Morgunblaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI KEFLAVÍK Skelltu þér á alvöru mynd. Það er alltaf hægt að þek- kja myndir sem eiga eftir að keppa um Óskarinn. R.H.R / MÁLIÐ Upplifðu stórkostlegustu endurkomu allra tíma. Óskarsverðlaunahafarnir Russell Crowe og Renée Zellweger fara á kostum í sterkustu mynd ársins. Mynd eftir Ron Howard (“A Beautiful Mind”). TOPPMYNDIN Í USA 2 VIKUR Í RÖÐ Spenntu beltin og undirbúðu þig undir háspennumynd ársins með Óskarsverðlaunahafanum Jodie Foster. TOPPMYNDIN Í USA 2 VIKUR Í RÖÐ Spenntu beltin og undirbúðu þig undir háspennumynd ársins með Óskarsverðlaunahafanum Jodie Foster. 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna OG FRÁ FRAMLEIÐENDUM WALLACE & GROMIT m/Ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 FLIGHT PLAN kl. 8 - 10 CINDERELLA MAN kl. 8 - 10.30 GOAL! kl. 6 THE 40 YEAR OLD... kl. 4 VALIANT m/Ísl. tali kl. 6 WALLACE & GROMIT kl. 2 - 4 - 6 FLIGHT PLAN kl. 8 - 10.10 VALIANT m/Ísl. tali kl. 6 GOAL! kl. 5.45 THE 40 YEAR .. kl. 8 - 10.15 HÁDEGISBÍÓ 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLA Flight Plan kl. 5.50 - 8 - 10.15 b.i. 12 ára Cinderella Man kl. 5.30 - 8.30 - 10.10 b.i. 14 ára Must Love Dogs kl. 8 - 10 Charlie and the... kl. 3 - 5.45 - 8 Strákarnir Okkar kl. 6 - 8 - 10 Valiant ísl. tal kl. 3 Racing Stripes ísl. tal kl. 3 Madagascar ísl. tal kl. 3 KÓRINN íslensk heimildarmynd Sýnd kl. 4 - 6 Það er gaman að vera í kór!  V.J.V. TOPP5.IS ROGER EBERT Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” Vinsælasta myndin í USA og á BRETLANDI Í dag. Kvikmyndir.com  H.J. / MBL M.M.J. / Kvikmyndir.com M.M.J. / Kvikmyndir.com EINS barnalegar og formúlukenndar og Holly- wood-spennumyndir geta orðið, er alltaf áhuga- vert að velta fyrir sér hvernig þær vinna með tíðaranda, hugmyndafræði og ríkjandi stjórn- málaástand á sinn oft brenglaða hátt. Í þessu ljósi er hasarmyndinni Leyniflugmennirnir kannski best lýst sem blautum draumi banda- ríska heimavarnarráðuneytisins, en hún fjallar um úrvalssveit orrustuflugmanna sem send er á þreföldum ljóshraða heimshorna á milli til þess að uppræta hryðjuverkamenn sem ráðgera árásir á bandaríska grund. Flugmennirnir fljúga svo fullkomnum stríðstólum að þeir geta miðað sprengjum á illgjörðarmennina þar sem þeir sitja við borð og plotta hryðjuverkaárásir, af þvílíkri nákvæmni að nærliggjandi byggingar og saklausir borgarar hljóta 0% skaða af. Þennan starfa hefur þríeykið Ben Gannon, Kara Wade og Henry Purcell í Leyniflugmönn- unum, og eru hryðjuverkamenn hvergi óhultir fyrir þeim þar sem þau þeytast um loftin blá, en almennir borgarar ríkja sem hýsa hryðjuverka- menn geta hins vegar andað léttar. Þegar yf- irvöld taka upp á því að þróa mannlausa og tölvustýrða orrustuþotu í þeirri viðleitni að draga úr þeirri hættu sem bandarískum her- mönnum er stefnt í með aðgerðum gegn hryðju- verkamönnum, kemur hins vegar babb í bátinn. Orrustuþotan fer að taka sjálfstæðar ákvarðanir og þarf þríeykið að koma böndum á óskapnað- inn. Leyniflugmennirnir er kvikmynd sem von- laust er að taka alvarlega (einhver líkti henni við treggáfaða Top Gun) svo yfirgengileg er hern- aðar- og stríðstóladýrkunin sem liggur henni til grundvallar. Þá nægir púðrið sem sett er í út- færslu tæknibrellna og orrustuatriða ekki til þess að bæta upp fyrir þann almenna einfeldn- ingsbrag sem einkennir handritið og þá sér- staklega húmorslausa útfærslu þess. Og brand- arinn um treggáfaða Top Gun hættir eiginlega að vera fyndinn þegar maður man eftir því að herlegheitin eru fyrst og síðast ætluð börnum. Skytturnar þrjár KVIKMYNDIR Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó, Akureyri Leikstjórn: Rob Cohen. Aðahlutverk: Josh Lucas, Jessica Biel og Jamie Foxx. Bandaríkin, 121 mín. Leyniflugmennirnir / Stealth  Reuters „Leyniflugmennirnir er kvikmynd sem von- laust er að taka alvarlega, svo yfirgengileg er hernaðar- og stríðstóladýrkunin sem liggur henni til grundvallar,“ segir meðal annars í dómi Heiðu Jóhannsdóttur. Heiða Jóhannsdóttir Í DAG hefst í fjórða sinn á Rás 1 spurn- ingaleikurinn Orð skulu standa. Umsjón- armaður þáttarins er sem fyrr Karl Th. Birgisson en sér til fulltingis hefur hann liðsstjórana Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttur. Gestir í fyrsta þættinum eru þeir Ólafur Bjarni Guðnason og Hlyn- ur Páll Pálsson. Í upphafi hvers þáttar fá gestir fyrripart sem þeir eiga að botna í lok þáttarins, en hlustendur geta sent inn sína botna á netfangið ord@ruv.is eða í pósti merkt Orð skulu standa, Ríkisútvarp- inu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Fyrripart- ur fyrsta þáttar er ortur í tilefni málefna líðandi stundar en hann er svohljóðandi: Ennþá bíður Baugur þess að Bláa höndin visni. Orð skulu standa Orð skulu standa er á dagskrá Rásar 1 í dag klukkan 16.10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.