórnarform. Skaginn hf. Hörður Arnarson forstjóri Marel hf. Rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja á tímum hækkandi raungengis Óskar Garðarsson frkvstj. fjármálasviðs Eskju hf. Hagstjórn á Íslandi á þenslutímum Tryggvi Þór Herbertsson forstm. Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands Krónan, þenslan, ríkisfjármálin og Seðlabankinn. - Hvað er framundan? Pallborðsumræður undir stjórn Ara Edwald frkvstj. Samtaka atvinnulífsins Þátttakendur: Tryggvi Þór Herbertsson forstöðumaður Hagfræðistofnunar Einar Oddur Kristjánsson alþm., varaform. fjárlaganefndar Alþingis Óskar Garðarsson frkvstj. fjármálasviðs Eskju hf. Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands Hannes G. Sigurðsson hagfræðingur, aðst. frkvstj. SA Stjórnin Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva verður haldinn í Skíðaskálanum í Hveradölum föstudaginn 7. október 2005 kl. 11:00 Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa, bað og jóga kl. 9. Boccía kl. 10. Myndlist kl. 13, Sheena. Videóstund kl. 13.15, mat- ur frá kl. 11.30–12.30, kaffi á könnuni. Allir velkomnir. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Boccia kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Leikfimi kl. 11. Myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, myndlist, bókband, fótaaðgerð. Dalbraut 18 – 20 | Félagsstarfið er öllum opið 9–16. Fastir liðir eins og venjulega. Aðstaða til frjálsrar hóp- amyndunar. Postulínsnámskeið hefst 7. okt. kl. 9.00. Framsögn mánudaga kl. 13.30. Skráning í Biblíuhóp stend- ur yfir. Sími: 588 9533. FEBÁ, Álftanesi | Útskurðar- og út- sögunarnámskeið í smíðastofu grunnskólans á fimmtudögum kl. 15.30–18.30. Áhöld og viður til að skera út á staðnum. Kennari Friðgeir H.Guðmundsson. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagsfundur verður í Gullsmára laug- ardaginn 8. okt. kl. 14. Rætt verður um félagsmál og bæjarmál. Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri mætir og segir frá og svarar fyrirspurnum. Skvettu- ball verður sama dag, í Gullsmára kl. 20. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Haustfagnaður FEBK og FEBA verður haldinn á Breiðinni Akranesi laugardaginn 29. okt. Upp- lýsingar og skráningarlistar í fé- lagsmiðstöðvunum. Skrá þarf þátt- töku fyrir 15. okt. Miðar seldir á skrifstofu FEBK kl. 10–11.30 mánud 13. okt. og miðvikud. 15 okt. og í Gjá- bakka miðvikud. 15. okt. kl. 15–16. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Síðdegisdans verður föstudaginn 7. okt. kl. 15–17, Guð- mundur Haukur leikur fyrir dansi, kaffi og rjómaterta. Þórhildur Líndal, lögfræðingur, verður til viðtals 12. október frá kl. 10–12, panta þarf tíma, uppl. í síma 588 2111. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Gullsmárabrids. Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilar alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45 á há- degi. Spil hefst kl. 13. Kaffi og með- læti fáanlegt í spilahléi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.45, innigolf kl. 11.30 og karlaleikfimi kl. 13.15 í Mýri. Málun kl. 13 og ullarþæfing og perlur kl. 13.30 í Kirkjuhvoli. Handa- vinnuhorn kl. 13 í Garðabergi. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 Samverustund, umsjón Ragnhildur Ásgeirsdóttir, djákni. Kl. 12.30 vinnu- stofur opnar, m.a. myndlist, geisla- diskasaumur, krílaðir skartgripir o.fl. Vetrardagskráin er komin út. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. www gerduberg.is. Félagsstarfið Langahlíð 3 | Almenn handmennt kl. 13. Kaffiveitingar alla daga frá kl. 14.30. Bingó kl. 15. Furugerði 1 | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun. Kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffi. Hraunbær 105 | Kl. 9 perlusaumur, postulínsmálun, hjúkrunarfræðingur á staðnum, kaffi, spjall, dagblöðin, hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leik- fimi. