Morgunblaðið - 06.10.2005, Side 59
Sýnd kl. 8 og 10.20
Sýnd kl. 8 og 10.30 b.i. 16 ára
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
Miðasala opnar kl. 17.15Sími 551 9000
Göldrótt
gamanmynd!
V.J.V. TOPP5.IS
R.H.R. MÁLIÐ
Ó.H´T RÁS 2
KviKmyndahátíð
29. september til 9. október
Head-On / Beint á vegginn Sýnd kl. 6
05/06 / 6. maí
Sýnd kl. 6
Day break / dagrenning
Sýnd kl. 8.15
Bed stories / Rekkjusögur
Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 8
BETRA SEINT EN ALDREI
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára
HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRAVEN
LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA.
Sýnd kl. 6 ísl tal
Sýnd kl. 6 Íslenskt tal
Skemmtilega ævintýramynd
með íslensku tali.
RACHEL
McADAMS
CILLIAN
MURPHY
Topp5.is
553 2075Bara lúxus ☎
Night Watch is F***ING COOL!
Quentin Tarantino
i i I !
i i
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20
Skemmtilega ævintýramynd
með íslensku tali.
Óbeint framhald af þáttaröðinni Jesú
og Jósefína sem var sýnd við miklar
vinsældir á Stöð 2 síðustu jól.
400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
Í 36.000 fetum varð hennar
versta martröð að veruleika.
S.V. / MBL
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 59
F
yrirsæturnar í sýningu
Johns Galliano hjá
Christian Dior voru
aldrei þessu vant lítið
málaðar og ekki í of-
urháum hælum. Hann sýndi vor- og
sumartískuna 2006 á yfirstandandi
tískuviku í París. Fötin virkuðu jafn-
vel hógvær, ekki síst í ljósi stórkost-
legrar staðsetningar sýning-
arinnar. Hún var haldin í Grand
Palais, sem er eitt af stórvirkjum
borgarinnar í arkitektúr. Búið
er að opna höllina á ný eftir
endurbætur sem staðið hafa
í 12 ár.
Í Mílanó var hvíti lit-
urinn hvarvetna en hör-
undslitur er Galliano
meira að skapi. Fötin
voru létt og leikandi
og shiffon var áber-
andi. Einnig var eitthvað
um svarta blúndu yfir ljós-
brúnan lit, í anda Dior-kjólsins
sem Kate Moss klæddist á
verðlaunaafhendingu
Samtaka fatahönnuða í
Bandaríkjunum,
CFDA, í sumar.
Jean Paul Gaul-
tier var sveitasælan
ofarlega í huga en
hálmur þakti
sýningarpall-
anna og kúabjöll-
ur klingdu. Hann
sýndi bæði blóma-
kjóla og vel
sniðnar
dragtir.
Loks lífgaði
hann upp á
sýninguna
með því að láta
tvö börn hefja
hana og þrýstna
sveitastelpu slá
botninn í hana.
Tískuvikan
stendur til 10.
október.
Tíska | Tískuvika í París: Vor/sumar 2006
Reuters
AP
AP
Reuters
Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur
ingarun@mbl.is
AP
AP
Hörundslitur og sveitasæla
D
io
r
G
au
lt
ie
r
ReutersAP