Morgunblaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÁFRAM heldur röð kvikmynda- tónleika Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands sem nú hefur sjötta sýning- arveturinn. Er varla annað hægt að álykta en að hugmyndin hafi hitt rækilega í mark. Enda var sem oftar ágæt- isaðsókn á miðvikudaginn var, og gestir virtust enn sem fyrr einmitt sá óvenjublandaði aldurs- flokkahópur sem mest kvað sótzt eftir. Á vissan hátt má segja að velmegun nútímans bæti þannig seint og um síðir því upp sem elztu kvikmyndaunnendur landsins fengu á sínum tíma aðeins upplifað í stærstu bíóum stórþjóð- anna. Eftir á að hyggja er því svo- lítið sorglegt að bíóframtak SÍ skyldi ekki hafið fyrr, svo að kvik- myndafíklar árdaganna næðu að njóta þess á gamals aldri. Að þessu sinni var tónlistarhliðin við kvikmynd kvöldsins, fyrsta markverða ópus spennumynda- meistarans Alfreds Hitchcock, að vísu nokkuð sér á parti, þar eð um nútíma endurgerð á upphaflegri tónlist Ivors Montagu var að ræða. Hversu algengar slíkar end- urgerðir eða algerar nýsmíðar við kvikmyndir þögla skeiðsins eru nú til dags væri vissulega fróðlegt að vita um nánar. Alltjent virðast þær hafa færzt verulega í vöxt á síðustu áratugum. Útlitið var furðunútímalegt fyrir þögla mynd og þrátt fyrir enn nokkuð ýkta förðun leikenda var mímíkin nærri því eins og í tal- mynd. Þá voru helztu höfund- areinkenni Hitchcocks þegar komin fram, t.a.m. lunkin skopinnslög á óvæntum stöðum. Tónlistin féll að mínu viti oftast vel að myndinni, og með sérfræðing eins og Frank Strobel í lyftingu þurfti engan að undra hvað allt smellpassaði upp á sekúndubrot við það sem fram fór á hvíta tjaldinu. Þó er ég ekki frá því að tónflutn- ingurinn hefði almennt mátt vera svolítið lágvær- ari. Myndmál Hitchcocks notaðist síður við meló- dramatískar stórfettur en erkibrezkt „und- erstatement“, og hljóm- sveitarstyrkurinn gat þar af leiðandi stundum verk- að allt að því skerandi. Hér hefði óperugryfja sennilega komið í góðar þarfir. Tónleikaskráin eyddi ekki auka- teknu orði í kvikmyndatónlistina, og má það undarlegt heita um lif- andi flutning hátt í fullskipaðrar sinfóníuhljómsveitar. Lágmarks- krafa hefði verið að fá að vita hversu mikið hafi staðið eftir af frumtónlist Ivors Montagu í end- urgerð Ashleys Irwin. Fyrir hina óvanari kvikmyndatónleikagesti hefði jafnvel mátt tæpa á almennri stöðu kvikmyndatónlistar í dag – einkum hinni vaxandi sérgrein nýrra tónsetninga á kvikmyndum frá þögla skeiðinu. Ættu umsjón- armenn tónlistarraðarinnar að sjá sóma sinn í þeim málum á komandi kvikmyndatónleikum. Upphaf óhugnaðarins ljúfa TÓNLIST Háskólabíó Hitchcock: Leigjandinn (The Lodger, 1927). Upprunaleg tónlist eftir Ivor Mon- tagu í endurgerð Ashleys Irwin frá 1999. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Franks Strobel. Miðvikudaginn 12. október kl. 19:30. Kvikmyndatónleikar Alfred Hitchcock Ríkarður Ö. Pálsson Listasafn Reykjanesbæjar SÝNINGU Eiríks Smith og kvennanna í Baðstofunni lýkur á sunnudaginn. Á sýningunni, sem var opnuð á Listasafni Reykjanes- bæjar á Ljósanótt má sjá tæplega 50 verk eftir Eirík og fimm fyrrver- andi nemendur hans í Baðstofunni, þær Ástu Árnadóttur, Ástu Páls- dóttur, Sigríði Rósinkarsdóttur, Soffíu Þorkelsdóttur og Þórunni Guðmundsdóttur. Sýningarsalur Listasafnsins í Duushúsum er opinn alla daga frá kl. 13–17.30. Sýningu lýkur GUÐRÚN Nielsen opnar sýningu á verkum sínum í Galleríi Sævars Karls í dag. Guðrún sýnir skúlp- túr og teikningar, verk sem hún hefur unnið á vinnustofu sinni í Gufunesi og ekki sýnt áður. Þetta er 8 mottu japanskt tehús sem hún fellir inn í hluta sýning- arrýmisins hjá Sævari Karli. Formin fær Guðrún að láni hjá gömlum tehúsum Kyoto-borgar, og endurgerir á sinn hátt. Tehús- ið er ólíkt eldri verkum Guðrúnar að því leyti að hægt er að fara inn í húsið, hlutverk þess sem tehúss er ekki til staðar þar sem siðir og venjur er ógerlegt að taka að láni. Þetta verður því aðeins afdrep í afmörkuðu ytra rými. Auk tehússins sýnir Guðrún lit- aðar teikningar þar sem fram koma sterk tengsl við zen-garða japanskra búddahofa. Efni verk- anna er viður, litur og hand- gerður pappír, sóttur sérstaklega til Japans. Um þessar mundir lýk- ur sýningu RBS í Leicester, Eng- landi, þar sem Guðrún sýnir 3ja mottu japanskt tehús utandyra. Guðrún Nielsen hjá Sævari Karli Morgunblaðið/RAX BENJAMIN BRITTEN the turn of the screw ef t i r 25 ára og yngri: 50% afsláttur af miða- verði í sal Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 21. okt. kl. 20 - Frumsýning- ÖRFÁ SÆTI LAUS 23. okt. kl. 20 - 2. sýning - 30. okt. kl. 20 - 3. sýning 4. nóv. kl. 20 - 4. sýning - 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning 12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningar á Tökin hert , 2. - 6. sýning Kl. 19.15 – Stutt kynning á verkinu og uppsetningu þess. Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði. HALLDÓR Í HOLLYWOOD 2. sýn. í kvöld lau. 15/10 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 20/10 örfá sæti laus, 4. sýn. fös. 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. lau. 22/10 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 27/10 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/10 örfá sæti laus. Sýnt í október og nóvember. KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR Sun. 16/10 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 23/10 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 29/10 kl. 20:00 örfá sæti laus, sun. 6/11 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 13/11 kl. 14:00 nokkur sæti laus EDITH PIAF Sun. 16/10 uppselt, sun. 23/10 uppselt, sun. 6/11 uppselt, sun. 13/11 aukasýning - örfá sæti laus STÓRA SvIðIð KL. 20.00 MIÐASALA Á NETINU ALLAN SÓLARHRINGINN - WWW.LEIKHUSID.IS AFGREIÐSLA ER OPIN FRÁ KL. 12:30-18:00 MÁN.