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 fé- lagsvist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9, leikfimi í Barkarhúsinu kl. 11.20, gler- bræðsla kl. 13 og bingó kl. 13.30. Hvassaleiti 56–58 | Hannyrðir hjá Halldóru kl. 9–16. Boccia kl. 10–11. Fé- lagsvist kl. 13.30, kaffi og meðlæti. Böðun virka daga fyrir hádegi. Fóta- aðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er opið öllum. Betri stofa og Listasmiðja kl. 9–16. Fastir liðir eins og venjulega. Tölvunámskeið hefst 22. okt. Skrán- ing stendur yfir á framsagn- arnámskeið. Gönguferð „Út í bláinn“ alla laugardaga kl. 10. Bókmennta- klúbbur hefst kl. 20. Sími 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug á morgun kl. 9.30. Laugardalshópurinn í Laugardals- höll | Leikfimi í dag kl. 12.10 í Laug- ardalshöll. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 leir, kl. 9– 16.30 opin vinnustofa, kl. 10 boccia, kl. 13–16.30 leir. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Skák í kvöld kl. 19 í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9–10 boccia. Kl. 9.15–14 aðstoð v/böðun. Kl. 9.15– 15.30 handavinna. Kl. 10.15–11.45 enska. Kl. 10.15–11.45 spænska. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–14 leikfimi. Kl. 13–16 kóræfing. Kl. 13–16 glerbræðsla. Kl. 14.30–15.45 kaffi- veitingar. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 15. Ræðumaður: Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Unnur Helga Möller syngur einsöng. Kaffi- veitingar. Bíll fer frá Kjarnalundi kl. 14.15, Hlíð kl. 14.30 og Víðilundi kl. 14.45. Árbæjarkirkja | STN – 7–9 ára starf. Hittumst í Ártúnsskóla alla fimmtu- dag kl. 15.00. Söngur, sögur, leikir og ferðalög fyrir hressa krakka. Árbæjarkirkja | TTT – 10–12 ára starf. Hittumst í Ártúnsskóla alla fimmtudaga kl. 16.00. Söngur, sögur, leikir og ferðalög fyrir hressa krakka. Áskirkja | Foreldrum er boðið til samveru með börn sín í safn- aðarheimili kirkjunnar milli kl. 10 og 12 í dag. Mömmur, pabbar og börn eru hjartanlega velkomin. Áskirkja | Opið hús milli kl. 14 og 17 í dag. Samsöngur undir stjórn org- anista, kaffi og meðlæti. Allir vel- komnir. Áskirkja | Samvera milli kl. 17 og 18 í dag. Allir 8 og 9 ára krakkar hjart- anlega velkomnir. Breiðholtskirkja | Biblíulestur í umsjá dr. Sigurjóns Árna Eyjólfs- sonar kl. 20. Farið er yfir bréf Páls postula til Galatamanna og efni þess útskýrt. Bústaðakirkja | Foreldramorgnar alla fimmtudaga kl. 10–12. Þar koma foreldrar saman með börn sín og ræða lífið og tilveruna. Allar nánari uppl eru á www.kirkja.is. Bústaðakirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Þar koma foreldrar saman með börn sín og ræða lífið og til- veruna. Þetta eru gefandi samverur fyrir þau sem eru heima og kærkom- ið tækifæri til þess að brjóta upp daginn með helgum hætti. Allar nán- ari uppl eru á www.kirkja.is. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10 á neðri hæð. Kl. 11.15 leikfimi I.A.K. Bænastund kl. 12.10. Barnastarf 69 ára kl. 17–18 á neðri hæð. Unglinga- starf kl. 19.30–21.30 á neðri hæð. www.digraneskirkja.is. Dómkirkjan | Opið hús alla fimmtu- daga kl. 14–16 í safnaðarheimili Dóm- kirkjunnar að Lækjargötu 14a. Allir velkomnir. Fríkirkjan í Reykjavík | Íhugunar- og friðarstund kl. 12.15. Tónlistin er vel fallin til að leiða mann í íhugun og bæn. Allir velkomnir. Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund er hvert fimmtudagskvöld í Vídalínskirkju kl. 22. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur sínar og gleði. Tekið er við bæn- arefnum af prestum og djákna. Boðið upp á kaffi í lok stundarinnar. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmiss konar fyr- irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. TTT fyrir börn 10–12 ára á fimmtudögum í Húsa- skóla kl. 17.30–18.30. Grensáskirkja | Hvern fimmtudag kl. 19:00 er hversdagsmessa. Hvers- dagsmessur eru sérstaklega ætlaðar fólki í önnum dagsins. Áhersla er lögð á létta og aðgengilega tónlist og þægilegt andrúmsloft. Í hverri guðs- þjónustu er altarisganga. Þorvaldur Halldórsson leiðir tónlistina. