Morgunblaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 9
FRÉTTIR
RÉTT tæplega 300 þúsund erlendir
ferðamenn fóru um Leifsstöð fyrstu
níu mánuði ársins, samkvæmt taln-
ingu Ferðamálaráðs. Fjölgun ferða-
manna fyrstu þrjá ársfjórðunga yfir-
standandi árs nemur 1% en þess má
geta að árið í fyrra var metár hvað
fjölda ferðamanna snertir.
Í ágústmánuði var fjölgun er-
lendra ferðamanna 1,5%. Norður-
löndin koma þar mjög sterkt inn og
einnig er fjölgun frá Bandaríkjun-
um. Í september nemur fjölgunin
hins vegar 12% miðað við september
í fyrra. Góð aukning er frá flestum
mörkuðum, mest frá Bandaríkjun-
um, Þýskalandi og fleiri löndum Mið-
Evrópu, segir í frétt Ferðamálaráðs.
Af einstökum markaðssvæðum er
mest aukning ferðamanna frá
Bandaríkjunum. Þá er veruleg fjölg-
un frá löndum sem talin eru sem ein
heild, þ.e. sundurgreining eftir þjóð-
erni í talningunni nær til 14 landa en
önnur eru talin sameiginlega.
Í fréttum Ferðamálaráðs kemur
einnig fram að samkvæmt upplýs-
ingum Seðlabankans voru gjaldeyr-
istekjur af ferðaþjónustu fyrstu sex
mánuði þessa árs 14,776 miljarðar,
en sömu mánuði í fyrra voru þær
14,874 miljarðar. Segir að þetta
hljóti að teljast jákvæðar fréttir.
Enn fjölgar ferðamönnum
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigi 5
• Sími 581 2141
Fyrir árshátíðina
Kjólar - Stutt og síð pils
Palíettutoppar
Kringlukast
iðunn
tískuverslun
Laugavegi 40 sími 561 1690
Kringlunni, sími 588 1680.
20%
afsláttur af gallabuxum
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
sími 557 1730 sími 554 7030
Opið mán. - fös. frá kl. 10 - 18 lau. kl. 10 - 16
STR. 36-56 .
N
Ý
T
T
K
O
R
T
A
T
Í
M
A
B
I
L
Kringlunni - sími 581 2300
KRINGLUKAST
-20-50%
Dömur Herrar
Jakkar m/loðhettu Kuldajakkar
Ullarkápur Skyrtur
Vaxjakkar Úlpur m/loðkraga
Bolir Peysur
Peysur Treflar
Nýtt kortatímabil
Jólafötin komin
Mikið úrval – Str. 0-14 ára
Laugavegi 51, sími 552 2201
Opið
mánudaga til föstudaga kl. 10-18
laugardaga kl. 10-16
20%
afsláttur
af öllum
kven- og
meðgöngu-
fatnaði
Kringlu-
kast
Kringlunni - sími 568 1822 – www.polarnopyret.is
VILTU VERÐA JÓGAKENNARI
EÐA DÝPKA JÓGAÁSTUNDUN ÞÍNA?
Jógaskólinn hefst að nýju í október en frá árinu 1997 hefur
Ásmundur Gunnlaugsson útskrifað nemendur, sem ýmist starfa
sem jógakennarar í dag eða hafa tekið þátt til þess að dýpka
þekkingu sína. Námskeiðið er yfirgripsmikið og öflugt
sjálfsþekkingar- og þroskanámskeið, tækifæri til að nema af
kennara með mikla reynslu og þekkingu. Tilhögun þess fer saman
með starfi og öðru námi, en kennt er eftirfarandi helgar: 21.-23.
október, 25.-27. nóvember, 20.-22. janúar, 24.-26. febrúar, 24.-26. mars og 28.-30. apríl (fös.
kl. 20-22, lau. og sun. kl. 9-15). Námið er viðurkennt af International Yoga Federation.
Allar nánari upplýsingar á www.jogaskolinn.is
S K Ó L I N N
Skeifan 3B,
Reykjavík
Skráning í símum 862 5563 og 862 5560
eða á www.jogaskolinn.is