Morgunblaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 9 FRÉTTIR RÉTT tæplega 300 þúsund erlendir ferðamenn fóru um Leifsstöð fyrstu níu mánuði ársins, samkvæmt taln- ingu Ferðamálaráðs. Fjölgun ferða- manna fyrstu þrjá ársfjórðunga yfir- standandi árs nemur 1% en þess má geta að árið í fyrra var metár hvað fjölda ferðamanna snertir. Í ágústmánuði var fjölgun er- lendra ferðamanna 1,5%. Norður- löndin koma þar mjög sterkt inn og einnig er fjölgun frá Bandaríkjun- um. Í september nemur fjölgunin hins vegar 12% miðað við september í fyrra. Góð aukning er frá flestum mörkuðum, mest frá Bandaríkjun- um, Þýskalandi og fleiri löndum Mið- Evrópu, segir í frétt Ferðamálaráðs. Af einstökum markaðssvæðum er mest aukning ferðamanna frá Bandaríkjunum. Þá er veruleg fjölg- un frá löndum sem talin eru sem ein heild, þ.e. sundurgreining eftir þjóð- erni í talningunni nær til 14 landa en önnur eru talin sameiginlega. Í fréttum Ferðamálaráðs kemur einnig fram að samkvæmt upplýs- ingum Seðlabankans voru gjaldeyr- istekjur af ferðaþjónustu fyrstu sex mánuði þessa árs 14,776 miljarðar, en sömu mánuði í fyrra voru þær 14,874 miljarðar. Segir að þetta hljóti að teljast jákvæðar fréttir. Enn fjölgar ferðamönnum Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Fyrir árshátíðina Kjólar - Stutt og síð pils Palíettutoppar Kringlukast iðunn tískuverslun Laugavegi 40 sími 561 1690 Kringlunni, sími 588 1680. 20% afsláttur af gallabuxum Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán. - fös. frá kl. 10 - 18 lau. kl. 10 - 16 STR. 36-56 . N Ý T T K O R T A T Í M A B I L Kringlunni - sími 581 2300 KRINGLUKAST -20-50% Dömur Herrar Jakkar m/loðhettu Kuldajakkar Ullarkápur Skyrtur Vaxjakkar Úlpur m/loðkraga Bolir Peysur Peysur Treflar Nýtt kortatímabil Jólafötin komin Mikið úrval – Str. 0-14 ára Laugavegi 51, sími 552 2201 Opið mánudaga til föstudaga kl. 10-18 laugardaga kl. 10-16 20% afsláttur af öllum kven- og meðgöngu- fatnaði Kringlu- kast Kringlunni - sími 568 1822 – www.polarnopyret.is VILTU VERÐA JÓGAKENNARI EÐA DÝPKA JÓGAÁSTUNDUN ÞÍNA? Jógaskólinn hefst að nýju í október en frá árinu 1997 hefur Ásmundur Gunnlaugsson útskrifað nemendur, sem ýmist starfa sem jógakennarar í dag eða hafa tekið þátt til þess að dýpka þekkingu sína. Námskeiðið er yfirgripsmikið og öflugt sjálfsþekkingar- og þroskanámskeið, tækifæri til að nema af kennara með mikla reynslu og þekkingu. Tilhögun þess fer saman með starfi og öðru námi, en kennt er eftirfarandi helgar: 21.-23. október, 25.-27. nóvember, 20.-22. janúar, 24.-26. febrúar, 24.-26. mars og 28.-30. apríl (fös. kl. 20-22, lau. og sun. kl. 9-15). Námið er viðurkennt af International Yoga Federation. Allar nánari upplýsingar á www.jogaskolinn.is S K Ó L I N N Skeifan 3B, Reykjavík Skráning í símum 862 5563 og 862 5560 eða á www.jogaskolinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.