-ÞRI. AÐRA DAGA KL. 12:30-20:00. MIÐASÖLUSÍMI: 551 1200. SÍMAPANTANIR FRÁ KL. 10:00 VIRKA DAGA. LJÓSIð Í MYRKRINU – DAGSKRá UM JON FOSSE Sun. 16/10 kl. 15:00, mán. 17/10 kl. 20:00 KODDAMAðURINN Sun. 16/10 uppselt, þri.18/10 uppselt, mið. 19/10 uppselt, sun. 23/10 nokkur sæti laus, mið. 26/10 uppselt, sun. 30/10. Síðustu sýningar. LITLA SvIðIð KL. 20.00 Í kvöld lau. 15/10 kl. 21:00 – Broadway-söngleikjakvöld í umsjá Björgvins Frans Gíslasonar Sun. 16/10 kl. 21:00 – Múlinn – Útgáfutónleikar Tómasar R. Einarssonar og félaga Miðasala við innganginn. Upplýsingar í s. 585 1295 LEIKHúSKJALLARINN FRELSI Forsýningar mið. 26/10 uppselt og fim. 27/10 uppselt. Frumsýning fös. 28/10 uppselt, sun. 30/10, fim. 3/11 nokkur sæti laus, lau. 5/11. SMÍðAvERKSTÆðIð KL. 20.00 eftir Thomas MEEHAN, Charles STROUSE & Martin CHARNIN Sun. 16/10 kl. 14 Laug. 22/10 kl. 15 Laug. 30/10 kl. 14 Miðasala í síma 551 4700 alla daga frá kl. 13-17 í gamla AUSTURBÆJARBÍÓI www.annie.is • www.midi.is Síðustu sýningar  - DV Frábær fjölskylduskemmtun! - Fréttablaðið www.kringlukrain.is sími 568 0878 Hljómsveitin Sixties í kvöld Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is ÞAÐ BORGAR SIG AÐ GERAST ÁSKRIFANDI HÍBÝLI VINDANNA Aðeins þessar 2 aukasýningar eftir Su 16/10 kl. 20 Su 23/10 kl. 20 LÍFSINS TRÉ Fi 27/10 kl. 20 - FRUMSÝNING - UPPSELT Fö 28/10 kl. 20 Fi 3/11 kl. 20 Fö 4/11 kl. 20 Lau 5/11 kl. 20 Fi 10/11 kl. 20 Fö 11/11 kl. 20 MANNTAFL Í kvöld kl. 20 Lau 22/10 kl. 20 Forðist okkur - Aðeins sýnt í október Nemendaleikhusið/CommonNonsense e. Hugleik Dagsson Í kvöld kl. 20 Mi 19/10 kl. 20 Fi 20/10 kl. 20 Fö 21/10 kl. 20 Lau 22/10 kl. 20 SALKA VALKA Í kvöld kl. 20 Frumsýning - UPPSELT Mi 19/10 kl. 20 Styrktarsýning - MND Félagið á Íslandi Fö 21/10 kl. 20 Gul kort Lau 22/10 kl. 20 Rauð kort Su 30/10 kl. 20 Græn kort Fi 3/11 kl. 20 Blá kort WOYZECK Í samstarfi við Vesturport og Barbican Center í London Frumsýnt í London 12. október Fi 27/10 kl.20 Forsýning - UPPSELT Fö 28/10 kl. 20 Frumsýning - UPPSELT Lau 29/10 kl. 20 Gul kort Lau 5/11 kl. 20 Rauð kort Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Su 16/10 kl. 14 - UPPSELT Su 23/10 kl. 14 Su 30/10 kl. 14 Su 6/11 kl. 14 Nýja svið/Litla svið ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Su 16/10 kl. 20 UPPSELT Su 23/10 kl. 20 UPPSELT Þr 25/10 kl. 20 AUKASÝNING Lau 29/10 kl.20 UPPSELT Su 30/10 KL. 20 UPPSELT Su 6/11 kl. 20 AUKASÝNING Tvennu tilboð Ef keyptur er miði á Híbýli vindanna og Lífsins tré fæst sérstakur afsláttur 10. SÝN. LAU. 15. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI AUKASÝNING FIM. 20. OKT. KL. 20 11. SÝN. FÖS. 21. OKT. kl. 20 NOKKUR SÆTI 12. SÝN. LAU. 22. OKT. kl. 20 NOKKUR SÆTI 13. SÝN. FÖS. 28. OKT. kl. 20 14. SÝN. LAU. 29. OKT. kl. 20 Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup kl. 20 Fim 20. okt Frumsýning UPPSELT Fös 21. okt 2. kortasýn UPPSELT Sun 23. okt 3. kortasýn UPPSELT Fim 27. okt 4. kortasýn UPPSELT Fös 28. okt 5. kortasýn UPPSELT Lau 29. okt 6. kortasýn UPPSELT sun 30. okt AUKASÝNING Fös 4. nóv UPPSELT Lau 5. nóv UPPSELT Lau 5. nóv kl. 23.30 AUKASÝNING Síðustu dagar korta- sölunnar! Kabarett í Íslensku óperunni Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. Næstu sýningar Lau 15. október kl. 20 Lau 22. október kl. 20 Geisladiskurinn er kominn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.