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund í há- degi alla fimmtudaga kl. 12. Org- elleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir stundina. Háteigskirkja | Foreldramorgnar. Op- ið hús er alla fimmtudaga frá 10–12. Fastur liður í dagskránni er helgi- stund í kirkjunni kl. 10.30 í umsjón séra Helgu Soffíu Konráðsdóttir. Kaffi og ýmis fróðleikur. Uppl. gefur Þórdís í síma 511-5405. Vinafundir á ný í Setrinu kl. 13.30. Hjallakirkja | Kirkjuprakkarar, 6–9 ára börn, hittast í Hjallakirkju á fimmtudögum kl. 16.30–17.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Eld- urinn – fyrir fólk á öllum aldri. Sam- vera kl. 21. Lofgjörð , vitnisburðir og kröftug bæn. Allir velkomnir. www.- gospel.is. KFUM og KFUK | Fyrsti fundur vetr- arins í AD KFUM verður fimmtudag- inn 6. okt. kl. 20 að Holtavegi 28. AD-kvöld í gleði og söng í umsjá Hilmars E. Guðjónssonar. Sr. Kjartan Jónsson hefur hugleiðingu. Konur eru boðnar sérstaklega á þennan fund. Allir velkomnir. Langholtskirkja | Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 10–12. Spjall, kaffisopi, söngstund. Verið velkomin. Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrð- arstund í hádegi. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu á eftir. Kl. 14 Sam- vera eldri borgara. Söngsysturnar annast dagskrá í samvinnu við félaga úr leikfélaginu Snúði og Snældu. Kaffiveitingar í umsjá þjónustuhóps- ins og kirkjuvarðar. Sr. Bjarni stýrir samverunni. Neskirkja | Samtal um sorg kl. 12.05– 13. Samtal um sorg er opinn vett- vangur þar sem fólk, sem glímir við sorg og missi og vill vinna úr áföllum sínum, kemur saman til að tjá sig eða hlusta á aðra. Fundirnir verða á fimmtudögum í allan vetur. Prestar Neskirkju leiða fundina til skiptis. Óháði söfnuðurinn | 12 sporin – and- legt ferðalag kl. 19–21. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Í TILEFNI komu íranska kvik- myndagerðarmannsins Abbas Kiar- ostamis til Íslands verður haldið málþing um íranskar kvikmyndir í dag í stofu 101, Lögbergi, Háskóla Íslands kl. 17:00. Fjallað verður um nokkra af helstu kvikmyndagerð- armönnum Írans í dag, einkum Abbas Kiar- ostami, Mohsen Mak- malbaf, Samiru Mak- hmalbaf, Jafar Panahi, Marzieh Meshkini, Tahmineh Milani, Dar- iush Mehrjui og Majid Majidi, og viðfangsefni þeirra, svo sem vægi fyr- irgefningar í mannlegum sam- skiptum, tilgang lífsins og fé- lagslega stöðu kvenna og barna í írönsku þjóðfélagi eftir íslömsku byltinguna árið 1979. Málþingið er haldið í samvinnu við Deus ex cin- ema (www.dec.hi.is), rannsókn- arhóp um trúarstef í kvikmyndum. Dagskrá: Bjarni Randver Sig- urvinsson guðfræðingur: Hið mennska í írönskum kvikmyndum. Halldór Hauksson útvarps- maður: Undir ólíf- utrjánum eftir Abbas Kiarostami. Teitur Atla- son guðfræðinemi: Keimur af kirsjuberjum eftir Abbas Kiarostami. Árni Svanur Daníelsson guðfræðingur: Stund sakleysis og fyrirgefn- ingar. Gunnar J. Gunn- arsson, lektor við Kenn- araháskólann: Í þágu friðar og menntunar: Um kvikmyndir Samiru Makhmalbaf. Steinunn Lilja Emilsdóttir guð- fræðinemi: Spegillinn eftir Jafar Panahi. Elína Hrund Kristjáns- dóttir guðfræðingur: Konur í írönskum kvikmyndum. Málþingið er öllum opið. Málþing um íranskar kvikmyndir Abbas Kiarostami GUÐFINNA Eugenía Magnúsdóttir sýnir málverk í Menningarsalnum á fyrstu hæð Hrafnistu í Hafnarfirði. Sýningin verður opnuð í dag kl. 14:00 og stendur til 6. desember. Á opnuninni verður boðið upp á léttar veitingar. Guðfinna fæddist 1921 í Ytri- Njarðvík. Síðustu tuttugu og þrjú árin hefur hún verið heimilismaður á Hrafnistu í Hafnarfirði. Allar myndirnar eru málaðar á Hrafnistu þar sem Guðfinna hefur sótt námskeið í málun. Guðfinna sýnir á Hrafnistu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.