Morgunblaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 48
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn MIKIÐ VAR AÐ ÞÚ VAKNAÐIR GERIRÐU ÞÉR GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞÚ SVAFST Í 23 TÍMA? GERÐU ÞAÐ FYRIRMIG AÐ VERA EKKI SIGRI HRÓSANDI SVONA DANSA ÉG 2. MAÍ ÞESSI DANS ER ÖRLÍTIÐ FRÁBRUGÐINN DANSINUM SEM ÉG DANSAÐI 1. MAÍ MARGIR AF DÖNSUNUM MÍNUM VIRÐAST SVIPAÐIR... ... EN BARA EF ÞÚ ERT LEIKMAÐUR SJÁÐU MAMMA, ÉG ÆTLA AÐ SETJA FÖTIN MÍN HÉRNA Á STIGANN ÞEGAR ÉG VAKNA Í FYRRAMÁLIÐ, ÞÁ RENNI ÉG MÉR NIÐUR STIGANN, OFAN Í BUXURNAR OG GRÍP PEISUNA MEÐ ÞESSARI AÐFERÐ ÞÁ VERÐ ÉG BÚINN AÐ KLÆÐA MIG ÁÐUR EN ÉG VERÐ KOMINN NIÐUR STIGANN ... OG EF ÞÚ VÆRIR TILBÚIN TIL AÐ LEGGJA MORGUNMATINN MINN Á STI- GANN, ÞÁ VÆRI ÉG TILBÚINN Á INNAN VIÐ 30 SEKÚNDUM EKKI AÐ RÆÐA ÞAÐ ÞIÐ ERUÐ Á ÍTALÍU! HÉR GETIÐ ÞIÐ FENGIÐ GOTT PASTA, GOTT VÍN, SKOÐAÐ FALLEGAR BYGGINGAR OG NOTIÐ ÓMENGAÐS LOFTSLAGS Á ÍTALÍU VINNA ALLIR FYRIR FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐHVAR ERUM VIÐ? ÞAÐ VANTAR Í HANA TÖNN OG ÞESSI PENINGUR HEFUR VERIÐ SETTUR Í STAÐINN? HÉR ER TANNÁLFURINN GREINILEGA AÐ VERKI PUNISHER OG KÓNGULÓAR- MAÐURINN MÆTAST... HJÁLPAÐU MÉR AÐ LOSA HANN HÆGAN, HÆGAN! ÞÚ BERÐ ÁBYRGÐ Á ÞVÍ AÐ MAÐUR ER FASTUR Í ÞESSUM BÍL ÞÚ ERT SKO EKKI AÐ FARA NEITT! ER ALLT Í LAGI? ÞÚ VARST SVO ÞÖGUL Á MEÐAN UMRÆÐUNNI STÓÐ ÉG HEF BARA SVO MARGT AÐ HUGSA UM BARNFÓSTRAN OKKAR VAR AÐ SEGJA UPP OG MÉR GENGUR ILLA AÐ FINNA NÝJA ÉG SKIL VIÐ HÖFUM VERIÐ MJÖG HEPPIN MEÐ OKKAR. HÚN ER ÁBYRG, BARNGÓÐ OG HEFUR BÍL TIL UMRÁÐA ER ÞAÐ? ER HÚN AÐ LEITA AÐ MEIRI VINNU? ÉG HELD EKKI Dagbók Í dag er laugardagur 15. október, 288. dagur ársins 2005 Víkverji er að fríkaút á valinu. Það er ekki tekið út með sældinni að búa í neysluþjóðfélagi. Hvar sem Víkverji kemur standa honum endalausir möguleikar til boða. Víkverji fær þannig valkvíðakast í hvert skipti þegar hann sest niður fyrir framan sjónvarpið. Lífið var miklu ein- faldara þegar allir horfðu á sömu sjón- varpsstöðina. Og aldr- ei á fimmtudögum. Jafnvel þegar Víkverji ætlar að kaupa jógúrt til heimilisins fyllist hann ákvörðunarangist, slíkt er úr- valið. Þvílík hörmungarhyggja! x x x Og talandi um sjónvarpsstöðvar.Kunningi Víkverja býr í fjöl- býlishúsi sem á dögunum var tengt Breiðbandinu svokallaða. Það veld- ur því að kunninginn getur ekki horft á sjónvarpsstöðina Sirkus, þar sem Íslenska sjónvarpsfélagið, rekstraraðili Breiðbandsins, dreifir ekki Sirkus á breiðbandinu, senni- lega vegna þess að Sirkus eru í eigu samkeppnisaðila. Þarna bitnar sam- keppnin á neytand- anum sem er í algjörri þversögn við eðli og tilgang samkeppni. x x x Víkverji átti í vik-unni erindi í þrjár ríkisstofnanir; Trygg- ingastofnun, Hagstofu Íslands og Þjóðskrá. Gegndrepa af for- dómum um seinagang og stofnanabrag var Víkverji margar vikur að manna sig upp í átökin. Að lokum herti hann þó upp hugann, tók einn daginn snemma, svona til að hafa tímann fyrir sér í viðureign- inni við stofnanaskrímslin. Annað kom þó heldur betur á daginn. Í öll- um tilfellum fékk Víkverji svo skjóta afgreiðslu sinna mála að undrum sætir. Víkverji hafði lokið öllum verkum löngu fyrir hádegi og fékk alls staðar afburða þjónustu og góða úrlausn. Víkverji er sann- færður um að mörg einkafyrirtækin mættu taka sér þjónustulund við- komandi ríkisstofnana til fyr- irmyndar. Víkverji hlakkar til að heimsækja Lánasjóð íslenskra námsmanna en þangað á hann er- indi í næstu viku. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Kjarvalsstaðir | Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Vá- tryggingafélags Íslands og Listasafns Reykjavíkur. Samningurinn er tilkom- inn vegna umfangsmikillar sýningar Listasafns Reykjavíkur á verkum Kjar- vals sem fengið hefur heitið Jóhannes S. Kjarval – ESSENS og verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag. Samningurinn felur í sér gagnkvæman ávinning VÍS og Listasafnsins en auk beinna fjárframlaga frá VÍS hefur félagið tekið að sér að tryggja öll þau verk sem fengin eru að láni fyrir sýninguna, tæplega 90 talsins. Framlag Listasafns Reykjavíkur felur m.a. í sér sérstaka þjónustu við Vátrygginga- félag Íslands og viðskiptavini þess. Það voru Finnur Ingólfsson, forstjóri VÍS, og Hafþór Yngvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, sem undirrituðu samninginn. Morgunblaðið/ÞÖK Kjarval tryggður MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt him- neska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. ( Tím. 4, 18.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.